Morgunblaðið - 12.06.2001, Blaðsíða 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Opið mánud.–föstud. kl. 9–18
Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson.
Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl.
www.fjarfest.is
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA ehf.
Sími 562 4250, Borgartúni 31
4-7 herbergja íbúðir
Arnarsmári - sjarmerandi
íbúð Vorum að fá í sölu mjög fallega
4ra herb. íbúð með vönduðum innrétting-
um. Íbúðin er öll hin skemmtilegasta, gott
útsýni úr herbergjum og stofu. Parket og
flísar á gólfum, vandaðar innréttingar og
eldhústæki. Mjög skemmtileg eign á góð-
um stað í bænum. Þessa skaltu skoða.
Starengi - endaíbúð Vorum að fá
mjög vel skipulagða 4ra herb. íbúð á 2
hæð með sérinngangi. Vandaðar innrétt-
ingar og tæki. Þvottaherb. í íbúð. Sam-
eiginlegur garður með leiktækjum. Tilval-
ið fyrir fjölskyldufólk.
Kambsvegur - risíbúð
Skemmtileg og vel skipulögð 4ra her-
bergja risíbúð sem nýtist mjög vel. Ný
eldhúsinnrétting, parket og flísar. Sjón er
sögu ríkari.
Hvassaleiti - 5 herb. - útsýni
Vorum að fá í sölu glæsilega 5 herb. íbúð.
4 svefnherb. og stór stofa. Frábært út-
sýni til vesturs af svölum. Eldhús með
fallegri eldri eikarinnréttingu. Aukaherb. í
kjallara. Bílskúr fylgir íbúð. Stór stofa
með fallegu útsýni.
Gaukshólar - bílskúr Rúmgóð
og vel skipulögð 5 herb. íbúð með þrenn-
um svölum og góðu útsýni yfir Reykjavík.
Stutt í alla þjónustu og mikið leiksvæði
innan seilingar. Tilvalið fyrir fjölskyldufólk.
Innbyggður bílskúr. - ÚTSÝNI úr íbúð.
Hverfisgata - miðbærinn
Skemmtileg og vel skipul. 4ra herbergja
íbúð í góðu steinhúsi með mikilli lofthæð.
Ný eldhúsinnrétting, endurnýjað rafmagn,
nýtt gler o.fl. Mælum með þessari.
Maríubakki - góð kaup Góð 4ra
herbergja íbúð á 3ju hæð. Góðar innrétt-
ingar, parket og flísar á gólfum. Mjög
barnvænt hverfi. Húsið er nýklætt með
Steni-klæðningu. Eign sem hefur verið
haldið vel við. Gott verð. Laus strax.
Dalsel - NÝTT Vorum að fá í
einkasölu mjög skemmtilega 4ra-5
herb. íbúð í barnvænu hverfi. Hring-
stigi úr stofu niður í stórt aukaherb. í
kjallara sem væri tilvalið sem tóm-
stundaherb., til leigu eða fyrir ungling-
inn. Stórt stæði í bílageymslu.
Þingholtin - ÚTSÝNI Sérlega
vönduð íbúð í miðbæ Rvíkur sem búið
er að breyta í 2 íbúðir, 2ja og 4ra
herb. Heildarstærð er ca 180 fm og
hægt að breyta þeim aftur í 1 íbúð.
Vandaðar innréttingar og gólfefni.
Sólstofa ofan við íbúð með ótrúlegu
útsýni í allar áttir. Allar nánari uppl.
veita sölumenn.
Einbýlishús og raðhús
Reykjabyggð - Mosfellsbæ
Vorum að fá í sölu lítið einbýlishús á þess-
um vinsæla stað. Húsið er mjög skemmti-
legt í alla staði. 25 fm gróðurhús og stór
bílskúr sem búið er að innrétta sem íbúð.
Skemmtilegt hús með góða sál. Sjón er
sögu ríkari.
Langholtsvegur - raðhús Vor-
um að fá mjög gott raðhús á þessum vin-
sæla stað. Góður innbyggður bílskúr. 4
svefnherbergi. Stórar samliggjandi stofur
og sólstofa. Vel skipulagt hús á vinsælum
stað.
Hljóðalind - raðhús á einni
hæð Vorum að fá mjög glæsileg raðhús,
fullfrágengið á frábærum stað. Vandaðar
innréttingar og gólfefni. Verönd að framan
og aftan. Fallegur garður. Bílskúr.
