Vísir - 03.07.1979, Qupperneq 5
Umsjón:
Katrin
Pálsddttir
vtsm
Þriöjudagur 3. júli 1979
FERDAMENN
FLÝJA SPAN
Sprengjuhótanir
Baska hafa borið mik-
inn árangur. Hóteleig-
endur á Costa del Sol
sögðu að margir hefðu
afpantað dvöl sina á
Spáni. Aðeins um 30
prósent nýting væri á
hótelunum nú.
Þetta kemur sér afar illa fyrir
efnahag Spánar aö missaferða-
mennina þar sem nú er að nálg-
ast mesti annatiminn.
Hóteleigendur funduðu I
Torremolinos i gær. Þá var rætt
um að ráða sérstaka öryggis-
verði við hótelin til að koma i
veg fyrir að Baskar geti komið
fyrir sprengjum eins og þeir
hafa hótað. Ástæðan fyrir
sprengjuhótununum, er að þeir
vilja fá félaga sina lausa úr
fangelsi rétt fyrir utan Madrid
og fá þá flutta i Baskahéruðin
meðan beðið er eftir dómi.
Baskar gáfu stjórninni frest
til að flytja félaga þeirra til
Baskahéraðanna. Ef það yrði
ekki gert innan sólarhrings þá
yrði sprengt á Costa Brava og i
Malaga.
«/24/79
BANNAÐ AÐ STRÍPLAST
- konur mega fara í skósíOum kuflum á slröndina
Kohomeini trúarleiðtogi i Iran
hefur nú kveðið upp herör gegn
stripli á baðströndum t.d. við
Kaspiahaf. Þegar trúarleiðtoginn
á við strþl, þá á hann við að
kvenfólk megi ekki klæðast
bikinibaðfötum. Konurnar verða
að vera i skósiðum kuflum sinum
á ströndinni annaö er hinn mesti
ósómi.
Lengi stóð i stappi um það hvort
konur og karlar mættu vera á
sömu baðströndum, en eftir
mikla umhugsun tók trúarleið-
toginn þá ákvörðun að það ætti að
vera i' lagi, þar sem konurnar
klæddust skósiðum kuflum sin-
um.
En Khomeini hefureinnig hafið
herferð gegn vændiskonum i
landinu. Trúarleiðtoginn segir að
með þvi að höggva hendur
þjófum, þá verði komið á þjóð-
féíagsumbótum. Með þvf aðhýða
konur fyrir vændi verði það upp-
rætt.
ARAFAT STYÐUR SANDINISTA
Enn er barist af mik-
illi hörku i Nicaragua.
Stjórnarhermenn Som-
oza forseta og skæru-
liðar Sandinista berjast
um borgarhluta i höf-
uðborginni Manaqa.
Einnig er barist i
öðrum borgum lands-
ins.
Stjórnarherinn hefur
haláð uppi loftárásum
i borginni Sebaco sem
er um 120 kilómetra
Yassir Arafat.
fyrir utan höfuðborg-
ina.
Nú er mánuður siöan að strið-
ið milli stjórnarhermanna og
skæruliða hófst. Bandarikja-
mennhafa lagt hart að Somoza
forseta að segja af sér, en hann
hefur þvertekið fyrir það.
011 nágrannarikin hafa slitið
stjórnmálasambandi við Nica-
ragua.
1 Mexicoborg var sjónvarpað
viðtali við Yassir Arafat leið-
toga FLO þar sem hann lýsti
stuðningi við Sandinista og
sagðiaðbaráttuþeirraværi rétt
ólokið. Striðið myndi ekki drag-
ast mikið á langinn úr þessu.
Konur bestu bflsllOrarnir
Liv Ullmann fer með aðalhlutverkið í nýjustu kvikmynd Bergman.
Ný kvlkmynd
frá Bergman
- Liv llllmann fer með aðalhlutverklð
Konur hafa löngum bflstjórar. Karlar hafa
verið látnar heyra það haldið þessari kenningu
að þær væru ómögulegir á lofti i áratugi.
Danir drekka mest
allra NorDurlanúabúa
Danir innbyrða mest
áfengi af Norðurlanda-
þjóðunum. Að meðal-
tali drekkur hver
maður 11.44 litra af
hreinum vinanda á ári.
Lengi vel máttu Danir hafa
sig alla viö til að halda fyrsta
sætinu þvi Norömenn fylgdu
fast á eftir, með 10,1 líter á
hvern fullorðinn mann.
Nú hafa Norðmenn dregist
mjög aftur úr svo Danir þurfa
ekki lengur að vera hræddir um
að þeir kræki I fyrsta sætið.
Afengisneyslanminnkaöimjög 1
Noregi á siðasta ári. Hún var
um 5.17 lítrar á mann.
Stóran þátt i minnkandi
drykkju Noiðmanna áttu verk-
föU sem lömuðu framleiðsluna i
fyrrahaust.
Nú hefur bandariskur doktor,
Judith HaU komist að allt annari
niðurstöðu. Konur eru mun betri
bflstjórar en karlar segir hún.
Doktor Hall rannsakaði tiu.þús-
und bilstjóra og komst að þvi að
konursem aka jafn mikið og karl-
ar valda miklu sjaldnar tjóni.
Þær eru mun næmari fyrir um-
ferðinni og miklu þolinmóðari
segir Hall.
Ingmar Bergman er
nú með nýja kvikmynd i
undirbúningi. Aðalhlut-
verkið verður i höndum
Liv Ullmann.
Þetta kom fram i
samtali við Liv i banda-
riskum sjónvarpsþætti.
Liv leikur nú aðalhlutverkið i
söngleik á Broadway sem nefnist
I Remember Mama. Dómar þeir
sem Liv hefur fengið fyrir leik
sinn eruflestir slæmir. Samt sem
áöur hefur söngleikurinn komist i
fimmta sæti hvað varðar vin-
sældir söngleikja sem sýndir hafa
verið á Broadway.
iadio
ÚTVARP
OG SEGULBAND
I BÍLINN
RS-265D
I BILINN ÞEGAR A REYNIR
L 18
IIIIIÍIIIIÍ
M- 54 ©0 70 ©0
25 26 LW
ii ii i n » i
130 W3 MW
Hátalarar og bílloftnet í úrvali/ Bestu kaup landsins.
Isetning samdœgurs!
Verð frá kr. 24.960,- til 94.200,-
„„ - 29800
Skiphottitg