Morgunblaðið - 12.06.2001, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.06.2001, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2001 C 39HeimiliFasteignir FASTEIGNA- MARKAÐURINN SÍMI 570 4500 Sími 564 1500 EIGNABORG FASTEIGNASALA Einstakt tækifæri Vatnslóðir á skógræktarjörðinni Hvammi í Skorradal SUMARHÚS • Svínavatn, Grímsnesi. Tveir bústaðir í smíðum á eignarlandi. Til afh. strax. • Við Apavatn, Grímsnesi, í landi Vatns- holts, sumarbústaður 42,5 fm auk útihýsis 10,2 fm á fallega ræktuðu ca 5000 fm eingarlandi. Bátur fylgir. SUMARHÚSALÓÐIR • Í landi Búrfells, Grímsnesi. • Í landi Svínavatns, Grímsnesi. • Í landi Hests, Grímsnesi. • Í landi Miðengis, Grímsnesi. • Í landi Brúarhvamms, Biskupstungum. • Í landi Grafar, Laugardalshreppi. • Leigulóðir í Hvolhreppi. ATVINNUHÚSNÆÐI HVERAGERÐI Iðnaðarhúsnæði 163,8 fm á einni hæð með góðum innkeyrslu- dyrum og mikilli lofthæð. Verð 5,5 millj. BOLHOLT Til sölu á góðum stað í austurborginni atvinnuhúsnæði á jarð- hæð, sérinnréttað fyrir sjúkraþjálfun og líkamsrækt, alls um 364 fm. Björt og góð aðstaða. Leigusamningur til 10 ára. EINBÝLISHÚS DVERGHOLT - MOS. Gott einbýlis- hús á einni hæð, 135,6 fm, ásamt 45,3 fm bílskúr. Stofa, fjögur til fimm svefnher- bergi, rúmgott eldhús og flísalagt bað. Góð verönd. Góð staðsetning og stutt í þjónustu. RAÐHÚS/ PARHÚS HRAUNBÆR Gott raðhús á einni hæð, 143,3 fm, ásamt 20,8 fm bilskúr í góðu hverfi. Nýtt járn á þaki. Skuldlaus eign. Afhendist 1. sept. nk. HÆÐIR NJÖRVASUND Um 100 fm sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt 40 fm bílskúr. Skiptist í samliggjandi stofur, tvö herbergi, rúmgott eldhús og baðherb. Parket á gólfum. Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Falleg lóð í góðu umhverfi. Verð 15,0 millj. 4RA - 5 HERBERGJA HRINGBRAUT - HAFNARF. Ný 4ra herb. um 100 fm íbúð á 2. hæðum í litlu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Á neðri hæð er forstofa, 3 svefnherb., flísa- lagt baðherb. og þvottaherb. Á efri hæð er stofa og eldhús. Gólfefni vantar nema á forstofu og stiga eru teppi. SKÓGARÁS Mjög falleg 107,7 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi ásamt vönduðum 25.3 fm bílskúr. Þrjú svefnher- bergi, stofa með suðursvölum, fallega inn- réttað eldhús með borðkróki, baðherbergi með baðkari, stórum sturtuklefa og góð- um innréttingum. Sérþvottahús í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Áhvíl. 5,3 millj. Verð 14,9 millj. MEISTARAVELLIR - MEÐ BÍL- SKÚR 4ra herb. íbúð 104,3 fm á 2. hæð, sem skiptist í 2-3 svefnherb., rúm- góða stofu með útgangi á svalir, eldhús með borðkróki, baðherb. með baðkari og glugga. Bílskúr m/gryfju fylgir, 20,8 fm. Skuldlaus eign. Laus strax. SUÐURHÓLAR Gullfalleg 4ra herb. endaíbúð, 101,7 fm, á jarðhæð með sér- garði. Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð, bæði innréttingar og gólfefni. Verð 12,2 millj. 3JA-4 HERBERGJA HAMRAHLÍÐ 84,3 fm 3ja herb. íbúð með sérinngangi í kjallara. Tvö svefnherb. Rúmgóð stofa. Eldhús með borðkróki og flísalagt baðherb. Áhvíl. húsbr. 