Hnjúkasel - einbýlishús Mjög
gott einbýlishús innst í botnlanga. Fimm
svefnherb., stórar stofur, búr og þvotta-
hús. Allar innréttingar eru mjög vandaðar.
Innbyggður bílskúr, stórar suðursvalir og
fallegur vel ræktaður garður með fjöl-
breyttum gróðri.
Brekkusmári - raðhús á
tveimur hæðum Vorum að fá mjög
glæsilegt raðhús á þessum vinsæla útsýn-
isstað. Húsið er fullfrágengið á frábærum
stað. Sérlega vandaðar innréttingar og
gólfefni. Verönd að framan og aftan. Fal-
legur garður. Bílskúr og glæsilegt útsýni.
Hlíðarhvammur - einbýlishús
Vel skipulagt einbýlishús á þessum rólega
og góða stað. 3 stór svefnherbergi, rúm-
góðar samliggjandi stofur. Parket á gólf-
um, baðherbergi og eldhús nýlega
standsett. Hús í góðu viðhaldi. Góð ver-
önd og fallegur garður. Stór bílskúr. Í
kjallara er möguleiki á að vera með ein-
staklingsíbúð.
Hæðir
Hlíðarnar - sérinngangur
Skemmtileg 4ra herbergja íbúð á vinsæl-
um stað í Hlíðunum. Íbúðin er mjög rúm-
góð, stór herb., 2 stofur, stórt eldhús og
búr innaf eldhúsi. Sameign í góðu ástandi,
geymsla, þvottahús og þurrkherb. í kjall-
ara. Þessi eign býður uppá mikla mögu-
leika.
Fífulind 3 - efsta hæð Mjög
glæsileg 153 fm íbúð á tveimur hæðum.
Mjög vandaðar innréttingar og gólfefni.
Frábært útsýni. Eign í sérflokki fyrir
vandláta. Áhvílandi 6,8 millj. Verð 16,8
millj.
Bláskógar - einbýlishús
Sérlega glæsilegt einbýlishús fyrir
vandláta. Parket og flísar á gólfum,
nóg skápapláss. Nýbúið að endurnýja
eldhús. Arinstofa. Innangegnt í bíl-
skúr. Heilsárs sólstofa. 22 myndir á
netinu.
Stigahlíð - 4 herbergja Vorum
að fá mjög skemmtilega íbúð á þessum
vinsæla stað. Nýleg eldhúsinnrétting, bað-
herb. með glugga og stórar samliggjandi
stofur. Hiti í tröppum og gangstígum fram-
an við hús. Góð íbúð á vinsælum
stað.
2ja - 3ja herbergja
Bakkastaðir - sérgarður Mjög
glæsileg og fallega innréttuð 3ja herb.
íbúð á jarðhæð. Allar innréttingar eru ný-
legar, mikið skápapláss. Parket og flísar á
gólfum. Þvottaherb. í íbúð. Góð suður-
verönd. Ekki missa af þessari.
Veghús - bílskúr Vorum að fá í
einkasölu stórglæsilega og vel skipulagða
3ja-4ra herb. íbúð. Vandaðar nýlegar inn-
réttingar, mikið skápapláss. Nýleg
hvít/beyki innrétting í eldhúsi, flísar á gólfi
og borðkrókur við glugga. Stórt baðher-
bergi. Þvottahús í íbúð. Stór stofa með
góðu útsýni. Notalegt útivistarsvæði fyrir
börn. Bílskúr. Íbúð sem vert er að
skoða.
Granaskjól - vesturbær Vorum
að fá í einkasölu glæsilega 3ja herb. íbúð í
vesturbænum. Stutt á KR-völlinn. Íbúðin
skiptist í tvö herb., stóra stofu, eldhús og
geymslu. Ekki missa af þessari.
Lautasmári - frábær stað-
setning Vorum að fá í sölu stórglæsi-
lega 96 fm íbúð á 6. hæð. Íbúðin er 3ja
herb. með fallegum gólfefnum, nýlegum
tækjum og innréttingum. Sérþvottahús í
íbúð Útsýni af svölum. Sameign í mjög
góðu ástandi. Íbúð fyrir vandláta.
Gullsmári - 3ja herb. Sérlega
glæsileg 3ja herb. íbúð á efstu hæð í
litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin er sem ný
með vönduðum flísum og fallegum
eikarinnréttingum. Eign í sérflokki.
Verð 12,8 millj.
Blöndubakki - NÝTT Í
SÖLU Björt og falleg 4ra herb. íbúð
á 3. hæð. Aukaherb. í kjallara með
aðgangi að snyrtingu. Íbúðin er mjög
skemmtileg. Stutt í alla þjónustu.
