Vísir - 20.04.1979, Side 9
Föstudagur 20. april 1979.
Villan um slg grefur
Stefnuskrá Verkamanna-
flokksins vegna kosninganna
sem verBa hér i Bretlandi 3. mai
næstkomandi hefur vakiB at-
hygli. Ekki er þaB fyrir þær sak-
ir aB hún hafi aB geyma róttæk-
ar tillögur. Þvert á móti hafa
menn tekiB eftir þvi aB slikar til-
lögur er þar ekki aB finna. Þetta
var aB minnsta kosti túlkun
bresku blaBanna. En hversu
réttmætt er þaB álit?
Ef stefnuskrá Verkamanna-
flokksins er lesin getur vissu-
lega ekki aB lita róttækar tillög-
ur i sósiallskum anda. Þetta
plagg er fullt af almennum at-
hugasemdum og setningum,
sem túlka má á allan hátt. Hún
er dæmigerö sambræösla. Eng-
inn er ýkja ánægöur, en enginn
er heldur sérlega óánægöur,
meB stefnuskráryfirlýsingu
Verkamannaflokksins.
Mislit hjörð
AB minum dómi endurspeglar
þetta plagg ástand mála i
Verkamannaflokknum.
Flokkurinn er þverklofinn. Inn-
an hans starfa menn meö gjör-
ólik lífsviöhorf. Foringjar
flokksins eru flestir jafnaBar-
menn, samkvæmt heföbundinni
skilgreiningu þess orBs. Kjör-
dæmisráBum, og landsstjórnum
er stjórnaö af miklu vinstri
sinnaöri mönnum, sem oft vinna
einnig meö stjórnmálaflokkum
er starfa yst til vinstri i bresk-
um stjórnmálum.
I Verkamannaflokknum er
mislit hjörB. Og innan hans eins
og raunar i Ihaldsflokknum
starfa skipuleg samtök er vilja
túlka stefnu flokks sins á mis-
munandi hátt. í Verkamanna-
flokknum eru þaB einkum tveir
slikir hópar er látiö hafa aö sér
kveöa á undanförnum
mánuBum. Þaö er sá hópur er
kallar sig Tribune hópinn og
samanstendur af vinstri mönn-
unum i flokknum. Hitt eru
Bandalag jafnaöarmanna
(Social Democratic Alliance).
Vaxandi vegur vinstri
manna
Þaö er áberandi aö á undan-
förnum árum hefur vegur hinna
vinstri sinnaöri innan Verka-
mannaflokksins fariö mjög vax-
andi. Þeim hefur tekist meö
vel skipulögBu starfi, aB ná
undir sig flestum valdastofnun-
um flokksins. Afleiöingin er sú
til dæmis aö æ fleiri þingmenn
'koma úr rööum Tribune-hóps-
ins. Þingmenn eru valdir af
kjördæmisráöum flokkanna hér
i Bretlandi og sést vel af þvi
hversu valdamikil þau geta
veriö.
I grein sem Douglas Eden
einn af leiötogum Bandalags
jafnaBarmanna' reit I Daily
Telegraph 11. april greinir hann
frá nokkrum athyglisverBum
staBreyndum þessa máls. Hann
segir til dæmis aö ekkert sýni
betur vaxandi styrkleika vinstri
manna innan Verkamanna-
flokksins en val á leiötoga
flokksins áriö 1976. Leiötogi
flokksins var kosinn i tveimur
umferBum. I fyrstu umferö,
fengu aöalframbjóöendur
vinstri manna alls um fjörutlu
prósent atkvæöa. Og i lokaum-
feröinni fékk róttæklingurinn
Michael Foot aöeins 39 at-
kvæöum færri atkvæöi en krat-
inn James Callaghan. Meö
öörum oröum: Ef tuttugu þeirra
er kusu Callaghan heföu þess i
staB stutt Foot, væri Verka-
mannaflokkurinn nú undir for-
ræöi últravinstri mannsins
Michael Foot.
Róttæklingar i stað krata
Ennfremur segir Douglas
Eden i þessari grein aö talsverB
brögö séu aB þvl aö þegar hinir
hægfara jafnaöarmenn láti af
þingmennsku, komi róttækling-
ar i þeirra staö. Þessi fullyrBing
hans, kemur heim og saman viö
ýmsar blaöafrásagnir i vetur.
