Morgunblaðið - 14.08.2001, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 14.08.2001, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 2001 C 11HeimiliFasteignir arkitektúr. Því byggingar ættu í raun réttri að vera eins færanlegar og hver önnur mannanna verk. Nú- tímatækni býður vissulega upp á það og gamaldags rótarskot húsa er ein- göngu tilkomið vegna þyngsla þeirra fyrrum. Í eldfjallalöndum ætti ekki síst að hugsa fyrir færanlegum hús- um – t.d. þar sem hraun er fyrir. Því gosið í Vestmannaeyjum um árið kostaði þjóðin a.m.k. eina veru- lega gengisfellingu í fasteignaupp- bótum. – Það kemur svo málinu ekk- ert við að menn læra í erlendum arkitektaskólum að hús séu rótföst fyrirbæri. Rétt eins og Newton kall- inn sem miðaði kenningar sínar um aðdráttarafl jarðarinnar við þann misskilning að kyrrstaða væri eðli allra hluta í geimnum. Næst komum við að húsi TAZ- dagblaðsins sem auðvitað er Vestur- Berlínarmegin. Þetta hús er sérstak- lega skemmtilega útfærður módern- ismi með tæknilegu ívafi. Fyrir um tuttugu árum ákvað TAZ-fyrirtækið að kaupa gamalt hús við Koch-stræti (til hægri á myndinni) og byggja síð- an við annað eins rými. Gamla húsið er frá 1906 en mjög framúrstefnulegt fyrir þann tíma. Á því eru þegar þessar útvöxnu boga- línur sem seinna urðu eitt af aðal- einkennum póstmódernismans. Og glerið er ekki sparað þá fyrir daga miðstöðvarhitunar. Hins vegar hefur arkitektinum tekist einkar vel upp með að byggja við gamla húsið án þess að skemma það sem fyrir var. Þarna standa nú tvær kynslóðir húsa hlið við hlið og bara spurningin hvort þeirra eldist betur? – Ég veðja á aldamótahúsið. Hefðbundinn kassi og frjálst form Við rekumst enn á nokkur hús sem æpa á okkur: Fyrst verður fyrir skemmtilegur endir á húsalengju neðarlega við Markgrafen-stræti. Gott dæmi um nútímaarkitektúr þar sem blandað er saman gamla hefð- bundna kassanum og frjálsu formi. Í Dúfnagötu á bakaleiðinni til neðanjarðarlestarinnar er útfarið gamalt hús sem stendur þar gleið- brosandi eftir vel heppnaða andlits- lyftingu. Og að lokum er svo í næstu götu við ný bygging belgíska sendi- ráðsins sem kemur fyrir sjónir eins og alvarleg prestfrú með sex gul- rauðar lappir. Um leið og gengið er niður í lest- aropið til að ná lest númer tvö – rennur í hugann að rétt sé að bera næst niður í skoðun á nýjum arki- tektúr – fyrir þessar síður – við suð- urenda Friedrich-strætis þar sem heitir Mehring-torg – en það fyrst eftir viku. Og í því bili rennur neð- anjarðarlest númer tvö að brautar- pallinum undir Húsfógetatorgi á leið að Alexandertorgi. Belgíska sendiráðið. Glaðhlakkalegt uppgert hús við Dúfnagötu. Bakgarður í húsareit Aldo Rossi. Endaraðhús við Markgrafenstræti. kingdome/@mailberlin.net Við Gendarmen-markaðinn. ATVINNUHÚSNÆÐI LAUGAVEGUR Mjög gott verslunar- húsnæði á horni Laugavegs og Baróns- stígs. Húsnæðið er með nokkurra ára leigusamning. Nánari uppl. á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS VESTURHÓLAR Mjög gott 197,5 fm einbýlishús með lítilli aukaíbúð, fjórum svefnherbergjum, stofu og borðstofu með glæsilegu útsýni. Arinn í stofu. Auk þess eru óskráðir 80 fm í kjallara. Góður bílskúr 29,3 fm. Verð kr. 23,9 millj. HÆÐIR NJÖRVASUND Um 100 fm sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt 40 fm bílskúr. Skiptist í samliggjandi stofur, tvö herbergi, rúmgott eldhús og baðherb. Parket á gólfum. Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Falleg lóð í góðu umhverfi. Verð 15,0 millj. 