Morgunblaðið - 08.04.2001, Side 18
18 D SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Loftpressur
Vegna mikillar sölu á nýjum vélum
höfum við úrval af notuðum loftpressum.
Stimpilpressur 300—2000 ltr.
Skrúfupressur 1300—6000 ltr.
Hvaleyrarbraut, Hafnarfirði,
sími 565 5055.
Miðbær
— til leigu skrifstofurými
Höfum til leigu nýtt
skrifstofuhúsnæði í al-
gjörum sérflokki í þessu
stórglæsilega húsi.
Stærðir frá 160 til 330
fm. Rýmin eru innréttuð
með allra glæsilegasta
móti, s.s. gegnheilt parket á gólfum, fullkomin
fjarstýrð lýsing og gluggaopnun, brunakerfi,
öryggiskerfi, aðgangskortakerfi o.fl. Eldhús
og snyrtingar. Sérinngangur.
Einstaklega skemmtilegt sjávarútsýni.
Möguleg samnýting á sameiginlegri aðstöðu.
Húsið er vel staðsett og er aðkoma auðveld.
Þetta er rétta tækifærið fyrir virðuleg og traust
fyrirtæki. Laust strax.
Allar upplýsingar veitir Ágúst á Hóli í símum
894 7230/595 9000 eða agust@holl.is
TILBOÐ / ÚTBOÐ
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings
er óskað eftir tilboðum í uppsteypu og utan-
hússfrágang vegna viðbyggingar (4. áfanga)
við Hólabrekkuskóla ásamt breytingum í 3.
áfanga.
Verkið felst í uppsteypu, utanhússfrágangi, pípu-
lögnum, múrverki o.fl.
Stærð viðbyggingar er um 4.500 m³ og um 1250
m².
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000
kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 24. apríl 2001 kl. 14:00, á
sama stað.
BGD 48/1
-------------------------------------------------------------
F.h. Íþrótta- og tómstundaráðs er óskað eftir
tilboðum í ræstingu og næturvörslu í Vest-
urbæjarlaug.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar.
Opnun tilboða: 24. apríl 2001, kl. 11:00 á
sama stað.
ÍTR 51/1
--------------------------------------------------------------
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur, Gatnamálastjór-
ans í Reykjavík, Línu.Nets og Landssíma
Íslands er óskað eftir tilboðum í „Endurnýjun
gangstétta og veitukerfa 4. áfangi 2001 -
Teigar norður". Endurnýja skal dreifikerfi hita-
veitu, vatnsveitu, rafveitu og síma og gangstéttir
í Hofteig, Gullteig, Silfurteig og Kirkjuteig.
Helstu magntölur eru:
Skurðlengd 2.400 m
Lengd hitaveitulagna 1.700 m
Strengjalagnir 24.000 m
Lagnir ídráttarröra 9.900 m
Hellulögn 1.850 m²
Steyptar stéttar 230 m²
Malbikun 1.000 m²
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með
10. apríl 2001, gegn 15.000 kr skilatryggingu.
Opnun tilboða: 18. apríl 2001, kl. 11:30 á
sama stað.
OVR 52/1
----------------------------------------------------------
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað
eftir tilboðum í verkið: „Steyptar gangstéttir
og ræktun 2001, útboð II". Verkið felst í gerð
steyptra gangstétta ásamt ræktun víðs vegar
í borginni.
Heildarmagn gangstétta er u.þ.b. 5.200 m²
Heildarmagn sáningar er u.þ.b. 24.000 m²
Heildarmagn þökulagnar er u.þ.b. 1.200 m²
Lokaskiladagur verksins er 1. september 2001.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með
10. apríl 2001 gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 18. apríl 2001 kl. 11:00, á
sama stað.
GAT 53/1
------------------------------------------------------
F.h. Borgarskrifstofu Reykjavíkur er auglýst
eftir aðilum er hafa á boðstólnum hugbúnað
sem lýtur að fundastjórnunar- og funda-
skráningarkerfi, fyrir borgarráð og eftir atvik-
um aðrar nefndir Reykjavíkurborgar.
Þarfagreining, er lýsir þeim kröfum sem slíkt kerfi
þarf að uppfylla, liggur frammi á skrifstofu Inn-
kaupastofnunar.
Upplýsingar frá aðilum sem áhuga hafa á því
að kynna slíkan hugbúnað fyrir fulltrúum Reykj-
avíkurborgar, þurfa að hafa borist til Innkaupa-
stofnunar fyrir kl. 16:00, 18. apríl 2001, í lokuðu
umslagi merktu „Fundaskráningarkerfi".
BSJ 54/1
-----------------------------------------------
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings
er óskað eftir tilboðum í fullnaðarfrágang við-
byggingar við Álftamýrarskóla.