Þar hefur veriB hermt aö vinstri
menn i kjördæmisráBum Verka-
mannafiokksins hafi hvaB eftir
annaö reynt aB reka þingmenn
slna og koma vinstri sinnaBri
mönnum aB I þeirra staö. Svo
rammt kvaö aB þessu i vetur aö
einn þekktasti þingmaöur
Verkamannaflokksins Harold
Lever, sem jafnframt er helsti
ráögjafi Verkamannaflokksins I
efnahagsmálum, átti undir högg
aö sækja, vegna ágangs vinstri
mannanna i kjördæmi hans.
Eitt atriöi enn sem Douglas
þessi Eden vekur athygli á er aö
vinstri menn hafa plantaö sér i
framboö I þeim kjördæmum þar
sem lhaldsmenn halda þing-
sætinu meB litlum meirihluta.
Þannig eru róttæklingar I fram-
boöi fyrir Verkamannaflokkinn,
i þeim fimm Ihaldskjördæmum
þar sem mjóst er á mununum.
Verkamannaflokkurinn þyrfti
einungis aö auka fylgi sitt um
eitt prósent til þess aö átta af
þrettán nýjum þingmönnum
flokksins veröi menn sem koma
úr vinstri armi hans.
Árásir á Callaghan
Þaö er augljóst af öllu aö
leiötogar vinstri aflanna i
Verkamannaflokknum gera sér
ljósa stööu sina. 1 vetur hefur
þaö veriö áberandi hversu deil-
ur á milli vinstri manna og krat-
anna innan Verkamannaflokks-
ins hafa veriö tiöar. Helsti leiö-
togi vinstri mannanna, Tony
Benn iönaöarráöherra hefur
ekki látiö neitt tækifæri ónotaö
til aö skeyta skapi sinu á
Callaghan forsætisráöherra.
Hann og fylgismenn hafa lagt
fram sérstakt fjárlagafrum-
varp I þingflokkunum þar sem
gert er ráö fyrir stórauknum
rikisbúskap og svo framvegis.
Ennfremur hafa þeir skamm-
ast út i afstööu flokksins gagn-
vart Efnahagsbandalaginu.
Tony Benn gekk jafnvel svo
langt núna á dögunum aö kenna
EBE um allt þaö sem miöur
heföi fariö I bresku þjóöllfi. Meö
þessu veitti hann flokksmönn-
um sínum mörgum rækilega
ofanigjöf vegna þess aö innan
Verkamannaflokksins voru
margir öflugir stuöningsmenn
aöildar Breta aö EBE. Meöal
þeirra sem eru fylgjandi aöild-
inni eru menn eins og Callaghan
forsætisráöherra og David
Owen utanrlkisráöherra.
Vínstri menn viðbúnir
Meö framferöi sinu er ljóst aö
Jemes Callaghan. forsætisráöherra Breta, kemur út úr bústaösinum viö Downing stræti.
A bak viö krataleiötogann Sólskins-Jimma er skuggi vinstri manns-
ins Tony Benn.
vinstri menn vilja hafa fritt spil
á hendi aö loknum kosningum.
Ef Verkamannaflokkurinn
bíður lægri hlut fyrir ihalds-
mönnum geta þeir sagt sem
svo: þetta sögðum viö. Stefna
flokksins fellur ekki kjósendum
i geö. Þaö veröur aö skipta um
forystu og stefnu. — Þess ber
ennfremur aö gæta aö
Callaghan er oröinn nokkuö full-
oröinn og fæstir búast viö aö
hann ætli aö gegna forystuhlut-
verki öllu lengur. Þegar til leiö-
togakosninga kemur viröist
enginn hinna hægfara vera
öörum fremur kjörinn til þess
aö gegna forystuhlutverkinu.
Vinstri maöurinn Tony Benn
ætlar sér hins vegar örugglega
stóran hlut. Vinstri armur
Verkamannaflokksins gengur
þvi vel undirbúinn til leiks.
