Morgunblaðið - 12.06.2001, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.06.2001, Blaðsíða 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir FASTEIGNASALA Sö lus t jó r i : Ó la fu r G. V ig fússon. Sölum.: Bynjól fur J. Garðarsson og Magnús Geir Pálsson. S igu rbe rg Guð jónsson, hd l . l ögg . fas te ignasa l i . Sæmundur H. Sæmundsson f ramkvæmdast jó r i .Félag fasteignasala Í smíðum Rað- og parhús Hólmatún - Bessastaðahreppi Í einkasölu, vandað parhús á góðum stað á Álftanesi, sem er samtals um 194 fm Húsið er steypt og einangrað að utan og klætt með sinki. Að innan er húsið mál- að í ljósum lit og tilbúið til innréttinga. Baðherbergið á efri hæðinni er að mestu tilbúið. Vönduð eign, sem getur verið til afhendingar fljótlega. Verð 18,5 m. Fellsás - Mosfellsbær - Nýtt á skrá Vorum að fá í sölu 270 fm par- hús sem er í byggingu. Um er að ræða tvær hæðir og bílskúr. Húsið afhend- ist fullb. að utan og fokh. að innan í sept.-okt. 2001. Húsið stendur á fráb. útsýnishæð þar sem sést yfir höfuð- borgina og allan Faxaflóann. Teikn. og nán. uppl. á skrifstofu. Verð 17,9 m. Einbýli Hákotsvör - Álftanesi Höfum í sölu 190,2 fm einbýlishús ásamt 67,5 fm bílskúr. Rólegur staður með frábæru útsýni. Sólskáli, heitur pottur, vandaðar innréttingar. Þetta er eign sem vert er að skoða. Hafnarbyggð - Vopnafirði Vorum að fá í sölu 120 fm einbýlishús ásamt 23,1 fm bílskúr á Vopnafirði. Húsið er allt nýlega standsett að innan og að ut- an er húsið klætt með áli. Eignin er í ágætu ástandi. Þetta hús gæti hentað sem heilsárs íbúðarhús, sumarhús eða fyrir félagasamtök. Mjög hagstætt verð og ýmis skipti koma til greina á eignum í Reykjavík og nágrenni. Verð 4,5 m. Áhvílandi um 2,5 m. Selbrekka Kópavogi Í einkasölu fallegt tveggja hæða hús, (möguleiki á 2 íbúðum). Heildarstærð er 191 fm auk 36,3 fm bílskúrs. Góð staðsetning og mikið útsýni. Verð 22,9 m. 4ra til 7 herb. Leirubakki Vorum að fá í einkasölu ágæta 90,5 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í snyrtilegu fjölbýli. Ný eldhúsinn- rétting. Þvottahús í íbúðinni. Gæti losn- að fljótlega. Verð 11,3 m. 3ja herb. Mávahlíð - Nýtt á skrá Vorum að fá í einkasölu sérlega rúm- góða 3ja herberga 94 fm íbúð. Raf- magn og lagnir hafa verið endurnýjaðar. Stutt er síðan húsið var tekið í gegn að utan. Mjög snyrtileg eign á þessum vin- sæla stað. Verð 10, 8 m. Háaleitisbraut Í einkas. falleg 4-5 herb. íbúð ásamt bílskúr á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er í góðu ástandi. Búið er að taka húsið í gegn að utan, skipta um gler og glugga, að- eins er eftir að mála. Verð 14,6 m. Vallengi - Lækkað verð Höfum í sölu 91,5 fm íbúð á efri hæð í litlu fjöl- býli. Parket á stofu og gangi. Geymslu- loft er yfir íbúðinni. Suð-vestursvalir. Stutt í skóla, golfvöllinn og alla þjón- ustu. Laus fljótlega. Verð 11,3 m. Flétturimi Höfum í sölu 91 fm íbúð á jarðhæð. Íbúðin er öll í góðu ástandi, nýtt parket á öllum gólfum, ný eldhús- innrétting og nýir fataskápar í her- bergjum. Flísalagt baðherbergi. Bíla- stæði í bílgeymslu fylgir íbúðinni. Eignin er laus til afhendingar strax. Verð 11,9 m. Sími 588 8787 — Suðurlandsbraut 16 Opið alla virka daga kl. 9-17. www.h-gaedi.is - netfang: sala@h-gaedi.is Ólafsgeisli - Nýtt á skrá Nýtt á skrá Vorum að fá í einkasölu glæsilegt einbýlishús á þessum vinsæla stað, heildarstærð um 210 fm. Húsið er á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Til afhending- ar fljótlega. Uppl á skrifstofu. Víðiás - Garðabæ Fallegt einbýli á einni hæð, um 172 fm auk innb. 47 fm bílskúrs. Glæsi- legt útsýni. Afh. fokhelt að innan og ómálað að utan, lóð grófjöfnuð. