Morgunblaðið - 14.08.2001, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 14.08.2001, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 2001 C 43HeimiliFasteignir Bryndís Guðlaugur Ólafur Fanney Böðvar Skjalagerð í höndum lögmannsstofu Ásgeirs Magnússonar Til sölu Mosfellsbær Hentugt 145 m² mjög snyrtilegt iðnaðarbil með 5-6 m lofthæð og 4 m. hárri innkeyrsluhurð. Til af- hendingar mjög fljótlega. Verð tilboð. Bakkabraut Fullbúið 2.450 m² iðnaðarhúsnæði til afhendingar strax. Í boði eru lánakjör sem eru ekki fáanl. á markaðnum í dag! Um er að ræða ca 2x 1000 m² iðnaðarhúsnæði með 5-7 m lofthæð, fullkomin starfsmannaaðstaða, mötuneyti, verkstæði, kælivélar, loftræsti- kerfi o.fl. o.fl. Stór fullfrág. lóð., byggrétt- ur. Stutt í alla þjónustu. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofu. Lóð í Hafnarfirði. Um er að ræða lóð nálægt höfninni í Hafnarfirði. Teikn- ingar tilbúnar og samþykktar sem gerir ráð fyrir um 1.260 m² húsi á 2 hæðum og skiptast bilin í 80, 100 og 170 m² bil. Smávægilegar framkvæmdir hafnar á lóð. Verð tilboð. Eyjaslóð Iðnaðarhúsnæði sem er rúml. 300 m² að grunnfleti á tveimur hæð- um, samtals 625 m². Á neðri hæðinni eru tvennar innkeyrsludyr og um 40 m² frysti- klefi. Verið er að taka allt húsið í gegn að utan. Verð kr. 36 millj. Höfðinn 175 m² Þetta er sú tegund húsnæðis sem allir eru að leita að með 5-6 m lofthæð og stórri innkeyrslu- hurð. Kaffistofa, snyrting og skrifstofa. Verð samkomulag. Ármúli - yfirtaka! 310 m² skrifstofuhúsnæði á 3. hæð með fal- legu útsýni, skilast tilbúið til inn- réttinga með flotuðum gólfum. Ný- málað og nýjir gluggar. Auðvelt að stúka af í minni einingar og leigja frá sér. Verð 26,5 millj. Hagstæð áhv. lán með 6,5% vöxtum, sem nema 25,5 millj. Vesturbær 90 m² bjart og snyrtilegt versluanarbil í JL húsinu sem snýr út að Byko, góð aðkoma. Hagstætt verð. Læknar! Gott 230 m² skrifstofuhús- næði í lyftuhúsi við Lágmúla til sölu eða leigu. Húsnæðið var allt endurinnréttað í fyrra, nýtt parket, niðurt. loft, nýjar tölvul. o.fl. frábært útsýni. Húsnæðið. selst til lækna eða undir læknastarfssemi, eða leigist undir hvaða starfssemi sem er. Verð kr. 24,9 millj. Miðhraun - Garðabæ Nýtt 193 m² iðnaðarhúsnæði í tilbúið til innréttinga, sem er 140 m² að grunnfleti og 53 m² á efri hæð. Innkeyrsludyr. Áhvílandi 10,5 millj. með hagstæðum vöxtum. Verð 15,8 millj. Vatnagarðar Fullinnréttað 945 m² iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á 2 hæð- um, þ.a. er jarðhæðin um 646 m². Loft- ræstikerfi í hluta húsnæðisins. Skrifst. hafa nýl. verið smekklega endurinnr. ný gólfefni. Öflugar tölvulagnir. Verð sam- komulag. Til leigu Kópavogur 342 m² lagerhúsnæði. 285 m² salur auk 57 m² millilofts, 4x4 m IKD. Lofthæð er 4,5 m. Húsnæðið er allt hið snyrtilegasta. Hentar sérstaklega vel undir heildverslun eða lager. Mánaðar- leiga kr. 255.000. Lyngháls Nýtt fallegt, 100-150 m² verslunar-, skrifstofu- eða þjónusturými til leigu. Húsnæðið er 130 m² en má minnka eða stækka eftir þörfum. Gott húsnæði m/fallegu útsýni. Mánaðarleiga kr. 104.000. Fjárfestar - Grafarvogur! Góð 80 m² eining í útleigu undir söluturn til næstu 10 ára. Mánaðar- leiga kr.115.000. Verð 11,2 millj. Áhv. 5,5 millj. 