Morgunblaðið - 08.04.2001, Side 16
16 D SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Tannlæknastofa
— hlutastarf
Röskur og áreiðanlegur starfkraftur óskast á
tannlæknastofu í miðbæ Reykjavíkur.
Um er að ræða 50% starf eftir hádegi.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merkt-
ar: „T — 11099“, fyrir 12. apríl.
Skólaskrifstofa
Hafnarfjarðar
Lausar kennarastöður
2001-2002
Frá og með næsta skólaári eru lausar kennara-
stöður við eftirtalda grunnskóla í Hafnarfirði:
Lækjarskóli (s. 555 0585).
Almenn kennsla, tónmenntakennsla.
Öldutúnsskóli (s. 555 1546).
Almenn kennsla, smíðar, stærðfræði á
unglingastigi.
Víðistaðaskóli (s. 555 2912).
Almenn kennsla, sérkennsla.
Engidalsskóli (s. 555 4433).
Almenn kennsla.
Setbergsskóli (s. 565 1011).
Almenn kennsla, handmennt, mynd-
mennt, danska og samfélagsfræði
á unglingastigi.
Ath.: Staða námsráðgjafa, 100% staða.
Hvaleyrarskóli (s. 565 0200).
Almenn kennsla, enska, handmennt,
sérkennsla.
Allar upplýsingar um störfin gefa skólastjórar
viðkomandi skóla.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl.
Umsóknareyðublöð fást á Skólaskrifstofu
Hafnarfjarðar, Strandgötu 31 en einnig er hægt
að sækja um rafrænt undir hafnarfjordur.is .
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
Fossraf ehf.
óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa. Viðkom-
andi þarf að geta unnið sjálfstætt og vera vanur
viðhaldsvinnu og nýlögnum. Um framtíðarstarf
er að ræða en hjá fyrirtækinu starfa í dag 18
manns.
Umsóknir skulu berast á skrifstofu Fossrafs
ehf. á Eyrarvegi 3, Selfossi. Nánari upplýsingar
veitir Magnús Gíslason í síma 482 1439.
Rafvirki
Viljum bæta við okkur rafvirkja og nema í raf-
virkjun. Starfið felst í þjónustu við fyrirtæki,
stofnanir, húsfélög, nýbyggingar og einstaklinga.
Upplýsingar hjá Rafrós ehf., sími 544 4099 eða
893 5565, Eyjólfur Björgmundsson.Tónlistarhjón í Köln
(íslensk/svissnesk) óska eftir að ráða áreiðan-
lega, reglusama og reyklausa „au pair“ (lág-
mark 19 ára), frá og með miðjum ágústmánuði
til júlí 2002, til að gæta tveggja ára gamals
drengs.
Áhugasamir sendi eiginhandarumsókn til
Gerðar Gunnarsdóttur, An der Foche 33b,
51503 Rösrath, Þýskalandi, fyrir 1. maí nk.
Nánari uppl. í s. +49 2205 907102 eða 898 9460.
Heilbrigðisþjónustan
— störf óskast
Ung hjón frá Kambódíu, menntaðir læknar,
óska eftir störfum við heilbrigðisþjónustu hér
á landi. Þau tala ekki íslensku en hafa fullan
hug á að læra tungumálið eins fljótt og kostur
er. Þau tala m.a. ensku reiprennandi og
frönsku. Vilji þeirra stendur til ýmissa starfa
innan heilbrigðisþjónustunnar hér á landi og
vilja alveg eins vinna úti á landsbyggðinni sem
og á höfuðborgarsvæðinu.
Frekari upplýsingar, meðmæli og önnur gögn
fást hjá umbjóðenda þeirra hér á landi í síma
587 6606 eða í farsíma 862 9408 (Sveinn).
Hjúkrunarheimilið
Skógarbær
Sumarvinna í boði fyrir skólafólk. Vaktavinna
við aðhlynningu.
Fastar næturvaktir fyrir fólk með góða starfs-
reynslu.
Sjúkraliðastaða í boði. Starfshlutfall og tími
ráðningar fer eftir samkomulagi.
Hjúkrunarheimilið er fyrir 80 heimilismenn
eldri og yngri, lærdómsríkt að kynnast og ann-
ast.
Deildirnar eru þrjár og skiptist hver þeirra í
tvær litlar hlýlegar einingar.
Hjúkrunarheimilið er í nýju, fallegu húsnæði
og vel búið hjálpartækjum. Góðir kaffitímar
þar sem meðlætið er góður starfsandi með
hollustufæði.
Við leggjum áherslu á að starfsfólk hafi áhuga
á mannlegum samskiptum og sýni vingjarn-
lega framkomu.
Þú, sem ert að hugsa um vinnu hjá okkur,
hafðu samband við Rannveigu Guðnadóttur,
sími 510 2100, email. rannveig@skogar.is
Heilsustofnun NLFÍ
Hveragerði
Sjúkraþjálfari
óskast til starfa á Heilsustofnun NLFÍ
í Hveragerði.
Á Heilsustofnun starfa 4 sjúkraþjálfarar og starfið
felst í virkri og fjölbreyttri endurhæfingu.
Sjúkraþjálfarar sinna fræðslu, hópþjálfun og ein-
staklingsmeðferð dvalargesta. Einnig er talsverð
eftirspurn eftir göngudeildarþjónustu.
Nánari upplýsingar gefur Guðrún, yfirsjúkra-
þjálfari, í símum 483 0335 eða 483 0333.
ATVINNA ÓSKAST
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Atvinnuhúsnæði til leigu
200 m² húsnæði á tveimur hæðum við Súðarvog
16 með góðri lofthæð og stórum hurðum á
báðum hæðum til leigu. Ný standsett húsnæði
fyrir léttan iðnað, lager, þjónustu eða skrifstofur.
Laust strax. Upplýsingar í síma 896 6910.
Til leigu 100—400 fm
verslunarhæð
í Hlíðarsmára 19,
sama hús og
höfuðstöðvar
Sparisjóðs Kóp-
avogs. Staðsetn-
ing við hlið nýju
verslunarmið-
stöðvarinnar í Smáranum. Næg bílastæði.
Allar frekari upplýsingar hjá Ásbyrgi
fasteignasölu, sími 568 2444.
Opinber stofnun óskar eftir að taka á
leigu til langs tíma 800 - 1500 fm hús-
næði fyrir geymslur. Stórar dyr og
auðveld aðkoma fyrir flutningabíla er
nauðsynleg. Æskilegt að húsnæðið
sé sem næst miðborginni. Lágmarks
lofthæð er 3 metrar.
Tilboð eða fyrirspurnir sendist í
tölvupósti fyrir 20. apríl í netfang
soa@simnet.is eða til augldeildar
Mbl., merktar: „20. apríl — 11106“.
Egilsstaðir —
skrifstofuhúsnæði óskast
Ríkissjóður óskar eftir að kaupa eða taka á leigu
u.þ.b. 100 fm skrifstofuhúsnæði á Egilsstöðum.
Gott aðgengi áskilið.
Tilboð, er greini ástand, staðsetningu, leigu-
eða kaupverð og áætlaðan afhendingartíma,
sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arn-
arhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 20. apríl nk.
Fjármálaráðuneytið,
4. apríl 2001.
Rafverktakar
Rafverktakar á Reykjavíkursvæðinu
geta bætt við sig verkefnum.
Öll almenn raflagnavinna, tölvulagnir, símkerfi
og stýringar. Upplýsingar í síma 899 9920.