Vísir - 03.07.1979, Side 11
VlSIR
Þriöjudagur
3. júli 1979
Ragnar Guömundsson I hinni nýju verslun sinni.
Ragnar. ný
herrafataverslun
siai ðiium
asMMnunum
Brotist varinn i bil I Hafnar-
firöi um helgina og stolið
miklu magni af hljómplötum
sem voru I kössum i bilnum.
Þjófur hefur sjálfsagt ætlað að
stofna eigið diskótek þvi þetta
voru plötur Ur diskóteki að
verðmæti hundruð þúsunda
króna.
Ekki lagði þjófurinn í að
burðast heim til sin með feng-
inn, heldur faldi i húsagarði
skammt frá bilnum og þar
fannst allt góssið.
—SG
Fær styrk
hjá Nato
Þorgeir Orlygsson lögfræð-
ingur hefur hlotið styrk frá
Atlantshafsbandalaginu, sem
það veitir árlega til fræðirann-
sókna i aðildarrikjum banda-
lagsins. Fékk hann styrkinn til
að vinna aö ritgerð um sam-
anburð á félagaréttarlöggjöf I
Bandarikjunum og Islandi að
þvi er varðar heimildir til
stofnunar erlendra fyrirtækja
og lögsögu einkaréttardóm-
stóla i rikjum þessum yfir er-
lendum fyrirtækjum.
—.IM
Nýjast herrafataverslunin i
borginni heitir Ragnar. Hún ber
nafn eiganda sins, Ragnars Guð-
mundssonar, sem starfaði hjá
Andersen og Lauth h/f og Föt h/f
s.l. 30 ár. Ragnar kemur til með
að versla með herraföt — allt frá
kjölfötum niður i Bvfnrd nnvsnr
Þá mun Ragnar verða með
heimsþekkt fatamerki eins og
City of London, Idé Roma og vör-
ur hannaðar af hinum kunna
tiskufrömuði Pierre Balmain.
Ragnar er til húsa að Baróns-
stie 27
VISSPASSI!
Vísir er smekklegt og lifandi blað sem er í
takt við ólíkustu strauma hvunndagsins svo ekki sé talað
um helgarblaðið.
Pólitík, kvikmyndir, m.yndlist, leiklist, umhverfi,
bókmenntir o.m.fl. fá öll sína umfjöllun.
Með áskrift að Vísi losnar þú við óþarfa hlaup og vesen en færð
blaðið borið inn á gafl til þín stundvíslega dag
hvern. Það er viss passi.Sendu seðilinn til Vísis Síðumúla 8
eða hringdu í síma 86611 ög við sjáum um framhaldið.
/ Ég óska eftir að gerast áskrifandi að Vísi V
Urval áf
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum
í póstkröfu.
Altikabúðin
Hverfisgötu 72. S 22677
Smurbrauostofan
BJORNINN
Njálsgötu 49 — Simi 15105
Ný fromleiðslo -
Nýtt verð
- ásamt hinum alþekktu
Storno-gæðum
• Hannað af Storno • Framleitt hjá Storno
Nú getur það einnig borgað sig fyrir smærri fyrir-
tæki að kaupa talstöðvar. Sú f járfesting er f Ijót að
skila sér. Bílar yðar nýtast betur. Þér getið veitt
betri þjónustu.
Fáið meira fyrir hverja ferð. Fáið frekari upp-
lysingar um Stornophone 5000!
I
Navn/Firma
t
I
Adresse
■ Stomo
%RADIOTELEFONER
Midtager 20
2600 Giostrup
Kobenhavn
(02) 96 7544
Kolding
(05) 52 59 33
Odense
(09)16 2809
Aalborg
(08)1588 22
Aarhus
(06) 281122
Umboðsmaður:
Stefán O. Magnússon
Skipholti 9, símar: 25922 og 31122