Morgunblaðið - 14.08.2001, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 14.08.2001, Qupperneq 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir BAKKABRAUT - KÓP. Höfum fengið til sölu eða leigu þetta glæsilega 2,450 fm iðnað- ar húsn. til afh. strax. Áhv. mjög góð lán. Hægt er að kaupa og eða leigja í heilu lagi eða hlut- um. Nánari upplýsingar hjá Guðmundi sölumanni. ÞINGHOLTSSTRÆTI - RVÍK. Höfum fengið í sölumeðferð glæsilegt 468,5 fm atvinnuhús- næði sem nýst getur sem skrif- stofa, ráðstefnu og eða lúxus heilsurækt, þeir sem eru að leita að slíkum stað hafa fundið hann hafið samband við Guðmund sölumann. AÐALSTRÆTI - ”PENT- HOUSE” Stórglæsileg 112 fm íbúð í hjarta miðborgar- innar. Íbúðin er á efstu hæð í nýlegu lyftu- húsi. 2 svefnherbergi, stórar samliggjandi stofur, útgengt er út á suðursvalir. Mikið út- sýni. Fallegar innréttingar og linolium dúkur á gólfum. Verð 20,8 millj. GULLENGI - 112 - JARÐH. Mjög skemmtileg ca 104 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýli. 3 svefnherbergi og góð stofa. Inn- gangur með einni íbúð. Útgengt er út í suð- urgarð. Þvottaherb. í íbúð. Parket og flísar. Verð 11,9 millj. 4344 HÁALEITISBRAUT - 108 Góð og mikið endurnýjuð 104,9 fm íbúð með nýjum gólfefnum, nýrri eldhúsinnrétt- ingu og raflögnum, á besta stað í bænum. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 4,7 millj. Verð 12,2 millj. 3ja herbergja FROSTAFOLD - 112 Vorum að fá í sölu rúmgóða 3ja herbergja íbúð 90,4 fm á þriðju hæð í góðri lyftublokk með möguleika á stæði í bílageymslu. Áhv. 5,2 millj. Verð 11,4 m. KRUMMAHÓLAR - LYFTU- HÚS Fín ca 80 fm íbúð í góðu lyftuhúsi. Tvö góð svefnherb. Rúmgóð stofa með parketi. Stór- ar suðursvalir. Húsið er nýl. viðgert. Nýl. gler. Húsvörður. Verð 9,9 millj. TÓMASARHAGI - 107 Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. íbúð 87,1 fm á jarðhæð. Stór stofa, borðstofa og svefn- herb. með nýlegu parketi. Fallegur garður í mjög rólegu hverfi. EYJABAKKI 109 - RVÍK Höfum í einkasölu góða 3ja herbergja 97,6 fm íbúð á jarðhæð. Tvö góð herbergi. Stofa með parketi. Íbúðin getur losnað fljótlega. Húsið er vel staðsett og nýl. viðgert. Verð 10,2 millj. TRÖLLABORGIR - LAUS Vor- um að fá í sölu vel skipulagða 83,9 fm íbúð í tvíbýlishúsi. Íbúðin er með góðu útsýni og sérlóð. Hún afhendist tilbúin til innréttinga með máluðum veggjum. Áhv. 4,7 millj. Verð 10,2 millj. KARLAGATA - 105 - RVÍK Vorum að fá í sölu 53,4 fm íbúð í góðu húsi á 1. hæð miðsvæðis auk 19,5 fm bílskúrs. Nýtt baðherbergi, góður garður og góð sameign. Verð 8,9 millj. 2ja herbergja TÓMASARHAGI - 107 Glæsileg mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð með sérinngangi í fallegu húsi á þess- um eftirsótta stað. Íbúðin er í fjórbýli. Sérinngangur er í íbúðina. Á hæðinni er sameiginl. þvottahús. Áhv. 3,5. V. 8,9 m. GAUKSHÓLAR - 111 - RVÍK Ný 55,4 fm íbúð í einkasölu. Íbúðinni verður skilað uppgerðri með nýjum gólfefnum, inn- réttingum, tækjum og skápum. Verð 7,4 millj. Góð greiðslukjör. ÆSUFELL - 111 - RVÍK Vorum að fá í sölu góða 54,2 fm bjarta íbúð í lyftublokk með miklu útsýni, parketi á gólfi og geymslu innaf íbúð. Verð 7,6 millj. Sumarhús ÖNDVERÐARNES Vorum að fá í sölu