Morgunblaðið - 08.04.2001, Qupperneq 2
2 D SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Akureyrarbær
Lausar stöður við
leikskóla Akureyrar
Akureyrarbær óskar eftir að ráða leik-
skólakennara við eftirfarandi leikskóla.
Ef ekki tekst að manna stöðurnar leik-
skólakennurum verður ráðið annað starfs-
fólk í þær.
Leikskólinn Árholt við Háhlíð
2 stöður almennir leikskólakennarar.
Upplýsingar veitir Jónína Hauksdóttir, leikskóla-
stjóri, sími 462 3676.
Leikskólinn Flúðir við Þingvallastræti
2 stöður, 50% deildarstjórar e.h.,
auk almennra leikskólakennara.
Upplýsingar veitir Sigríður Ósk Jónasdóttir,
leikskólastjóri, sími 462 6602.
Leikskólinn Holtakot, Þverholti 3—5
2 stöður almennir leikskólakennarar.
Upplýsingar veitir Sigríður Gísladóttir, leik-
skólastjóri, sími 462 7081.
Leikskólinn Iðavöllur við Gránufélagsgötu
7 stöður almennir leikskólakennarar.
Upplýsingar veitir Kristlaug Svavarsdóttir, leik-
skólastjóri, sími 462 3849.
Leikskólinn Kiðagil, Kiðagili 3
7 stöður almennir leikskólakennarar,
80—100% stöðu vegna sérkennslu.
Upplýsingar veitir Gunnhildur Birnisdóttir, leik-
skólastjóri, sími 462 1761.
Leikskólinn Klappir, Brekkugötu
3 stöður almennir leikskólakennarar.
Upplýsingar veitir Aðalheiður Hreiðarsdóttir,
leikskólastjóri, sími 462 7041.
Leikskólinn Krógaból, Glerárkirkju
1 staða almennur leikskólakennari.
Upplýsingar veitir Anna Árnadóttir, leikskóla-
stjóri, sími 462 7060.
Leikskólinn Lundarsel við Hlíðarlund
6 stöður almennir leikskólakennarar.
Upplýsingar veitir Örn Arnarson, leikskóla-
stjóri, sími 462 5883.
Leikskólinn Pálmholt við Þingvallastræti
3 stöður almennir leikskólakennarar.
Upplýsingar veitir Sigrún Jónsdóttir, leikskóla-
stjóri, sími 462 3941.
Leikskólinn Síðusel, Kjalarsíðu 3
1,5 stöður almennir leikskólastjórar.
Upplýsingar veitir Snjólaug Pálsdóttir, leik-
skólastjóri, sími 462 3034.
Leikskólinn Sunnuból, Móasíðu 1
4,75 stöður almennir leikskólakennarar.
Upplýsingar veitir Jakobína Áskelsdóttir, leik-
skólastjóri, sími 461 4922.
Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar
Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu
í störfin.
Laun samkvæmt kjarasamningi Félags ís-
lenskra leikskólakennara við Launanefnd sveit-
arfélaga.
Upplýsingar um kaup og kjör eru veittar á
starfsmannadeild í síma 460 1000.
Umsóknareyðublöð fást í þjónustuanddyri
Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, skóladeild Akur-
eyrarbæjar, Glerárgötu 26, 1. hæð og á heima-
síðu Akureyrarbæjar.
Umsóknareyðublöðum á að skila á skóladeild
eða í þjónustuanddyri.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2001.
Skóladeild Akureyrar.
Lögfræðingur
Laust er til umsóknar hjá embættinu starf
lögfræðings sem skal vera dómara til að-
stoðar, sbr. 17. gr. laga nr. 15/1998.
Miðað er við að ráða í starfið frá 1. júlí nk.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Stétta-
félags lögfræðinga í ríkisþjónustu.
Umsóknir skal senda skrifstofu embættisins
á Hafnarstræti 1, Ísafirði, fyrir 15. maí nk.
Nánari upplýsingar veitir dómstjóri í síma
456 3112.
Héraðsdómur Vestfjarða.
Sjúkraþjálfarar
Sjúkraþjálfun Styrkur óskar eftir að ráða
sjúkraþjálfara til starfa. Vinnutími og vinnuhlut-
fall er samkomulagsatriði. Góð vinnuaðstaða
og möguleiki á hópþjálfun.
Áhugasamir hafi samband við Auði í síma
587 7750 eða 698 5516.