Morgunblaðið - 08.04.2001, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.04.2001, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2001 D 21 Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um matsskyldu eftirtalinna framkvæmda sam- kvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum: Þriggja ára tilraun á laxeldi í sjókvíum í Klettsvík, Vestmannaeyjum er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Virkjun við Burstabrekku, Ólafsfjarðar- kaupstað er ekki háð mati á umhverfisáhrif- um. Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær er einnig að finna á heimasíðu Skipulags- stofnunar: http://www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 7. maí 2001. Skipulagsstofnun. Hveragerðisbær Tillaga að deiliskipulagi við Laufskóga, Bláskóga og Varmahlíð, Hveragerði Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi svæðis, sem af- markast af Laufskógum í vestri, Varmahlíð í norðri, Frumskógum 9, Frumskógum 11 og Frumskógum í austri og Frumskógum 11 og Laufskógum 8 í suðri. Tillagan er auglýst sam- kvæmt 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997. Áætlað er að á svæðinu verði byggðar samtals 21 íbúðareining í 6 húsum á einni hæð. Deiliskipulagstillagan verður til sýnis á bæjar- skrifstofunum í Hverahlíð 24, frá og með mánudeginum 9. apríl til þriðjudagsins 8. maí 2001. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við tillöguna eigi síðar en þriðjudaginn 22. maí 2001. Skila skal inn athugasemdum á bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar, Hvera- hlíð 24. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykk- ur henni. Skipulagsfulltrúi Hveragerðisbæjar. Fiskiskip til sölu Grótta RE 26, skipaskrárnúmer 1171 er til sölu. Skipið er 146 brúttórúmlestir, smíðað úr stáli í Noregi árið 1968, en nánast endurbyggt í Póllandi árið 1998. Vélin er af gerðinni Cater- pillar, 573 hö, frá árinu 1973. Skipið er útbúið á snurvoð. Mikið er af nýjum búnaði og tækjum í skipinu. Skipið selst með veiðileyfi og með eða án afla- hlutdeild. Landslög ehf., c/o Garðar Garðarsson hrl., Hafnarhvoli, 101 Reykjavík, sími 520 2900, bréfsími 520 2901. Fiskiskip til sölu Til sölu er tog- og nótaskipið Sigurður Jakobsson ÞH 320, skipaskrárnúmer 973. Skipið er byggt í Boizenburg, Þýskalandi, árið 1965, lengt árið 1979 og yfirbyggt 1978. Skipið er 273 brt., 40.9 m. á lengd, 7.2 m. á breidd. Aðalvél er Mirrlees Blackstone frá l979, 1150 hö. Skipinu fylgir almennt veiðileyfi ásamt áunnum veiðirétti úr norsk-íslenska síldarstofninum. Eftirfarandi aflahlutdeild getur einnig fylgt skipinu: Þorskur 0.0030286% = 5.407 kgr. Ýsa 0.0005637% = l38 kgr. Ufsi 0.0509430% = l2.908 kgr. Steinbítur 0.0804328% = 9.684 kgr. Grálúða 0.3550902% = 65.337 kgr. Skarkoli 0.0083269% = 306 kgr. Langlúra 0.0022346% = 23 kgr. Úthafsrækja 0.8984929% = 224.650 kgr. Nánari upplýsingar gefur Bjarni Aðalgeirsson í síma 464 2045, fax 464 2206. BÁTAR SKIP TILKYNNINGAR     Einstakt úrval bóka. Höfum meðal annars bætt við gömlum barna- og unglingabókum, matreiðslubókum o.fl. Gvendur dúllari - alltaf góður Listmunir Erum að taka á móti verkum fyrir næsta list- munauppboð sem verður haldið í maí. Fyrir viðskiptavini leitum við að góðum verk- um gömlu meistaranna. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14—16, sími 551 0400. S M Á A U G L Ý S I N G A RI DULSPEKI Miðlun frá andlegum leiðbein- endum og verndarenglum Hvað vilja þínir segja þér? Fer fram á ensku. Heilun og ráðgjöf. Gitte Lassen, sími 861 3174. TILKYNNINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 3  181498  Bk. I.O.O.F. 10  181498  Fr. I.O.O.F. 19  181498   MÍMIR 6001040919 III  GIMLI 6001040919 I Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Íslenskir fjallaleiðsögumenn Páskar og sumarbyrjun. Landmannalaugar — Fljótshlíð 12/4—15/4 og 19/4—22/4. Fjögurra daga skíðaferðir um stórkostlegt landsvæði. Nægur snjór á fjöllum. Upplýsingar í síma 587 9999. Marita-samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, mánudaginn 9. apríl kl. 20.00. Allir eru hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is . Bíldshöfða 10. Fermingarguðsþjónusta kl. 11.00. Samkoma kl. 20.00. Friðrik Schram predikar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. www.kristur.is Í kvöld, pálmasunnudag, kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma með hermannavígslu í umsjón majórs Elsabetar Daníelsdóttur. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 16.30. Heimsókn frá Færeyjum, söng- ur, vitnisburðir og predikun. Allir hjartanlega velkomnir. Mið.: Súpa og brauð kl. 18.00. Kennsla kl. 19.00. Skírdagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Lau.: Bænastund kl. 20.00. Bænastundir alla virka morgna kl. 6.00. www.gospel.is . Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Samkoma í dag kl 17:00 Skyggnst myndrænt inn í líf Eþíópíumanna. Einsöngur: Helga Vilborg Sigur- jónsdóttir. Leifur Sigurðsson, kristniboði: Upp á líf og dauða. Fundir fyrir börnin á meðan samkoman stendur yfir. Heitur matur eftir samkomu. Afríkuvaka kl. 20:30 Mikil lofgjörð. Trumbusláttur. Hugleiðing: William Lopeta frá Kenýu. Fyrirbæn.   Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Lára Halla Snæfells, Þórhallur Guðmundsson, Margrét Hafsteinsdóttir, Bíbí Ólafsdóttir, Anna Carla Ör- lygsdóttir og Erla Alexand- ersdóttir starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. ● Fjölskyldusamkoma kl. 11.00. Léttur hádegisverður á eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. ● Bænastund kl. 19.30. ● Samkoma kl. 20.00. Halldór Pálsson predikar. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudaginn 9. apríl. ● Fjölskyldubænastund kl. 18.30. ● Súpa og brauð og samfélag kl. 19.00. Ath.: Bókaverslun Vegarins er opin alla virka daga frá kl. 13.00 til 16.00. Mikið úrval geisladiska og bóka, bæði íslenskra og erlendra. „Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur.“ www.vegurinn.is . sími 533 1777 -------------------------------------------- Sunnudagskvöld kl. 17.00: Fjölskyldusamkoma í Verzlunar- skóla Íslands. Mike og Gloria Cotton þjóna. Á sama tíma er líf og fjör hjá krökkunum. Mundu Guð er bara einni bæn í burtu. --------------------------------------------- Þriðjudagskvöld kl. 20.00: Biblíuskóli í Verzlunarskólanum. --------------------------------------------- Föstudagskvöld kl. 21.00: Styrkur unga fólksins og trú- boð í miðbænum - Grófinni 1. --------------------------------------------- Komdu og vertu með í því sem Guð er að gera Líflínan, s. 577 5777. upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.