Hvernig svo sem kosningarn-
ar fara að þessu sinni munu þær
valda tímamótum I Verka-
mannaflokknum. Allt bendir til
þess aö hinir róttækari muni
auka itök sin. Þess vegna
veröur fróölegt aö fylgjast meö
framvindu mála innan Verka-
mannaflokksins á næstu
misserum og árum.
I viðara samhengi
Skoöun min er sú aö ástæöu
þessarar þróunar innan Verka-
mannaflokksins megi skilja ef
litiö er á hana i viðara sam-
hengi. AB minum dómi eru afl-
vakar þessarar þróunar þeir
sömu og aö myndun hins svo
kallaöa Evrópukommúnisma.
Evrópukommúnismi er litið
annaö en breytt hernaðartaktík
sósialista og kommúnista á
meginlandi Evrópu. Sömu sögu
er aö segja um Bretland.
Munurinn er einungis sá áö i
Frakklandi og á Italiu eru
kommúnistaflokkarnir stórir og
vel skipulagöir. 1 Bretlandi er
hann lítill og fer ört minnkandi.
Lengi vel voru þessir
kommúnistaflokkar nátengdir
Sovétrikjunum, beinum skipu-
lagsböndum. Þó svo sé ekki
lengur, er enn ekki dautt i hin-
um gömlu glæðum. Forystu-
mönnum þessara flokka er ljóst
aö flokkar þeirra hafa goldiö
framferöis Sovétrikjanna. Þess
vegna hafa þeir breytt um bar-
áttuaöferö. Vegna styrkleika
sins hafa kommúnistaflokkarn-
ir I Frakklandi og á Italiu getaö
starfaö undir sama nafni. I
Bretlandi er annaö uppi á
teningnum.
Ný hernaðaráætlun
Engum dettur I hug aö
Kommúnistaflokkur Bretlands
fái mann kosinn i lýöræðisleg-
Einar K.
Guöfinnssón
skrifar
frá
Bretlandi
um kosningum. Sömusögu er aö
segja um aöra flokka lengst úti
á vinstri kantinum. Eina leiöin
fyrir vinstri menn i þessum
flokkum til aö komast til áhrifa
er aö ganga i Verkamanna-
flokkinn. I húsi hans viröast
rúmast allar skoöanir. Hvort
sem menn kjósa aö kalla sig
marxista, trotskyista eöa eitt-
hvaö annaö eiga þeir vist at-
hvarf i Verkamannaflokknum.
Douglas Eden, sem fyrr er
vitnaö til, segir aö margir
þeirra sem núna gegni áhrifa-
stööum fyrir Verkamannaflokk-
inn, heföu ekki einu sinni fengiö
inngöngu i flokkinn fyrir nokkr-
um árum.
Smám saman hefur aöstaöa
þessara vinstri manna batnaö
innan flokksins og þeir eru
vissulega orönir þaö afl núna,
sem erfitt er að ganga framhjá.
Einu sinni heföi þaö ekki þótt
hæft fyrir viröulega þingmenn
Verkamannaflokksins aö starfa
náiö meö kommúnistum ýmiss
konar. Núna er þaö daglegt
brauö aö þingmenn þessa flokks
skrifi i málgögn kommúnista,
tali á fundum á þeirra vegum og
svo framvegis. Þannig breytist
siöferðiskenndin og hin pólitiska
vitund innan Verkamanna-
flokksins smám saman.
Gæti orðið i höndum
þeirra
Ég vitnaöi til kosningaplaggs
Verkamannaflokksins i upphafi
greinar minnar. Hiö almenna
oröalag þess gerir þaö aö verk-
um aö auövelt er aö túlka þaö á
alla vegu. Þaö hentar Verka-
mannaflokknum ágætlega aö
þaö sé kallaö hægfara eöa eitt-
hvaö álika fyrir kosningar.
Þetta gera hinir vinstri sinnuðu
sér ljóst. Þess vegna sætta þeir
sig viö túlkun Cailaghans á
plagginu. Aö loknum kosningum
hyggjast þeir sjá til. Staöa
þeirra verður án efa þá sterkari
en nú og ef mögulegt er láta þeir
örugglega sverfa til stáls. 1
höndum þeirra getur slétt og
fellt krataplaggið heldur betur
breytt um svip.
—EKG