Sameignin í góðu standi. Býður uppá
mikla möguleika.
Höfum hafið sölu á vönduðum og rúmgóðum 3ja og 4ra herb.
íbúðum í 10 og 12 hæða álklæddum lyftuhúsum. Mjög fallegt út-
sýni. Góð staðsetning og stutt í alla verslun og þjónustu. Bygg-
ingaraðili er Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og
nánari upplýsingar hjá sölumönnum.
Ársalir 1-3 - glæsileg álklædd lyftuhús
Njálsgata - mikið uppgerð
Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýli. 2
stór svefnherb. Góð stofa, hægt að opna
inn í annað herb. Rúmgott eldhús með
góðri innréttingu. Flísal. baðherb. Parket
og flísar. Nýl. gler og gluggar. Rafm end-
urnýjað. Eign í mjög góðu ástandi mið-
svæðis í borginni. Laus við samning.
Grandavegur - vesturbær Vor-
um að fá í einkasölu glæsilega 3ja herb.
íbúð í vesturbænum. Íbúðin skiptist í tvö
herb., stóra stofu, eldhús og geymslu.
Ekki missa af þessari.
Barðastaðir - í nýlegu húsi
Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í ný-
legu lyftuhúsi. Sérsmíðaðar innréttingar frá
Brúnási. Fallegt kirsuberjaparket á gólfum.
Stutt á golfvöllinn. Ekki missa af þessari.
Bryggjuhverfið - sjávarloft
Glæsilegar íbúðir á þessum vinsæla stað.
Rúmgóðar og vandaðar innréttingar í allri
íbúðinni. Flísar á baði, góð innrétting og
baðkar. Stæði í bílageymslu getur fylgt ef
áhugi er fyrir hendi. Við sjávarsíðuna,
smábátahöfn í göngufæri. Eldhús með
sérsmíðaðri innréttingu úr kirsuberjaviði,
mikið skápapláss. Gengið inní stóra stofu,
góðar suðursvalir. Sameiginlegt þvhús
með annarri íbúð á hæð. Mjög sjarmer-
andi íbúð á þessum vinsæla stað.
Eldri borgarar
Kleppsvegur - við Hrafnistu
Einstaklega falleg 63 fm íbúð íbúð fyrir
„eldri borgara“ í nýlegu fjölbýli. Íbúðin er
á 7. hæð (efstu hæð). Allar innréttingar og
gólfefni eru af vandaðri gerð. Öryggis-
hnappar innan íbúðar. 50-60 manna sam-
komusalur er í sameign. Laus strax.
Skúlagata 20 - 3ja herb. Mjög
glæsileg 3ja herb. íbúð í þessu vinsæla
húsi fyrir eldri borgara. Mjög fallegar inn-
réttingar, nóg skápapláss, glæsilegt park-
et á gólfum. Öll þjónusta innan seilingar.
Þessi stoppar stutt við.
Asparfell - Breiðholti Góð
2ja herb íb. á 1. hæð ásamt verönd.
Íbúðin er í góðu standi og hentar vel
fyrir einstakling eða par. Möguleiki á
skiptum. Geymsla í kjallara. Sameign í
góðu ástandi. Hátt brunabótamat.
Grandavegur - einstaklings-
íbúð Góð og falleg íbúð með góðu út-
sýni. Íbúð sem snýr út að sjónum. Í húsi
fyrir eldri borgara. Innréttingar nýlegar og
snyrtilegar, nóg skápapláss. Parket á
Nýjar íbúðir
Maríubaugur - keðjuhús/ein-
býli Skemmtilega hönnuð ca 200 fm
keðjuhús á einni hæð með innbyggðum
25 fm bílskúr. Húsin standa á útsýnisstað
og afhendast að hluta til einangruð og
með frágengum veggjum að innan. Tilbú-
ið að utan með lokuðum garði. Glæsilegt
útsýni. Teikningar og nánari upplýsingar
er hægt að nálgast á skrifstofu.
Naustabryggja 21-29 - frá-
bær staðsetning Nýjar og glæsi-
legar 3ja-8 herb. íbúðir á þessum
skemmtilega stað. 3ja-4ra herb. íbúðirnar
verða afhentar fullbúnar án gólfefna nema
á baðherbergi og þvottahúsi þar sem
verða flísar. Íbúðirnar verða með vönduð-
um innréttingum. Penthouse-íbúðir verða
afhentar tilbúnar til innréttinga. Allar íbúð-
irnar verða með sérþvottahúsi. Bílgeymsl-
ur fylgja flestum íbúðunum. Að utan verða
húsin álklædd. Afhending í júlí nk. Bygg-
ingaraðili er Byggingafélag Gylfa og
Gunnars. Teikningar og nánari upplýs-
ingar hjá sölumönnum.