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofu. Verð 19, 5 m. Við tökum vel á móti þér Guðrún Þ. Hallgrímsdóttir þjónustufulltrúi, Ólafur G. Vigfússon sölustjóri, Sigurberg Guðjónsson hdl., lögg. fasteignasali, Sæmundur H. Sæmundsson framkvæmdastjóri. BERJARIMI BRÁVALLAGATA JÖRFABAKKI M. AUKAHERB. SÓLVALLAGATA. BÚSTAÐAVEGUR - 2 ÍBÚÐIR VALLENGI - GRAFARVOGI UNNARBRAUT-SELTJ.NES LAUGAVEGUR- TIL LEIGU ÁRMÚLI BOLHOLT SÍÐUMÚLI - TIL LEIGU SUÐURLANDSBRAUT HAGAFLÖT - EINBÝLI BOLLAGARÐAR -SELTJN. AUÐBREKKA - KÓPAVOGI KJARRMÓAR- GARÐABÆR ENGJASEL + BÍLSKÝLI FERJUBAKKI - GÓÐ KAUP LANGAHLÍÐ KLEPPSVEGUR - ÚTSÝNI HÁALEITISBRAUT + BÍLSKÚR ARNARSMÁRI + SKÚR KRUMMAHÓLAR - „PENTHOUSE“ ÍBÚÐ FÍFUSEL + BÍLSKÝLI LAUFRIMI HLÍÐARHJALLI + BÍLSKÚR SKIPASUND + SKÚR SELJAVEGUR- SJÁVARÚTSÝNI BARMAHLÍÐ -RIS NÓATÚN STELKSHÓLAR + BÍLSKÚR DALSEL + BÍLGEYMSLA KJARRHÓLMI -KÓP. HJARÐARHAGI NJÁLSGATA - MIÐBÆR LYNGHAGI BREIÐAVÍK -110 FM. LÆKJASMÁRI - NÝTT SKÚLAGATA LAUGAVEGUR -2 ÍBÚÐIR VÍKURÁS -EINSTAKL.ÍBÚÐ ÁLAGRANDI DVERGABAKKI - TVENNAR SVALIR SOGAVEGUR - M. BÍLSKÚR HAMRAVÍK 22-28 - SÉRINNGANGUR LJÓSAVÍK - RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ GRÍMSHAGI VATNSENDAHLÍÐ Glæsilega staðsettur sumarbústaður á besta stað við Skorradalsvatn. Bústaðurinn er ekki fullfrágengin að innan en vel nothæfur. (Sjá myndir á netinu) Stendur hátt með fallegu útsýni Verð 7,6 millj. URRIÐAKVÍSL Þetta fallega og vel staðsetta hús innst í lokuðum botnlanga, er 294 fm ásamt 32 fm bílskúr. Fjölskylduvænt hús með góðu skipulagi og fallegum garði. Áhv. 2,5 millj. Verð 29 millj. Húseign þessi er tvær hæðir, kjallari og ris alls um 1000 fm með tveimur inngöngum. Auð- velt að skipta eigninni niður í litlar einingar. Margvíslegir nýtingarmöguleikar. Mestur hluti laus til afhendingar nú þegar. Frekari upplýsingar á skrifstofu. Verð 55 millj. VESTURFOLD Mjög fallegt 185 fm einbýlis- hús á einni hæð ásamt innb. bílskúr. Húsið er fullbúið með mjög fallegum garði og stórum sól- pöllum. Húsið nýtist einstaklega vel, hefur 4 rúm- góð herbergi og góðar stofur. Parket og flísar. Fallegt útsýni. Áhv. 10,2 millj. Verð 23,9 millj. 39 myndir á www.husakaup.is BJARTAHLÍÐ - MOS. Fallegt endaraðhús í nýlegu hverfi í Mosfellsbæ með innbyggðum bíl- skúr. Áhvl. 6,5 millj í húsbréfum. Verð 18,9 millj. Sjá nánar upplýsingar og myndir á netinu HRANNARSTÍGUR + BÍLSKÚR. 