Morgunblaðið - 08.04.2001, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.04.2001, Blaðsíða 4
4 D SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ Akureyrarbær Skóladeild Grunnskólar Akureyrar Eftirtaldar stöður eru lausar við grunnskóla Akureyrar skólaárið 2001—2002: Allir grunnskólar Akureyrar eru einsetnir. Brekkuskóli v/Laugargötu: Fjöldi nemenda er um 520 í 1.—10. bekk. Kennara vantar í: Tölvukennslu - tölvuumsjón, heil staða. Bókavörslu - safnkennslu, hálf staða. Heimilisfræði, heil staða. Smíðar, heil staða. Myndmennt, hálf staða. Íþróttir, heil staða. Bekkjarkennslu á miðstigi, heil staða. Íslenskukennslu á efsta stigi, heil staða. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 462 2525 eða vasasímum 899 3599, Björn Þórleifsson og 897 3233, Sigmar Ólafsson. Giljaskóli v/Kiðagil: Fjöldi nemenda er um 220 í 1.—8. bekk og í sérdeild. Kennara vantar í: Almenna bekkjarkennslu. Raungreinar. Heimilisfræði. Myndmennt. Íþróttir. Upplýsingar veita skólastjórnendur, Hall- dóra Haraldsdóttir og Þorgerður J. Guð- laugsdóttir í síma 462 4820. Glerárskóli v/Höfðahlíð: Fjöldi nemenda er um 460 í 1.—10 bekk. Kennara vantar í: Hannyrðir, heil staða. Smíðar, heil staða. Tónmennt, heil staða. Almenna bekkjakennslu, 2 heilar stöður. 3. stöður sérkennara og/eða þroskaþjálfa. Upplýsingar veita skólastjórnendur, Vil- berg Alexandersson og Halldór Gunnars- son í síma 461 2666. Veffang: http://www.gler.akureyri.is/ Lundarskóli v/Dalsbraut: Fjöldi nemenda er um 500 í 1.—10. bekk. Kennara vantar í: Hannyrðir. Smíðar. Íþróttir. Bekkjarkennslu á yngsta stigi. Bekkjarkennslu á miðstigi. Íslenskukennslu á unglingastigi. Samfélagsfræði á unglingastigi. Stærðfræði á unglingastigi. Upplýsingar veita skólastjórnendur Þór- unn Bergsdóttir og Gunnar Jónsson í síma 462 4888. Oddeyrarskóli v/Víðivelli: Laus er staða skólastjóra til eins árs v/ námsleyfis. Kennara vatnar í: Fjöldi nemenda er um 200 í 1.—10. bekk. Kennara vantar í: Námsráðgjöf, hlutastaða. Sérkennslu, heil staða. Íþróttir, heil staða. Heimilisfræði, hlutastaða. Tónmennt, hlutastaða. Almenna kennslu. Dönskukennslu á unglingastigi, hlutastaða. Enskukennslu á unglingastigi, hlutastaða. Upplýsingar veita skólastjórnendur, Úlfar Björnsson og Helga Hauksdóttir í síma 462 4999. Veffang: http://www.oddak.akureyri.is/ Síðuskóli: Fjöldi nemenda er um 540 í 1.—10. bekk. Kennara vantar í: Sérkennslu, heil staða. Íþróttir, heil staða. Myndmennt, hálf staða. Tónmennt, heil staða. Handmennt, hálf staða. Enskukennslu, heil staða. Kennslu yngri barna, heil staða. Bekkjarkennslu á miðstigi, heil staða. Íslenskukennslu á unglingastigi, heil staða. Upplýsingar veita skólastjórnendur Ólafur B. Thoroddsen og Sigríður Ása Harðar- dóttir í síma 462 2588. Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í störfin. Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar einnig veittar á starfsmannadeild Akureyrarbæjar í síma 460 1000. Umsóknum skal skilað í upplýsingaanddyri í Geislagötu 9, á eyðublöðum sem þar fást. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Akureyrarbæjar — www.akureyri.is Umsóknarfrestur er til 12. ágúst 2000. KÓPAVOGSSKÓLI - skóli í sókn - Kópavogsskóli er heildstæður 2ja hlið- stæðna grunnskóli með sérdeild. Skólinn er í rótgrónu hverfi og hafa starfsmenn, nemendur og foreldrar í sameiningu mótað sínar sjálfsmatsaðgerðir og gildi skólastarfs eftir leiðum siðferðilegra reikningsskila (Velvildarvogarinnar). Eftirtaldar kennarastöður á næsta skóla- ári eru nú lausar til umsóknar: • Handavinnukennara (smíðakennara), • Sérkennara • Almenns bekkjarkennara. Laun samkv. kjarasamningi Kennarasambands Íslands og Launanefndar sveitarfélaga. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur Guðmundsson í síma 554 0475 og 897 9770 Umsóknarfrestur er til 20. apríl næstk. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Heilsugæslan í Reykjavík Staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöðina Borgir Kópavogi Laus er til umsóknar staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöðina Borgir, Fannborg 7-9. Staðan veitist frá 1. júlí n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Á heilsugæslustöðinni eru fimm stöður heilsugæslulækna. Fyrirhugaðar eru gagngerar endurbætur á húsnæði og vinnuaðstöðu á heilsugæslustöðinni. Krafist er að umsækjendur hafi sérfræðimenntun í heimilislækningum. Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis- menntun og læknisstörf sendist til starfsmannasviðs Heilsugæslunnar í Reykjavík, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást, fyrir 8. maí n.k. Heilsugæslan í Reykjavík, starfsmannasvið Barónsstíg 47, 101 Reykjavík Sími 585-1300 Fax 585-1313 www.hr.is Afleysingastaða læknis við Heilsugæslustöðina Borgir Kópavogi Laus er til umsóknar staða afleysingalæknis til þriggja mánaða við Heilsugæslustöðina Borgir, Fannborg 7-9. Staðan veitist frá 1. júní til 1. september n.k. Nánari upplýsingar um báðar stöðurnar veitir Kristjana Kjartansdóttir, yfirlæknir í síma 554 0400 eða netfang: kristjana.kjartansdottir@hgkop.is Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis- menntun og læknisstörf sendist til starfsmannasviðs Heilsugæslunnar í Reykjavík, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást, fyrir 8.maí n.k. Reykjavík, 8. apríl 2001

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.