Barðastaðir 7-9 - glæsileg
lyftuhús Glæsilegar og rúmgóðar 3ja
herb. íbúðir í nýjum 6 hæða lyftuhúsum.
Einnig er 165 fm penthouse-íbúð á tveim-
ur hæðum. Íbúðirnar verða afhentar full-
búnar með glæsilegum innréttingum en án
gólfefna nema á þvottahúsi og baði verða
flísar. Allar íbúðir með sérþvottahúsi. Fal-
legt umhverfi með frábæru útsýni og fjalla-
sýn. Stutt á golfvöllinn. Byggingaraðili er
Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Íbúðir
lausar til afhendingar strax. Teikningar
og nánari upplýsingar hjá sölumönnum.
SUMARBÚSTAÐIR
Grímsnes - HraunborgirVorum
að fá í sölu nýlegan sumarbústað á þess-
um fallega stað. Mikið hefur verið lagt í
bústaðinn m.a. nýtt rafmagn, innréttingar
og sólpallur. Notaður sem heilsársbú-
staður. Miklir möguleikar.
Grandavegur - 2ja herb.
Góð og falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð
í húsi fyrir eldri borgara. Innréttingar
nýlegar og snyrtilegar, nóg skápa-
pláss. Parket á stofu, gangi og eld-
húsi. Rúmgott baðherb. Sameign í
mjög góðu ástandi. Laus strax.
Seltjarnarnes - Hjá fasteign.is er í
sölu einbýlishús byggt 1963 að Val-
húsabraut 37. Þetta er steinhús á
tveimur hæðum, alls 324,3 ferm.
„Þetta er vandað hús með mikla
nýtingarmöguleika,“ sagði Ólafur
B. Blöndal hjá fasteign.is. „Húsið er
staðsett á einum besta útsýnisstað
á Nesinu og er það innsta hús á Val-
húsabrautinni neðan götu.
Skipting hússins er þannig að efri
hæðin er 183 fermetrar og neðri
hæðin alls 141 fermetri. Aðalhæðin
skiptist þannig: Forstofa með skáp-
um og marmara og parketi á gólfi.
Hol er þar fyrir innan með parketi.
Eldhúsið er með nýlegri ljósri
viðarinnréttingu, korkur á gólfi og
borðkrókur. Svefnherbergisgangur
er úr holi með einu stóru herbergi
sem áður var tvö herbergi og hjóna-
herbergi með útgangi út á svalir.
Parket er á gólfum herbergja. Bað-
herbergið er í upprunalegu horfi,
baðkar og flísar í hólf og gólf. Gesta
WC er í holinu.
Aðalstofan er um 50 fermetrar
með parketi og arni. Gengið er það-
an út á svalir til suðurs með glæsi-
legu útsýni. Við hlið stofu er um 16
fermetra dagstofa með parketi. Þar
við hliðina er borðstofa um 26 fer-
metrar og er léttur veggur þar á
milli. Mikið útsýni er úr stofum yfir
Nesið og út á sundin.
Neðri hæðin skiptist þannig að
innangengt er úr holi niður teppa-
lagðan stiga, gangur með teppi,
þvottaherbergi er rúmgott og það-
an er inngangur í bílskúrinn.
Séríbúð, þriggja herbergja og 60
fermetrar, er á neðri hæð, en sér-
inngangur er í hana. Hún skiptist í
forstofu, baðherbergi með flísum og
baðkari, eldhús með málaðri inn-
réttingu og borðkrók. Stofan er
með dúk og þar inn af eru tvö her-
bergi.
Gott útsýni er úr þessari íbúð til
suðvesturs. Hægt er að stækka
íbúðina með því að opna yfir í gang-
inn. Inn af gangi er 16 fermetra
geymsla. Gluggar og gler hefur ver-
ið endurnýjað í húsinu og þakið var
endurnýjað fyrir nokkrum árum og
húsið málað að utan. Ásett verð er
37 millj. kr.“
Valhúsa-
braut 37
Þetta er steinhús á tveimur hæðum, alls 324,3 ferm. Þriggja herbergja íbúð
með sér inngangi er á neðri hæð. Ásett verð er 37 millj. kr., en húsið er til sölu
hjá fasteign.is.