Morgunblaðið - 08.04.2001, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2001 D 15
Skólastjóri
Staða skólastjóra grunnskólans í Tálknafirði
er laus til umsóknar. Skólinn er einsetinn með
um 65 nemendur í 1.—10.bekk. Ráðningartími
er frá 1. ágúst 2001 eða eftir nánara samkomu-
lagi. Umsóknarfrestur er til 17. apríl nk.
Kennarar
Kennara vantar til almennar-, tungumála- og
handmenntakennslu í 1.—10. bekk.
www.talknafjordur.is
Nánari upplýsingar veita Ólafur M. Birgis-
son, sveitarstjóri, í símum 456 2539 og
896 7330 og Björk Gunnarsdóttir, skóla-
stjóri, í síma 456 2537.
Menntaskólinn að Laugavatni
Aðstoðarskólameistari
ML auglýsir eftir aðstoðarskólameistara skóla-
árið 2001—2002. Umsækjendur skulu hafa rétt-
indi framhaldsskólakennara.
Aðstoðarskólameistari er staðgengill skóla-
meistara, sbr. reglugerð nr. 5/2001 um starfslið
og skipulag framhaldsskóla.
Nánari upplýsingar gefur skólameistari í síma
486 1156 eða aðstoðarskólameistari í síma
486 1258.
Umsóknir sendist skólameistara eða formanni
skólanefndar fyrir 1. maí nk.
Frá Grunnskólanum
í Þorlákshöfn.
Kennara í handmennt vantar fyrir næsta
skólaár.
Við skólann stunda milli 250—260 nemendur
nám og um 35 starfsmenn vinna við skólann.
Á staðnum er glæsilegt íþróttahús og mikið
íþróttalíf. Sveitarfélagið útvegar ódýrt
húsnæði. Boðið er upp á heilsdagsvistun í leik-
skólanum.
Nánari upplýsingar hjá skólastjóra -
hsig@ismennt.is - eða aðstoðarskólastjóra
thorljs@ismennt.is , í síma
483 3621 / 895 2099.
Einnig eru ýmsar upplýsingar um skólann
á http://www.skolatorg.is/
Húnavallaskóli
Íþróttakennari
Húnavallaskóli auglýsir lausa til umsóknar
stöðu íþróttakennara.
Upplýsingar veita Arnar Einarsson, skóla-
stjóri, í símum 452 4049 og 452 4313, Erling
Ólafsson, aðstoðarskólastjóri, í símum
452 4049 og 452 4249.
Umsóknarfrestur er til 1. maí.
Við Húnavallaskóla er glæsileg íþróttaað-
staða. Stór íþróttasalur, kennslusundlaug
og knattspyrnuvöllur (grasvöllur) í fullri
stærð.
Í boði er ódýrt húsnæði, flutningsstyrkur
og ódýrt fæði á skólatíma.
Skólastjóri.
„Au—pair“ London
Tvær au-pair óskast. 19 ára eða eldri. Góð laun
- fullt starf. Eina vantar í byrjun júní, hin í ágúst
eða september.
Upplýsingar í síma 557 2381 (oft símsvari)
Vantar þig faghóp
við úrvinnslu rannsóknarverkefnis?
Við erum hópur nemenda í Viðskiptaháskólanum
á Bifröst og á hverri önn nýtum við okkur kunn-
áttu við úrvinnslu á rannsóknarverkefni sem nýt-
ist fyrirtækjum og atvinnulífinu. Ef þig vantar
aðstoð við rannsókn á sértæku efni, þá gætum
við hugsanlega aðstoðað. Verkefnið er unnið
í samvinnu við stjórn Viðskiptaháskólans.
Vinsamlegast sendið okkur upplýsingar um
hugsanleg efnistök og fyrirtæki eða stofnun
á fannya@bifrost.is eða bréflega til auglýsinga-
deildar Mbl., merktar: „Rannsóknarverkefni“,
fyrir 13. apríl nk.
Í lok hvers misseris vinna nemendur Rekstrar- og viðskiptadeildar
Viðskiptaháskólans umfangsmikið verkefni, misserisverkefni, í tengsl-
um við aðila í atvinnulífinu, til að hagnýta þá þekkingu og þjálfun
sem þeir hafa öðlast í námi sínu. Misserisverkefni er unnið samkvæmt
ákveðnum leiðbeiningum og reglum og því er ætlað að standast
kröfur Rekstrar- og viðskiptadeildar Viðskiptaháskólans.
Kvenfataverslun
Framtíðarstarf
Viljum ráða manneskju á aldrinum 25—35
ára til afgreiðslustarfa. Þarf að geta hafið
störf sem fyrst. Vinnutími umsemjanlegur.
Umsækjendur þurfa að hafa mikinn
áhuga á tískunni og fatnaði, hafa góða
framkomu og söluhæfileika.
Skrifleg umsókn óskast send til auglýsinga-
deildar Mbl., merkt: „K — 11114“.