8% vextir. Bæjarlind Höfum til leigu 440 m² glæsilegt verslunar- og lagerhúsnæði á þessum frábæra stað. Innkeyrsludyr, góð lofthæð, góðir verslunargluggar, miklir möguleikar. Leiguverð kr. 1000/m². Borgartún Til leigu heil hæð. Um er að ræða þriðju hæðina sem er ca 510 m². Annar helmingurinn er þegar laus en hinn helmingurinn getur afhenst fljótlega. Verið er að setja lyftu í sameign og ganga frá móttöku á jarðhæð. Hæðin er fullbúin fyrir skrifstofustarfsemi, lagnastokkar, niður- tekin loft, teppi á gólfum og afstúkaðar skrifstofur. Húsið verður klætt að utan með viðhaldsfrírri álklæðningu í sumar. Möguleiki er að fá aðgang að mötuneyti í húsinu. Dalvegur Gott 280 m² húsnæði með innkeyrsludyr (4x3,5 m) og allt að 7,5 m lofthæð á þessum eftirstótta stað. Húsnæðið er til afhendingar með skömm- um fyrirvara. Grandinn Verslunar- og skrifstofuhús- næði á tveimur hæðum til leigu við fiski- slóð. 347 m². Möguleiki að skipta niður í tvær einingar. Gott húsnæði í vaxandi hverfi. Leiga kr. 850-900/m². Ingólfstræti Til leigu 154 m² skrif- stofurými í miðbæ Reykjavík. Dökkt park- et, lagnastokkar og góð fundaraðstaða. Laust 1. sept. 01. Mánaðarleiga kr. 120.000. Skipholt 177 m² veislusalur til leigu, getur einnig nýst sem skrifstofurými. Möguleiki að leigja skrifstofur á sömu hæð ef óskað er. Mánaðarleiga sam- komulag. Lækjargata Mjög gott 354 m² skrif- stofuhúsnæði, eða öll þriðja hæðin í hjarta miðborgarinnar. Lyfta. flísar, parket, teppi. Loftræstikerfi. Lagnastokkar. Auðvelt að tvinna saman opnum og lokuðum rýmum. Móttaka. Hentar vel ráðgjafafyrirtækjum, lögmönnum, tölvufyrirtækjum o.fl. Túnin mjög vel staðsett 105 m², snyrtilegt verslunar- og skrifstofuhúsnæði í Túnunum. Lagnastokkar, dúkur á gólf- um. Gluggar á alla vegu. Næg bílastæði. Laust. Sjónvarpshúsið Vel staðsett 320 m² skrifstofuhúsnæði á 4. hæð. Húsnæð- ið er nýmálað að utan og sameign nýtekin í gegn. Kvikmyndatengd starfsemi er nú- þegar komin í meirihluta hússins. Sanngj. leiguverð. Laugavegur skemmtilegt 81 m² skrif- stofuhúsnæði á annari hæð. Skiptist í eld- hús, salerni og eitt opið rými með dökk- um viðarfjölum og svölum. Bjart og skemmtilegt húsnæði á besta stað. Mán- aðarleiga kr. 95.000. Garðabær Ný endurnýjað 63 m² bjart skrifstofuhúsnæði til leigu. Um er að ræða 2 herb. m. góðum kerfisloftum, lagnastokkum og nýlegum dúk á gólfum. Næg bílastæði. Laust nú þegar. Malarhöfði Prýðisgott 325 m² full- innréttað skrifstofuhúsnæði rétt ofan við Elliðaárnar. Hentar vel tölvufyrirtækjum. Móttaka og opið vinnurými, fimm lokaðar skrifstofur, tölvuherbergi o.fl. Ný uppsett tölvunet. Dúkur á gólfum. Svalir. Fallegt útsýni. Sex sérmerkt bílastæði fylgja. Mánaðarleiga kr. 240.000. Austurvöllur Full innréttað 250 m² skrifstofuhúsnæði í hjarta borgarinnar á annarri hæð. í lyftuhúsi. Stúkað af í níu skrifstofuherbergi, kaffistofu, snyrtingar, geymslu .ofl. Lagnastokkar. Dúkur. Mán- aðarleiga 300.000. Síðumúli 107 