Morgunblaðið - 12.06.2001, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.06.2001, Blaðsíða 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir ÞRASTANES - ARNARNES Mjög gott 275 fm einbýli á tveimur hæðum. Stað- sett innst í botnlanga. Vandað hús á frábærum stað. Húsið býður upp á mikla möguleika. Rað- og parhús HRAUNÁS - GBÆ. Stórglæsileg 240 fm parhús, á besta stað í Garða- bæ, óskert útsýni. Ýmsir möguleikar. Skilast fullbú- ið að utan og fokhelt að innan. BIRKIGRUND - KÓP. Tveggja hæða 126.6 fm raðhús á besta stað í Foss- vogsdalnum. Mjög gott og snyrtilegt hús á rólegum og veðursælum stað. Verð 16,5 millj. KLETTÁS - GBÆ. Glæsileg eins hæða raðhús á frábærum stað í nýja Ásahverfinu í Garðabæ. Um er að ræða fjögur hús, tvö endahús 110 fm + 31,6 fm bílsk. og tvö milli hús 103,8 + 31,6 fm bílsk. Skilast fullbúin að utan og fokheld að innan (mögul að fá lengra komið). BLIKAÁS - HAFNARFJ. Í einkas. glæsilegt 200 fm raðhús með innb. bílsk. á frábærum stað í Ásahverfinu. Stutt í skóla, íþróttir og náttúruna. Skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. Verð 13,7 millj. BIRKIÁS - GBÆ. Mjög gott 165 fm raðhús með innb. bílsk. á frábær- um stað í Garðabæ. Húsið er fullbúið að utan og fokhelt að innan. Teikningar og lyklar á skriftst. Verð 14.5 millj. ÁSBÚÐ - GBÆ. (STÓR BÍLSK.) Í einkas. mjög gott 252 fm endaraðhús á besta stað í Garðabæ. Vandað og gott hús, tvöf. bílskúr og góð aðkoma. Stór og fallegur garður. Verð 22.500 SJÁVARGR. - GARÐABÆ Nýkomin í einkasölu stórglæsilegt 171 fm raðhús auk 20 fm bílskýlis. Mjög vönduð eign. Hér er allt fyrsta flokks. ÁLFTANES -PARHÚS Glæsileg og vönduð 194,6 fm parhús með bílskúr á frábærum stað á nesinu. Skilast fullbúið utan og fokhelt að innan. Teikn. á skrifst. Aðeins fjögur hús eftir. Verð 14. millj. Hæðir MIÐBÆR - „PENTHOUSE“ Glæsilegasta íbúð miðbæjarins er til sölu. Íbúðin 135,8 fm auk 40,3 fm bílskýlis, samtals 176,1 fm Marmari á gólfi neðri hæðar og glæsilegar innrétt- ingar. Mjög falleg og sérstök eldhúsinnréttig og tæki. Heitur pottur á verönd. Þessi íbúð er algjör draumur. GRENIGRUND - KÓP. Í einkasölu mjög góð 137,9 fm íbúð með bílskúr á frábærum stað. Neðri sérhæð í góðu húsi. Íbúð með ýmsa möguleika. Verð 14,8 millj. SÚLUNES - ARNARNES Stórglæsileg 167 fm neðri sérhæð á frábærum stað. Vandaðar innréttingar. Sólpallur í garði. Mjög rúm- góð og falleg íbúð. Verð kr. 18,5 millj. BLÁSALIR - KÓP. Nýkomin í einkasölu stórglæsileg 112,4 fm íbúð á efri hæð í fjögurra íbúða húsi. Allt mjög vandað, eikarparket og mahóní hurðir og innréttingar. Glæsieign með frábæru útsýni. 4ra herb ÁRSALIR - KÓP. Glæsileg 4ra herb. íbúð í lyftuhúsi ásamt bíl- geymslu. Vandaðar innréttingar og tæki og flísalagt baðherb. Geymsla, hjóla og vagnageymsla. Fullbúið hús og lóð. Verð kr. 14.7 millj. LÆKJASMÁRI - KÓP. Mjög góð 97 fm 3ja. - 4ra. herb. íbúð á jarðhæð með bílskúr. Skilast tilb. til innréttinga ÁLFASKEIÐ - HF. - Bílskúr Mjög góð 117,2 fm endaíbúð auk 24 fm bílskúrs. Sérlega falleg og snyrtileg íbúð á góðum stað. Mjög gott útsýni. HRAUNBÆR - M. AUKA HERB. Mjög góð 105,1 fm á annarri hæð ásamt herb. í kjallara (ekki í fm tölu). Falleg íbúð með parketi á stofum, þvottaherb., 3 svefnherb. Verð 11,9 millj. 