6 millj. Verð 11,5 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐIR REYNIMELUR Einstaklingsíbúð í kjallara ásamt geymslu alls 48,2 fm. Endurnýjuð íbúð með nýlegum inn- réttingum, parketi og flísum. Sérinn- gangur. Laus. Verð 6,2 millj. Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fast.sali Gísli Sigurbjörnsson sölumaður FAX 568 3231 Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar  56 6 4 4 150 0 0 20 ára EIGNAB B ORG FASTEIGNASALA Fjöldi annarra eigna á skrá Hlíðarhjalli 130 fm neðri hæð í tvíbýli, þrjú svefnherbergi, stæði í upphituðu bíla- húsi. (875) 2JA-5 HERBERGJA ÍBÚÐIR Leirubakki 60 fm 2ja herb. á 1. hæð, nýtt parket, sérþvottahús, suðursvalir. (884) Hamraborg Góð 60 fm 2ja herb. á 8. hæð, suðursvalir, vestur gluggi í borðkrók á eldhúsi, mikið útsýni, laus strax. Einka- sala. (901) Álfatún 107 fm glæsileg 4ra herb. á 3. hæð, þrjú svefnh. parket á stofu og herb., suðursvalir, mikið útsýni, bílskúr. (900) Trönuhjalli 92 fm glæsileg 3ja herb. á 1. hæð, parket, sérþvottahús, suðursval- ir, laus flótl. Einkasala. (889) Lundarbrekka 104 fm endaíbúð á 2. hæð, þrjú svefnherb., flísar á baði, parket á stofu, svalir, mikið útsýni (864) NÝBYGGINGAR Reynihvammur 60 fm neðri hæð með sérinng. í tvíbýli afh. fullfrágengið að utan án málningar og fokhelt að innan. Tilb. til afhendingar. Ársalir 78 fm 3ja herb. og 104 fm 4ra herb. íbúðir í nýju lyftuhúsi, íbúðirnar verða afhentar fullfrágengnar með flísalögðu baðherb. og öllum innréttingum, en án gólfefna. ATVINNUHÚSNÆÐI Auðbrekka 130 fm snyrtilegt og bjart atvinnuhúsnæði með fundarherb., skrif- stofu og snyrtingu, stór innheyrsludyr og gönguhurð. Laust strax. (892) Hamraborg 173 fm verslunarhúsnæði (þar sem Blómahöllin var) auk þess 50 fm vörumóttaka á jarðhæð með innkeyrslu- dyrum. (883) SUMARBÚSTAÐIR Sumarbústaður - Þingvalla- vatn Til sölu 49 fm sumarbústaður í landi Heiðabæjar, ásamt 18 fm bátsskýli og plastbáti með 115 ha utanborðsmótor. V. 6,0 m. (1551) EINBÝLISHÚS Austurnes - Skerjafjörður 201 fm járnklætt einbýlishús byggt 1929 af Jóni Þorlákssyni. Í húsinu er m.a. tvær saml. stofur, fimm svefnherb., geymslur og þvottahús, húsið er mikið endurnýjað. Bíl- skúrsréttur, einstök staðsetning við opið svæði, mikið útsýni (905) Hrauntunga Glæsilegt 319 fm einbýli á tveimur hæðum, 6 svefnherb., 2 stofur, arinn, sauna. Eign í sérflokki. V. 28 m. (868) RAÐHÚS Reynigrund 126 fm raðhús á tveim- ur hæðum, fjögur svefnherbergi, eldhús með góðri innréttingu, nýlegt baðherbergi, gólfefni parket og flísar. 26 fm bílskúr með hita og rafmagi. Laust strax, Eignaborg sýnir. (855) Birkigrund 126 fm raðhús á tveimur hæðum, fjögur svefnherbergi, parket á stofu, bílskúrsréttur. (876) Neðstatröð 125 fm parhús á tveimur hæðum, þrjúr svefnh. bílskúr, stór garður. (847) Jörfagrund - Kjalarnesi 145 fm raðhús á einni hæð, þrjú rúmgóð svefn- herbergi, möguleiki á 4. herb. í risi, rúmgóð stofa, 31 fm bílskúr. Mikið útsýni, sjón er sögu ríkari. Áhv. 9,7 m. (848) SÉRHÆÐIR Hraunbraut 168 fm efri sérhæð í tví- býli, fimm svefnherbergi, góðar innr. í eld- húsi, vestursvalir, mikið útsýni, sólstofa, 30 fm bílskúr. (906) Holtagerði 116 fm efri hæð með sérinngangi í tvíbýli, nýleg innrétting í eld- húsi, endurnýjaðar hitalagnir í íbúð. Bílskúr um 22 