Vísir - 03.07.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 03.07.1979, Blaðsíða 10
VÍSIR Þriöjudagur 3. júli 1979 Hrúturim. 21. mars—20. aprii Margir hafa áhuga á aö eyöa kvöldinu meö þér. Þaö er þvi þitt aö velja og hafna. Tarzan sigraöi auövitaö. TARZAN® Trademark TAR2AN Owned by Edgar Rice Burroughs. Inc. and Used by Permission „Fylg mér tii for- „Ekki meiöa mig.” ingja þins „ iWr Nautiö 21. april—21. mal Veittu þínum nánasta meiri athygli og tima en til þessa. Þaö er mjög athyglis- verö hugmynd að fæöast hjá þér. Tvlburarnir 22. maí— 21. júnl Þú ert I gööu ástandi til margra verka I dag, sérstaklega til aö skrifa. Krabbinn 22. júni—23. júii Þig langar ef til vill aö bjóöa nokkrum vinum þfnum til kvöldveröar. Láttu bara veröa af þvl. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Tilfinningar þfnar eru nokkuö misskildar I dag. Reyndu aö komast aö þvi hvaö er aö angra þig. Meyjan 24. ágúst—-23. sept. Fjármálin eru mikilvægur þáttur f lffi þinu. Athugaöu því gaumgæfilega I hvaö peningarnir þfnir renna. Vogin 24. sept.—23. okt. I vinnunni skaltu sitja og hlusta. Ekki reyna aö blanda þér i samræöur fólksins. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú virkar ekki sérlega aölaöandi f dag vegna skapofsa þins. Bogmaöurinn 23. nóv,—21. des. Sérstakt og athyglisvert verkefni bföur þfn I starfi. Þú munt þurfa á öllum þfnum kröftum aö halda. Steingeitin 22. des. —20. jan Þaö slær I brýnu meö vinnufélögum þln- um i dag. Haltu þig alveg utan viö þau mál. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Þfnar skoöanir á mörgum málum eru ekki alveg hárréttar i dag og þú veröur fyrir aökasti. Fiskarnir 20. febr,—20. mars Þú veröur fyrir mikilli og óvenjulegri lffs- reynslu i dag. Haltu þig sem mest á heimaslóöum I dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.