3ja herb. HVERFISGATA - RVÍK Nýkomin í sölu 77 fm skemmtileg íbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli. Mögul. á þriðja svefnherbergi . Snyrti- leg sameign. Verð kr. 8,5 millj. NJÁLSGATA - RVÍK Mjög góð og falleg 3ja. herb. íbúð, talsvert endurn. Parket á gólfum og aukarými í risi. Góð aðstaða í kjallara. Verð 7,9 millj. ENGJASEL - RVÍK Í einkasölu mjög góð 80 fm útsýnisíbúð á 3 h., ásamt stæði í bílgeymslu. Frábær staðsetning og útsýni í suður. Falleg og rúmgóð íbúð, parket á gólfum. Verð 9,9 millj. DIGRANESVEGUR - KÓP. Mjög góð 86,7 fm íbúð á miðhæð með frábæru út- sýni. Parket á gólfum, frábærar suðursvalir og gott eldhús. Góður garður og geymslur. HRÍSMÓAR - GBÆ. Nýkomin í einkasölu mjög falleg 71 fm íbúð á 2. hæð í enda hússins. Parket á gólfum og flísalagt bað. Falleg íbúð á góðum stað. Verð 10,5 millj. LANGAMÝRI - M/bílsk. Í einkasölu mjög glæsileg 125,7 fm íbúð með bíl- skúr. Íbúðin er á jarðhæð í tveggja hæða húsi. Parket og flísar á gólfum. Mjög vandaðar innrétt- ingar. Sólstofa og hellulögð verönd. LYNGMÓAR - GBÆ Góð 91,5 3ja herb. íb. auk bílskúrs á 2. hæð í litlu fjölbýli. Nýlegt eldhús. Parket á gólfum. Góðar stórar suðursvalir. Verð 11,9 millj. 2ja herb. NÖKKVAVOGUR - RVÍK Sérlega góð 57 fm íbúð á þessum friðsæla stað. Parket á gólfum og góðar innréttingar. Góð eign á góðum stað. Eldri borgarar GARÐATORG - GBÆ Mjög falleg 97,7 fm íbúð á annarri hæð ásamt 26,4 fm bílskúr. 2 svefnherb., tvær stofur og mjög góðar suðursvalir. Íbúðinni fylgir eignaraðild í sam- eiginlegum samkomusal eldri íbúa. Atvinnuhúsnæði TIL LEIGU - HF. Til leigu 240 fm bjart og gott versl. húsn. við Hval- eyrarbraut. Miðsvæðis í Hf. og rétt við höfnina. Frábær staðsetn. og miklir mögul. VESTURVÖR - KÓPAVOGI Til sölu samtals 5000 fm atvinnuhúsnæði við höfn- ina í Kópavogi, skiptanlegt í fjóra hluta. Mjög vönduð eign á besta stað við höfnina í Kópavogi. Kirkjulundi 13 - Garðabæ Guðmundína Ragnarsdóttir hdl. og lögg. fast.sali Þórhallur Guðjónsson rekstrarhagfræðingur Sigurður Tyrfingsson húsasmíðameistari Einbýli DIGRANESHEIÐI - KÓP. Gott 156.5 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt 38,9 fm bílskúr samtals 195,4 fm 4 svefnherb. Parket á góflum og flísalögð baðherbergi. Gróinn garður. Verð 19,9 millj. GARÐAFL. - GBÆ. Mjög snyrtilegt og gott lítið einbýli á flötunum. Mikið endurnýjað og góð aukaíb. er í bílskúr. Fall- egur gróinn garður. Verð 18,9 millj. HAGAFLÖT - GBÆ. Mjög gott 224 fm einb. með tvöf. bílsk. Húsið stendur á 1.200 fm hornlóð. Mikið endurnýjað m.a. þak og gler að hluta. Ný gólfefni. Mikil lofthæð í bílsk. Mjög hugguleg stúdíóíbúð með sérinngangi. HÖRGATÚN - GBÆ. 178.3 fm mjög gott hús með 28 fm innb bílskúr, á besta stað í túnunum. 5 svefnherbergi. Góð suður- verönd, mjög góður og fallegur garður. Mjög stutt í alla þjónustu. Verð kr. 18,9 millj. KRÍUNES - GLÆSIEIGN Glæsilegt tvílyft 365 fm í Arnarnesinu með stórum bílsk. Mjög vandað og gott hús á frábærum stað. Eign fyrir vandláta. KEFLAVÍK - EINBÝLI Mjög glæsilegt 278 fm einb. með 25 fm bílsk. Hús- ið er allt nýlega tekið í gegn. Mögul. á 7 herb. Mjög rúmgott og fallegt hús. 50 fm verönd og fallegt grindv. með lýsingu. Verð aðeins 18 millj. (Brunabótamat 23 millj.) HVASSAHRAUN - EINSTAKT Glæsilegt einbýli í friðsælu hrauninu skammt frá sjónum. Húsið er á tveimur hæðum og er allt hið glæsilegasta. Gegnheilt parket og náttúrusteinn á gólfum. Rólegur ævintýrastaður. JAPANINN Kikoo Mozuna túlkar heimspekina yin-yang svo í húsagerð sinni. „Húsið“ táknar alheiminn en innra rými þess sýnir tvö öfl togast á; virkni og óvirkni, yin og yang – öfl, sem eru sprottin úr heimspeki Zen