fm. (835) ÞESSA dagana stendur yfir í Kaupmannahöfn fyrsta al- þjóðlega fasteigna- og bygg- ingasýningin, Nepix, sem haldin hefur verið í Norður- Evrópu. Við opnun sýningarinnar höfðu 1.500 þátttakendur skráð sig og þar af voru 40%, eða um 600, fulltrúar stórra erlendra fagfjárfesta, en til þessa hafa þeir haft litla þekkingu á fasteignamark- aðnum í Kaupmannahöfn. Rannsóknir sýna hins veg- ar, að þekking erlendra fjár- festa á Kaupmannahafnar- og Eyrarsundssvæðinu hefur farið vaxandi: fyrir þremur árum nefndu aðeins 55% af stjórnendum stærstu alþjóð- legu fasteignafélaganna Kaupmannahöfn sem mögu- legan fjárfestingarkost. Nú er þetta hlutfall komið í 66% og fer væntanlega hækk- andi vegna sýningarinnar. Ljóst er að áhugi á að fjár- festa í hinni gömlu höfuðborg við Eyrarsund fer mjög vax- andi. Kaupmanna- höfn vinnur á Morgunblaðið/Golli Áhugi og þekking erlendra fjárfesta á Kaupmannahafnar- og Eyrarsundssvæðinu hefur farið vaxandi. Þann 30. maí s.l. kvað Héraðs- dómur Reykjavíkur upp dóm í máli þar sem deilt var um hvort seljandi hefði vanrækt að sinna upplýsingaskyldu sinni. Málavext- ir voru stuttlega þeir, að kaup- samningur var gerður um íbúð í nóvember 1999 og afhending fór fram í desember. Yfirlýsing húsfélags var lögð fram og kom ekkert fram um fyr- irhugaðar framkvæmdir utanhúss. Upplýst var í málinu að nokkrir húsfundir höfðu verið haldnir í húsfélaginu fyrir kaupsamning þar sem rætt var um hugsanlegar málningarframkvæmdir en engin ákvörðun tekin í þeim efnum. Eftir afhendingu var húsfundur í janúar 2000 þar sem rætt var um að fá tilboð í málningarfram- kvæmdir og voru þær síðan sam- þykktar á húsfundi í apríl sama ár. Kaupandi hélt eftir hluta af kaupsamningsgreiðslu og krafðist þess að seljandi tæki þátt í kostn- aði íbúðarinnar við málningu utan- húss. Seljandi höfðaði mál á hend- ur kaupanda vegna vanefnda á kaupsamningsgreiðslu. Héraðsdómur taldi, að umræður á húsfundum um hugsanlegar framkvæmdir fyrir kaupsamnings- gerð og afhendingu ekki vera tald- ar þess eðlis að seljanda hefði ver- ið skylt að upplýsa kaupanda með vísan til fjöleignarhúsalaganna. Kröfu um skaðabætur hafnað Þá kom fram í forsendum dóms- ins að ekkert hafi bent til þess að húsið hafi verið í slæmu ástandi. Niðurstaða dómsins var sú, að hin selda eign hafi ekki verið haldin göllum við kaupin og kröfu um skaðabætur eða afslátt hafnað. Af þessum nýlega dómi má sjá, að stutt er í grátt svæði um hve- nær upplýsingaskylda seljanda verður virk þegar ræddar hafa verið fyrirhugaðar, hugsanlegar eða mögulegar framkvæmdir á húsfundi fyrir kaupsamningsgerð án þess þó að ákvörðun hafi verið tekin í þeim efnum. Hafi seljandi vanrækt upplýs- ingaskyldu sína, t.d. viðvíkjandi ástand þaksins þá getur hann orð- ið skaðabótaskyldur gagnvart kaupanda sem leiðir svo til þess að hlutdeild eignarinnar í kostn- aðinum falli á seljanda. Í þessum efnum gildir einu hvort ákvörðun um framkvæmdina var tekin áður en kaupsamningur var gerður eða á einhverjum seinni tímapunkti og jafnvel fyrst eftir afhendingu. Elísabet Sigurðardóttir, hdl. Lögfræðingur Húseigendafélags- ins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.