4ra her- bergja íbúðarhæð ásamt stórum bílskúr á þess- um frábæra stað í vesturbænum. Nýtt gler og gluggar. Endurnýjað rafmagn. Íbúðin laus nú þegar. Verð kr. 13.4 millj. REYNIHVAMMUR Þetta nýl. fallega parhús er 184 fm ásamt 28 fm bílskúr. Skemmtileg hönn- un með góðum stofum og rúmg. herb. Merbau- parket. Skjólsæll garður. Áhv. 7,2 millj. Verð 20,8 millj. Til afh. flótlega. Sjá 30 myndir á netinu. SKIPASUND 2-3 ÍBÚÐIR Spennandi hús í góðu standi, hentar fyrir alla fjölskylduna. Húsið er í dag nýtt sem þrjár íbúðir, margvíslegir nýt- ingarmöguleikar. Eigninni fylgir stór og góður bíl- skúr og upphitað gróðurhús. Verð 23,9 millj. SÉRBÝLI NÝBYGGINGAR SUMARHÚS MARGIR foreldrar, semeiga lítil börn, viljakoma sér upp litlu húsiúti í garðinum fyrir börnin til að leika sér í. Hér fylgir efnislisti yfir það efni sem þarf til þess að smíða lítið garðhús: Grindarefni; 4 fótstykki og yf- irstk. 90 mm. x 45 mm. lengd 1,80 m. og 2 fótstk. 90 x 45 mm. 1,40 m. löng. § 8 stk. stoðir 90 mm. x 45 mm. hæð 1,20 m. 2 stk. stoðir upp úr stafni, hæð 1,90 m. x 90 mm.x 45 mm. § Sperrur 10tk. 90mm. x 45 mm. x1,20 m. langar. § 4 þverstykki í gluggana 90mm.x 45 mm. og 79 cm. löng. Þegar grindarefnið er fengið er hægt að hefjast handa við samsetn- inguna. Gott er að skrúfa eða negla fótstykkin og yfirstykkin utan á stoðaendana. Ef grindin er negld saman er hæfilegt að nota 75 mm. langa nagla. Betra er þó að skrúfa stoðir við undir og yfir stykkin ef kostur er á að nota rafskrúfuvél. Slíkar rafhlöðu bor- og skrúf- vélar eru mikið þarfaþing. Séu not- aðar skrúfur skal haft í huga að nota ryðvarðar skrúfur 65 mm. langar og 5 mm. sverar. Þá er gott að bora svolítið fyrir skrúfuhausn- um með gildari bor þannig að skrúfuhausinn sökkvi í viðinn. Gott er að nota 10 mm. þykkan krossvið í gólfplötu. Hliðar Ráðlegt er að byrja á að setja saman grindarefni í langhliðar hússins. Eins og sést á teikningu er gert ráð fyrir einu gluggaopi á hvorri hlið hússins. Fjórar stoðir koma í hvora hlið. Stoðirnar má leggja á slétt gólf og leggja síðan ofan á þær fótstykkið og yfirstykkið. Þá er gott að merkja fyrir skrúfum sem eiga að ganga inn í stoðirnar og bora með 5 mm. bor fyrir skrúfunum í gegn- um undir- og yfirstk. Síðan eru þessi stykki skrúfuð saman. Á milli gluggastoðanna séu 79 sm. og skrúfist gluggaþverstykki neðra frá gólfi upp á efri brún 54 cm. og efra stykkið síðan 48 cm. þar fyrir ofan. Gaflar og klæðning Yfirstykki og undirstk. í gaflana eru síðan skrúfuð á milli hornstoð- anna sem nú er lokið við að skrúfa á hliðargrindurnar. Þar ofan á skal síðan reisa sperrurnar sem skrúf- ast utan á hornstoðir. Eins og sjá má á teikningunni þarf að taka skarð í sperrurnar þar sem þær eiga að sitja á yfirstykkj- um hliðarveggjanna. Í klæðningu utan á veggina er svo fljótlegast að nota plötur, t.d. vatnsþolinn krossvið. Það gefur húsinu að vísu fallegan svip ef klætt er með skarsúð en það er vandasamara og hættara við rifum og vatnsleka inn. Þessu ræður hver húsbyggjandi fyrir sig. Hver og einn mælir hverja plötu fyrir sig og skrúfar þær síðan með 30 mm. löngum skrúfum. Þegar þakið er klætt með heilum plötum gefur það fallegan svip að leggja grannan lista upp og niður eftir þaksúðinni sem má skrúfa yfir sperrurnar. Ég hefi góða reynslu af því að lítil garðhús veita ungum sem eldri mikla gleði, bæði við smíði þeirra og ekki síður í leikjum barna. Vonandi gengur smíðin vel og slysalaust. Gangi ykkur vel. Hús fyrir börnin Smiðjan eftir Bjarna Ólafsson, bjarnol@isl.is Kaup á fasteign er örugg fjárfesting

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.