Buddism- ans. Kikoo Mozuna leiðir einstaklinginn inn í þennan heim andstæðna í húsinu yin – yang (1978) og skapar bústað sem einkennist af atorku og sífelldum breytingum. Tvíundarkerfið Yin-Yang Taikyoku kortið sýnir alheimsegg- ið klofið. Það skiptist í yin og yang, eða, virkni og óvirkni og fæðir af sér átta fyrirbrigði: himinn, jörð, fjöll, vatn, þrumur, vind, sjó og eld. Hvert og eitt þeirra vísar í eitt af hinum átta Genki (frumeiningum): Ken, Kon, Gon, Kan, Shin, Son, Da og Ri. Ekk- ert tilbrigði hins daglega lífs er skilið eftir. Ferlið samanstendur af 384 tákn- um sem eru sett saman úr jöfnum og ójöfnum, yin og yang, hinum átta fyr- irbrigðum og þremur víddum; skeiði mannsins, mætti jarðarinnar og ör- lögum mannsins. Allt sköpunarverkið fylgir sama tvíundarkerfinu, eins og tölvan á okkar tímum. Yin og Yang, ein af frumeiningum alheimsins, eru tvö andstæð öfl. Yin er tákn um óvirkni og er auðkennt sem jörð, kvenkyn, óskýrleiki og er heillandi. Yang ber tákn um virkni. Eiginleikar þess eru himinn, karlkyn, ljós og skerpa. Þau eru túlkuð og samofin samfélagsmyndinni. Víddir umhverfisins og samgöngu- leiðir byggjast á andstæðum pörum: uppi og niðri, úti og inni, langt og stutt, norður og suður, stór og lítill, hér og þar o.s.frv. Hugleiðingar gagn- vart hlutunum vísa líka í andstæður: gott og slæmt, líf og dauði, gleði og sorg o.s.frv. Auk þess lýsa félagsleg gæði og fegurðarskyn andstæðum pólum: vel- gengni og misheppni, fegurð og ljót- leiki. Ýmis hugtök styðjast líka við þetta ferli andstæðna: rökfræði; rétt og rangt, þekkingarfræði; ytra útlit og raunveruleiki, verufræði; að vera og að vera ekki. Staðreyndin er að hversu miklar sem andstæðurnar eru þá er ekki hægt að skilja þær að. Þær eru ákveðnar hliðar af sömu staðreyndinni og geta því hvorug án hinnar verið. Frumgerð hússins yin – yang Kikoo Mozuna útskýrir alheimssýn sína í húsinu yin – yang, sem stendur við kletta á eyjunni Hokkaido. Fyrir á lóðinni var gamall bóndabær en í stað þess að rífa hann og byggja nýtt hús frá grunni, lagði Mozuna fram tillögu um að byggja við gamla húsið og sam- eina þessa tvo hluta í sama hugtakinu. Í grundvallaratriðum er húsið yin –yang gert úr einföldum táknrænum formum Taó heimspekinnar: ferningi sem táknar jörðina, þríhyrningi sem táknar himininn og hring sem táknar manninn. Ferningurinn inniheldur eldri hluta hússins, hringurinn er við- byggingin og þríhyrningurinn táknar rústirnar. Á huglægan hátt er fortíðinni þann- ig haldið við; nútíðin táknar pól þess sem á undan hefur farið en rústirnar eru brot túlkuð sem op alheimsins og gefa til kynna ófullkomleika hans. Húsið er á þremur hæðum en hver og ein lýsir sterkum andstæðum. Þær eru hluti af túlkun Mozuna á hugtak- inu T’ai-chi tu sem er táknrænt fyrir yin og yang í taóískri heimspeki. Formið er tvær kommur - svört og hvít - sem hringa sig hvor um aðra. Til þess að skýra uppsetningu hússins, setti Mozuna teikningarnar af húsinu yfir teikninguna af T’ai-chi tu. Eldri parturinn – ferningurinn – leggst yfir meginhluta hvíta svæðis T’ai-chi tu en bogadregin form við- byggingarinnar eru ráðandi yfir svarta svæðinu. Þessir tveir hlutar hússins tengjast í leik boginna og beinna lína. Bæði Heimspekin Yin-Yang túlkuð í húsagerð Gamli hluti hússins tengist viðbyggingunni í leik boginna og beinna lína. Ljósmyndir/Arkitektastofa Kikoo Mozuna Kikoo Mozuna (f. 1941).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.