4RA - 5 HERBERGJA MEISTARAVELLIR - MEÐ BÍL- SKÚR 4ra herb. íbúð 104,3 fm á 2. hæð sem skiptist í 2-3 svefnherb., rúmgóða stofu með útgangi á svalir, eldhús með borðkróki, baðherb. með baðkari og glugga. Bílskúr m/gryfju fylgir, 20,8 fm. Skuldlaus eign. Verð 13,0 millj. HÁALEITISBRAUT Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýlis- húsi. Rúmgóð stofa með nýju parketi, þrjú svefnherb. Flísalagt bað og fallegt eldhús með þvottahúsi innaf. Mikið útsýni. Sam- eign mjög snyrtileg. SKÓGARÁS Mjög falleg 107,7 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi ásamt vönduðum 25,3 fm bílskúr. Þrjú svefnher- bergi, stofa með suðursvölum, fallega inn- réttað eldhús með borðkróki, baðherbergi með baðkari, stórum sturtuklefa og góð- um innréttingum. Sérþvottahús í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Áhvíl. 5,3 millj. Verð 14,9 millj. 3JA-4 HERBERGJA ÞÓRUFELL 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli, töluvert endurnýjuð, m.a. nýleg innrétting í eldhúsi svo og gler og gluggar. Vestursvalir með miklu útsýni. LAUTASMÁRI Falleg og nýleg 3ja herbergja íbúð á 10. hæð í góðu lyftuhúsi. Sérþvottahús í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Suðursvalir. Áhvílandi húsbréfalán 6,0 millj. Verð 12,2 millj. BREIÐAVÍK Glæsileg og mjög rúm- góð 3ja herb. íbúð, 109 fm, í góðu fjölbýli. Rúmgóð stofa með suðursvölum og fal- legt flísalagt baðherb. Sérþvottahús i íbúð. Góð áhvílandi lán. Verð 12,9 millj. SUMARHÚS ODDSHOLT Í nágrenni Minni-Borgar, Grímsnesi, er til sölu nærri fullbúið 50,8 fm sumarhús á 5.000 fm eignarlóð, tilbú- ið til afhendingar strax. Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fast.sali. Gsm 898 8545 Gísli Sigurbjörnsson sölumaður FAX 568 3231 Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar  564 1500 20 ára EIGNABORG FASTEIGNASALA Fjöldi annarra eigna á skrá Digranesvegur 121 fm á hæð með sérinngangi. Fjögur svefnherb. Parket. Hús nýlega klætt að utan með Steni. Nýtt járn á þaki. Suðurlóð. V. 14 millj. (901) Holtagerði 116 fm efri hæð með sér- inngangi í tvíbýli. Nýleg innrétting í eldhúsi. Endurnýjaðar hitalagnir í íbúð. Bílskúr um 22 fm. Laus fljótl. V. 14 millj.(835) Hlíðarhjalli 130 fm neðri hæð í tvíbýli. Þrjú svefnherbergi. Stæði í upphituðu bílahúsi. Laus í okt. (875) Álfhólsvegur 135 fm miðhæð í þríbýli. 4 svefnherbergi. Yfirbyggðar suður- og vestursvalir. 25 fm bílskúr. Mikið útsýni. (908) 2JA-5 HERBERGJA ÍBÚÐIR Hamraborg Góð 60 fm 2ja herb. á 8. hæð. Suðursvalir. Vesturgluggi í borðkrók í eldhúsi. Mikið útsýni. Laus strax. Einkasala. (901) Álfatún 107 fm glæsileg 4ra herb. íbúð á efstu hæð. Þrjú svefnh. Parket á stofu og herb. Suðursvalir. Mikið útsýni. Bílskúr. V. 14,8 millj.(900) Lundarbrekka 104 fm endaíbúð á 2. hæð. Þrjú svefnherb. Flísar á baði. Parket á stofu. Svalainngangur. Mikið útsýni (907) NÝBYGGINGAR Reynihvammur 60 fm neðri hæð með sérinng. í tvíbýli. Afh. fullfrágengin að utan án málningar og fokheld að innan. Tilb. til afhendingar. V. 8,5 millj. SUMAHÚS OG LÓÐIR Hraunborgir - Grímsnesi 38 fm mjög góður bústaður m. hita og rafmagni. 50 fm sólpallur. Mikil ræktun og mikið útsýni. EINBÝLISHÚS Hraunbraut Glæsilegt 191 fm einbýli á tveimur hæðum, 4 svefnherb., arinn í stofu, nýleg innrétting í eldhúsi, enduðnýjuð og flísalögð baðherbergi. 24 fm bílskúr. Mikið útsýni. Laust 1. sept. V. 24 millj.(910) Melgerði - Kópavogi Eldra einbýli, hæð og ris. Fjögur svefnh. Stór lóð. Bílskúrsréttur. V. 12 m. V. 13 millj.(917) Víghólastígur 158 fm einbýli á tveimur hæðum. Tvær saml. stofur, þrjú svefnh. Pottur í garði. Mjög falleg lóð. 70 fm bílskúr. V. 19 millj. (911) RAÐHÚS OG PARHÚS Fjallalind 145 fm glæsilegt parhús á einni hæð. Þrjú svefnherbergi. 25 fm bílskúr af heildarst. (916) Birkigrund 126 fm raðhús á tveimur hæðum. Fjögur svefnherbergi. Parket á stofu. Bílskúrsréttur. (876) Jörfagrund - Kjalarnesi 145 fm raðhús á einni hæð. Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Möguleiki á 4. herb. í risi. Rúmgóð stofa. 31 fm bílskúr. Mikið útsýni. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 9,7 m. (848) SÉRHÆÐIR Sogavegur Glæsileg 134 fm miðhæð með sérinngangi í þríbýli. Þrjú svefnherb. Flísalagt baðherb. og gestasnyrting. 25 fm bílskúr. Laust fljótlega. V. 20 millj. (913)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.