m² skrifstofuhúsnæði á annarri hæð. Skiptist í tvær skrifstofur, opið rými, kaffistofu og sameiginlega sal- ernisaðstöðu. Gott húsnæði á góðum stað. Mánaðarleiga aðeins kr. 86.000. Nýbygging í Bryggjuhverfinu Erum með glæsilegt 1.969 m² skrifstofu- og verslunarhúsnæði til leigu í nýja bryggjuhverfinu, sem á sífellt vaxandi vin- sældum að fagna. Aðkoma m.a. frá Gull- inbrú. Húsið er staðsett beint við hafnar- bakkan með útsýni yfir smábátahöfnina. Um er að ræða vandaða byggingu á þremur hæðum auk millilofts, sem er um 560 m² að grunnfleti. Engar súlur eru í húsnæðinu. Næg bílastæði. Til af- hendingar 2 mánuði eftir að samningar takast, fullfrágengið að utan ásamt sam- eign og innréttingar eftir þörfum leigjanda að innan. Hafðu samband verið gæti komið á óvart! Skeifan 2.000 m² Stórglæsilegt skrifstofuhúsnæði á annarri hæð á frá- bærum stað. Möguleiki að taka tæplega helming hæðarinnar eða um 900 m². Hús- næðið er sérstaklega vel hannað í útliti og nýtingarmöguleikum, og er ríkulega búið tæknibúnaði. Leiguverð er samkomu- lag. Skógarhlíð 1.727 m² Splunkunýtt skrifstofuhúsnæði til leigu og afhendist í desember næstkomandi. Húsnæðið verð- ur fullinnréttað með dúk á gólfum, loft- ræstikerfi, kerfisloftum, tölvulögnum og aðgangi að mötuneyti, búningsherbergi, fundarherbergi, o.fl. þ.á.m. er hægt að bjóða upp á símaþjónustu. Um er að ræða þrjár einingar 197 m², 703 m² og 827 m². Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Skrifstofuhúsnæði 1.000 m² Nýendurnýjað skrifstofuhúsnæði á einni hæð, sem skiptist í tvo sali, þrjár lokaðar skrifstofur, tvö fundar- herbergi, móttaka, mötuneyti o.fl. Ljósleiðaratölvulagnir um allt. Bjart og fallegt húsnæði með útsýni yfir höfn- ina í Reykjavík. Laust 1. september 2001. Sanngjarnt leiguverð. Skrifstofuherbergi 14 m² og 18 m² á besta stað í lyftuhúsi við Skipholti. Möguleiki á allri þjónustu þ.á.m. netaðgangi. Laust. Getur leigst í tvennu lagi. Mánaðarleiga kr. 18 þús. og 25 þús. m. rafmagni og hita. Skipholt Til sölu 300 m² full- innréttað skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í lyftuhúsi. Húsnæðið er í út- leigu. Dúkur á gólfum, góð lýsing bæði flúorsent og halogen, lagna- stokkar með útveggjum. Verð 31 millj. Mögul. að fá hluta af rýminu afhent fljótlega. . Framkvæmdamenn Í einkasölu Frón húsið svokallaða. Heildarstærð er um 3.000 m². Til afhendingar um næstu áramót. Hugmyndir hafa verið uppi um að breyta húsnæðinu í íbúðir, teikningar eru til staðar. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Til sölu Síðumúli Hentugt 633 m² lag- erhúsnæði með þremur innkeyrslu- dyrum staðsett beint í hringiðu at- vinnulífsins. Getur selst í tvennu lagi annars vegar 308 m² og hins vegar 325 m². Verð tilboð. Hvaleyrarbraut 1.048 m² steinsteypt og álklætt fullbúið iðn- aðarhúsnæði með tveimur inn- keyrsluhurðum. 4,4 m x 3,3 m. Hægt að setja fleiri hurðir. Mögu- leiki er að fá minni einingar alveg niður í 250 m². Stórt bílaplan með nægum bílastæðum og hentugt fyrir gámalosun o.þ.h. . Fagmennska í fyrirrúmi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.