Vísir - 03.07.1979, Side 4

Vísir - 03.07.1979, Side 4
vtsm Þriðjudagur 3. júli 1979 Lærið vélritun Ný námskeiö hefjast Þriöjudaginn 3. júií. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. Vélritunarskólinn Suðurlandsbraut 20 =♦ ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón, nýkomin frá námi erlendis, óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 31321. /I>ÆR\ ,—(WONAt— t>U8UNDUM! Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. mk ^srr & ÞÍOmÍs •x óV> Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. VÍSIM TS86611 smáauglýsingar m AFMÆLISGJAFIR OG AÐKAK mikið og follegt úrvol JÉIÍiK" [SXÆLl - vegna mikllla skattalækkana Breskarpoppstjörnurhafa fliliB land umvörpum slðustu árin. Astæöan eru þau skattalög sem hafa gilt i landinu. Nú hefur orðið breyting á og yfirvöld hafa lækkað skatta- prósentuna frá 83 prósentum niöur i' 60. Það er rikisstjórn Margrétar Thatcher sem á heiö- urinn af þessari breytingu. Gibb-bræöur, sem hingaö til hafa átt heimili í Kalifornfu I Bandarlkjunum, hafa þegar flutt búferlum til Englands. 1 Kali- forniu er skattaprósentan 70 svo nú er mun hagstæðara fyrir popp- arana að búa á Englandi. Bee Gees hafa selt um 60 millj- ónir platna, svo það er ekki um neinarsmáupphæöir aðræðasem fara i breska rikiskassann ef vel- gengni þeirra veröur áfram sú sama. Liklegt er að fleiri komi á eftir Gibb-bræörum og flytjist búferl- um til Bretlands. Hvaiur á fiugi Stór hvalur sveif yfir Ráð- hústorginu I Kaupmannahöfn um helgina. Reyndar var þarna um aö ræöa stóran loft- belg, sem var tiu metrar á lengd. Það voru bandariskir náttúruverndarmenn sem voru að minna á hvalinn og óskir um friöun hans. Náttúruverndarmenn vildu minna á aö atkvæði Dana gæti skipt sköpum við atkvæða- greiðslu þá sem fram fer á fundi Alþjóöa hvalveiðiráðsins sem fram fer bráölega. Gibb-bræður hafa þegar tekið sig upp og flutt til Bretlands. Notkun morfins og heroins verður sifellt algengari og fiestir látast vegna neyslu þessara efna. Elturlyfln leggja sí- felll flelrl að velll - tðlf manns hala látlst pað sem al er ðrlnu (Noregl Dauðsföllum vegna eiturlyfja- neyslu hefur farið fjölgandi frá ári til árs f Noregi. Þetta ár virö- ist þó ætla að slá öll met, þvl þeg- ar hafa tólf manns látist það sem af er. Allt árið i fyrra létust átján manns vegna ofneyslu eiturlyfja. Þessar staðreyndir hafa vakiö mikinn ugg I Noregi og benda til siaukinnar eiturlyfjaneyslu I landinu. Heroihotkun virðist verða æ al- gengarimeð árihverju. Nú er svo komið, að þaö kemur næst á eftir hassi, hvaö varðar útbreiðslu. Þarna er kominn hluti skýring- ar á þvi hve tala látinna hefur hækkað frá þvi I fyrra. Flestir þeirra tólf sem látið hafa lffiö á þessu ári hefur heroinið lagt að velli. Kókain i götusölu Hingaðtilhefur verið mjöglftið um kókaín t.d. i Osló. Það hefur m.a. stafað af þvi, aö það hefur verið svo dýrt. Lögreglan hefur eingöngu fundiö þaö hjá þeim sem hafa mikla peninga undir höndum. Þá hefur verið nokkuð um það að lögreglan hefur fundið það i einkaklúbbum. Nú virðist kókam vera aö veröa algengara. Það er komið I götu- sölu. Svo virðist, sem sölumennirnir hafi ákveðiö aö selja það á ,,kynn- ingarverði” til að koma fórnar- dýrunum á bragðið. Kókain hefur verið algengt á markaði i Sviþjóð i mörg ár, svo likast til eru þaö „sölumenn” þaðan sem vilja stækka markað sinn. „Englaryk” Sifellt bætast ný efni viö á markaðinn. Það sem lögreglan i Noregi hefur nú miklár áhyggjur af er efni semkallast „englaryk”. Það er hvitt duft, mjög fihkornótt. „Englarykið” heitir réttu nafni fencycklidine og er ofskynjunar- lyf. Það hefur veriö þekkt í mörg ár í Bandarfkjunum og Evrópu. Smá skammtur af efninu getur valdið dauöa. Það er i flokki hættulegustu eiturlyfja á mark- aöinum. Poppararnlr til Bretlands á ný

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.