glæsilegan sumarbústað í Öndverðarnesi, Grímsnesi (í landi Múrara- félagsins). Bústaðurinn er 45 fm auk 28 fm svefnlofts og 40 fm verönd. Rafmagn og kalt vatn komið, mögulegt verður að tengja heitt vatn næsta sumar. Stutt á golfvöllinn og í sund. Atvinnuhúsnæði FISKISLÓÐ - RVÍK Höfum fengið þetta 408 fm sérstaka hús- næði á Grandanum sem getur nýst sem at- vinnuhúsnæði og fullbúin íbúð á annarri hæð nánari upplýsingar hjá Guðmundi sölu- manni. HERBERGJALEIGA Höfum fengið í sölumeðferð í Bæjarhrauni í Hafnarfirði 15 herb. húsnæði. Leigutekjur 370 þúsund á mánuði. Nánari upplýsingar hjá Guðmundi sölumanni. AKRALIND - KÓP. Höfum fengið mjög vandað atvinnuhúsnæði á neðri hæð í Lindunum samtals 238,9 fm. Tvennar innkeyrsludyr, fullbúin skrifstofa, kaffistofa og snyrting. Verð 23 millj. Fyrirtæki GISTIHEIMILI - HF. Vorum að fá í sölu lítið gistiheimili í Hafnarfirði. Öll her- bergi eru í útleigu og eru góðar tekjur sem þó er hægt að auka verulega. Hagstæð áhv. lán upplýsingar veitir Steinbergur á skrif- stofu. EFNALAUG - 108 Vorum að fá í sölu vel staðsetta efnalaug vel búna tækjum í góðum rekstri. Uppl.s á skrifstofu. Rað og parhús BIRKIGRUND - 200 KÓP. Miðju raðhús á þessum frábæra stað alveg niður við Fossvoginn, húsið sem er á tveim- ur hæðum er 126,6 fm og með því fylgir byggingarréttur fyrir bílskúr. Eign í góðu við- haldi á frábærum stað í Fossvogi. V. 16,5 m. BLIKAÁS - 220 HF. GLÆSILEGT NÝTT PARHÚS Á ÚTSÝNIS- STAÐ - Nýtt og stórglæsilegt parhús á tveimur hæðum á útsýnisstað í nýja Ása- hverfinu. Sérlega vandaðar fallegar innrétt- ingar og gólfefni. Innangengt úr íbúð í bíl- skúr, sem er með fjarstýringu. Mjög stórar svalir (um 22 fm), L-laga, tryggja aðgang að glæsilegu útsýni til sjávar og sveita, yfir svölum eru birtustýrð ljós í þakkanti. HÉR ER Á FERÐINNI SÉRBÝLI SEM VERT ER AÐ SKOÐA. Verð 19,9 m. NJÁLSGATA 101 - RVÍK Vorum að fá í sölu miðsvæðis 158 fm glæsilegt húsnæði sem er nýtt að hluta með glæsilegri lóð, arinn og góðum innréttingum. Möguleiki á séríbúð á jarðhæð. 4ra herbergja GRÆNAHLÍÐ - 105 RVÍK. Mikið endurnýjuð og falleg 90 fm sérhæð á neðstu hæð í nýviðgerðu fjórbýlishúsi. Sér- inngangur, gengið niður 3 tröppur. Stór suð- urgarður. Íbúðin er laus Kópavogur - Hjá fasteignasölunni Lundur er nú í sölu einbýlishús á tveimur hæðum, 164 ferm. að stærð auk 49,3 ferm. vinnustofu – eða sam- tals 213,3 ferm. Byggingarefni er holsteinn og húsið var byggt 1963 en bílskúr 1977. „Þetta er vel staðsett og fallegt einbýli,“ sagði Karl Gunnarsson hjá Lundi. „Á neðri hæð hússins er rúm- góð forstofa, rúmgóð stofa og borð- stofa, auk vel innréttaðs eldhúss og þvottahúss. Bakinngangur er í þvottahús. Á neðri hæð eru einnig tvö góð svefnherbergi. Ágætur stigi er upp á aðra hæð, en þar er hol, snyrting, hjónaherbergi og tvö barnaherbergi. Á efri hæð er gengt út á vestursvalir. Parket er á gólfum í stofum en korkur í eldhúsi. Vinnustofunni mætti breyta hvort heldur sem er í aukaíbúð eða bílskúr. Garðurinn í kringum húsið er falleg- ur og vel gróinn með trjám og ágæt- ur geymsluskúr í garðinum. Ásett verð er 19,9 millj. kr.“ Digranesvegur 71. Digranes- vegur 71

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.