Öllum umsóknum verður svarað.
Húnavallaskóli
Húnavallaskóli auglýsir lausar til umsóknar
4 stöður almennra kennara og hálfa stöðu
smíðakennara.
Umsóknarfrestur er til 1. maí.
Upplýsingar veita Arnar Einarsson, skóla-
stjóri í símum 452 4049 og 452 4313, Erling
Ólafsson, aðstoðarskólastjóri í símum
452 4049 og 452 4249.
Húnavallaskóli er sveitaskóli í A-Húnavatns-
sýslu rekinn af sjö sveitarfélögum. Í skólan-
um eru nú um 100 nemendur í 1.-10. bekk.
Mjög góð starfsaðstaða er í skólanum og
þar fer fram metnaðarfullt starf.
Í boði er lág húsaleiga, flutningsstyrkur og
ódýrt fæði á skólatíma.
Skólastjóri.
Upplýsingar gefa Bessi og Haraldur
í síma 487 4900.
„Au pair“ óskast
„Au pair“ óskast til að gæta 6 mánað stúlku
fyrir ekkil á fallegu heimili nálægt Pittsburgh,
Pennsylvainu. Þarf að vera 18 ára eða eldri og
með reynslu. Sveigjanlegur vinnutími og vel
borgað. Vinsamlegast skiljið eftir skilaboð á
símsvara í síma 001 732 758 9514 eða netfang
sunyridge@aol.com.
Bókari — hlutastarf
Hafnarfirði
Fyrirtæki í útflutningi leitar að bókara . Verksvið
bókhald og önnur störf er tengjast starfsemi
skrifstofunnar. Leitað er að aðila með reynslu
af bókhaldi og enskukunnáttu. Reyklaus vinnu-
staður. Nánari upplýsingar veittar í síma
565 3525 milli kl. 9.00-12.00.
Röntgentæknir
Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum óskar
að ráða röntgentækni frá og með 1. ágúst 2001
í 1 ár. Um er að ræða stöðu yfirröntgentæknis
stofnunarinnar. Stöðugildi er 100% auk bak-
vakta til miðnættis og um helgar.
Aðstoð veitt varðandi húsnæði á staðnum.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
í síma 481 1955.
Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum.
Vélamenn/verkamenn
Háfell ehf. óskar að ráða gröfumenn og verka-
menn, vana röralögnum, til starfa sem fyrst.
Næg vinna framundan.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu,
Krókhálsi 12, 108 Reykjavík.
Upplýsingar gefur Eyjólfur í síma 587 2300.
Atvinna! Atvinna!
Spennandi starf fyrir þann sem hefur gaman
af börnum, unglingum og íþróttum.
Hrunamannahrepp vantar starfsmann fyrir
sumarið 2001 frá 10. júní til 15. ágúst.
Viðkomandi á að sjá um leikja- og tómstunda-
starf fyrir börn og íþróttaæfingar fyrir börn og
unglinga.
Starfið er ekki fullmótað en viðkomandi skipu-
leggur það í samráði við æskulýðs- og íþrótta-
nefnd Hrunamannahrepps og Ungmennafélag
Hrunamanna.
Viðkomandi þarf að vera íþróttalærður að
mestu leyti.
Upplýsingar gefa Magga S. Brynjólfsdóttir,
formaður æskulýðs- og íþróttanefndar, í síma
486 6745 og oddviti Loftur Þorsteinsson í síma
486 6617.
Skriflegum umsóknum skal skila á skrifstofu
Hrunamannahrepps, 845 Flúðir, fyrir 30. apríl.
Vesturbyggð
auglýsir eftir umsóknum um störf yfir-
hafnarvarðar og verkstjóra í áhaldahúsi.
Gert er ráð fyrir að ráða í störfin hið fyrsta og
eigi síðar en 1. maí og er umsóknarfrestur til
13. apríl nk.
Ennfremur vantar að ráða þjónustufulltrúa á
Bíldudal og byggingatæknifræðing.
Upplýsingar veitir undirritaður.
Vesturbyggð, 4. apríl 2001.
Bæjarstjóri.
Sölustarf
— kvenfataverslun
Kvenfataverslunin Bernhard Laxdal, Lauga-
vegi 63, óskar eftir metnaðarfullum starfskrafti
(33—35 ára) til afgreiðslustarfa.
Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir 18. apríl, merktar: „11105“.
Öllum umsóknum verður svarað.
Sjúkraþjálfari —
afleysingar
Sjúkraþjálfari óskast til afleysinga á Heilbrigð-
isstofnunina Sauðárkróki tímabilið maí til nóv-
ember. Á HS eru starfandi fjórir sjúkraþjálfarar
í nýrri og glæsilegri aðstöðu. Um er að ræða
hlutastarf við HS og möguleika á „ambulant“
þjónustu.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri, sími
455 4020 eða sjúkraþjálfarar í síma 455 4017.
Reyklaus vinnustaður.