Helstu magntölur eru:
Léttir innveggir 120 m²
Múrverk veggja 700 m²
Gólfílögn og gólfefni 525 m²
Málun inni 800 m²
Málun úti 200 m²
Niðurhengd loft 340 m²
Verklok eru 10. ágúst 2001.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 20.000 kr.
skilatryggingu.
Opnun tilboða: 26. apríl 2001 kl. 15:00, á sama
stað.
BGD 55/1
------------------------------------------------------------------------
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er
óskað eftir tilboðum í fullnaðarfrágang Árbæjar-
skóla.
Helstu magntölur eru:
Utanhússklæðning 670 m²
Gluggar 630 m²
Múrverk steyptra veggja 1.780 m²
Gólfílögn og gólfefni 1.895 m²
Málun 2.580 m²
Niðurhengd loft 1.865 m²
Lampar 725 stk
Tveir skilaáfangar eru á verkinu, fyrri áfanga á að
vera lokið 15. ágúst 2001 og seinni áfanga þann
15. ágúst 2002.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með kl.
13:00, 10. apríl 2001 gegn 20.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Opnun tilboða: 25. apríl 2001 kl. 11:00, á sama
stað.
BGD 56/1
------------------------------------------------------------------------
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er
óskað eftir tilboðum í tæki og stálborð í mötu-
neytiseldhús fyrir Borgaskóla, Vættaborgum 9,
í Borgahverfi.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr.
skilatryggingu.
Opnun tilboða: 25. apríl 2001 kl. 15:00, á sama
stað.
BGD 57/1
------------------------------------------------------------------------
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er
óskað eftir tilboðum í lóðarlögun við Rimaskóla
í Grafarvogi.
Helstu magntölur eru:
Malbikun 850 m2
Hellulagnir 310 m2
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr.
skilatryggingu.
Opnun tilboða: 26. apríl 2001 kl. 10:30, á sama
stað.
BGD 58/1
-------------------------------------------------------------------------
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er
óskað eftir tilboðum í klæðningu og viðhald utan-
húss á 1. áfanga Hólabrekkuskóla.
Helstu magntölur eru:
Ný opnanleg fög 27 stk.
Endurnýjun þakbita 121 m
Klæðning með múrklæðningu 138 m2
Klæðning með álklæðningu 75 m2
Málun glugga úti og inni 450 m
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr.
skilatryggingu.
Opnun tilboða: 25. apríl 2001 kl. 10:30, á sama
stað.
BGD 59/1
-------------------------------------------------------------------------
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum
í verkið; „Grafarholt - Yfirborðsfrágangur við
geyma". Í verkinu felst frágangur á yfirborði um-
hverfis vatnsgeyma OR á Grafarholti.
Helstu magntölur eru:
Gröftur 3.500 m3
Fylling 13.000 m3
Steinsteypa 50 m3
Hellulögn 1.100 m2
Malbik 11.200 m2
Sáning 5.200 m2
Þökulögn 1.250 m2
Raflagnir, strengir 1.100 m
Verklok eru 1. júlí 2002.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 11.
apríl 2001 gegn 15.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 2. maí 2001 kl. 11:30, á sama
stað.
OVR 60/1
Útboð
Utanhússfrágangur
Fjarðabyggð óskar hér með eftir tilboðum
í frágang utan- og innanhúss fyrir
3. áfanga Nesskóla, Neskaupstað.
Um er að ræða lokafrágang utanhúss og hluta
innanhúss fyrir 3. áfanga Nesskóla sem tekinn
verður í notkun haustið 2001. Bjóða má í annan
hlutann eða báða.
Utanhússfrágangur
Helstu verkþættir eru:
Einangrun og múrhúðun.
Loftræstar útveggjaklæðningar.
Þakfrágangur.
Gluggaísetning.
Innanhússfrágangur
Helstu verkþættir eru:
Frágangur gólfa, lofta og innveggja.
Neysluvatns-, frárennslis-, loftræsti- og raf-
lagnir.
Útboðsgögn eru afhent hjá Batteríinu arkitekt-
um, Trönuhrauni 1, 2. hæð, 220 Hafnarfirði,
og á skrifstofu tæknideildar Fjarðabyggðar í
Neskaupstað frá og með miðvikudeginum
11. apríl 2001 gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu tæknideildar
Fjarðabyggðar í Neskaupstað fimmtudaginn
26. apríl 2001 kl. 14.00 að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Trönuhrauni 1,
220 Hafnarfirði
Gistiheimili/veitingastaður
Til sölu gistiheimili og veitingastaður í Fjarða-
byggð. Fyrirtæki í fjölbreyttum rekstri með mikla
framtíðarmöguleika. Sumarið framundan, mikið
bókað.
Uppl. í símum 471 1793, 869 8804 og 476 1616.