Vísir - 03.07.1979, Síða 21

Vísir - 03.07.1979, Síða 21
I dag er þriðjudagur 3. júlí 1979 184. dagur ársins. Árdegisf lóð kl. 00.08/ síðdegisflóð kl. 12.49. apótek Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 29. júni til 5. júli er i Apóteki Austurbæjar. Einnig er LyfjabúB Breiöholts opin til kl. 10 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvötd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar l símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið l því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. Áhelgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar l sima 22445. Bella Næstum tvo tima aö þvo þér um háriö. Þvoöiröu hvert hár út af fyrir sig? minjasöfn Þjóöminjasafniö er opiö á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, f immtudaga og laugardaga, en í júní, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. dýrasöfn Sædýrasafniö er oplð alla daga kl. 10-19. sundstaöir Reykjavík: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum dögum kl. 7-7.30. A mánutiögum kl. Í9.30-20.307 Kvennatimi á f immtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Kef lavík sími 2039, Vestmannaeyjar slmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavfk og Sel- tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, . Haf narf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidcKjum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstof nana. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna frldaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni i sima Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er ( Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrlr fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. mmm—mm—m—mm—m—Ú hellsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög \jm: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 'til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vif iIsstaöír: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar dagakl. 15 til kl. lóogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19-19.30. lögregla slakkvlllö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og i simum sjVkrahússins 1400, 1401 bg 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöfn Landsbókasafn Islands Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9 19- nema laugardaga kl 9-12. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10 12. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn— ut- lánsdeild. Þingholtsstræti 29a Simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i útlándseildsafnsins.Mánud. • föstud. kl. 9 22, laugard. kl. 9 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bokakdssar lánaðir i skip, heilsuhæli og 5tofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi' ídagslnsönn 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og tal bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs-' vallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasaf n simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bústaða kirkju, sími 36270, mánud. föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13 16. Bókasafn Kópavogs i fé lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14-21. A laugardögum kl. 14-17. Ameriska bókasafniö er opið alla virka daga kl. 13-19. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opið mánu dag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. Þýska bókasafniö. Mávahlíð23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16-19. llstasöín Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30-16. Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 16-22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2 4 siðd. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30- 16. Frá og meö 1. júni veröur Ar- bæjarsafn opiö frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Frá og meö 1. júni veröur Lista- safn Einars Jónssonar opiö frá 13.30- 16.00 alla daga nema mánu- daga. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum- 6, Bókabuð Fossvogs, Grimsbæ við Bústaða veg, Ðókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Olivers Stelns, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, fiverholti, Mosfellssveit. tHkynningar „Eftirfarandi númer hlutu vinning i happ- drætti SVFÍ 1979: 19351 Chevrolet Malibu Classie Station Wagon 1979. 26893 Veturgamall hestur. 2881 Binatone sjónvarpsspil. 26899 Binatone sjónvarpsspil. 36993 Binatone sjónvarpsspil. Vinningana sé vitjaö á skrif- stofu SVFI á Grandagaröi. Uppl- ysingar I sima 27123(sfmsvari) utan skrifstofutima. Slysavarna- félag Islands færir öllum bestu þakkir fyrir veittan stuöning. (Fréttatilkynning frá SVFI.) Féiag einstæöra foreldra. Skril- stofan veröur lokuö i júli og ágúst vegna sumarleyfa. Meistaramót Islands i frjálsum Iþróttum. 7.-9. júli nk. Frjáls- iþróttadeild Armanns sér um mótiö aö þessu sinni. Þátttökutil- kynningar berist Jóhanni Jóhannssyni, Blönduhliö 12, fyrir 28. júni. Armann. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning i Asgaröi opin á þriöjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merk- ustu handrit tslands til sýnis. íeiðalög Húsmæðraorlof Kópavogs. Fariö verður 9.-15. júli. Dvaliö I Héraðsskóla Laugarvatns. Skrifstofan oþn i félagsheimili Kópavogs 2. hæö, dagana 28.-29. júni', kl. 16-19. Konur sem ætla að notfæra sér sér vikufriið mæti á skrifstofuna, og greiði þátttökugjald. Orlofsnefndin. velmœlt Skapa I mér hreint hjarta, ó Guö, og veit mér aö nýju stööugan anda. Sálmur 51,12 oröiö Hreinum málstaö hæfir aöeins hreinn brandur. Mannerheim marskálkur skák Hvitur leikur og vinnur. H JL ttt £ t 4 t A# 3 ®a 2 fi’ Hvitur: Keres Svartur: Petrov USSR 1940 1. Bc4! c6 2. Hxd5 Dxc4 3. De8+ og mátar I næsta leik. tímarit Eiöfaxi er nýlega út kominn, en þaö er tímarit fyrir hestamenn. Er enda margt efnis i blaöinu sem höfðaö gæti til hestamanna og skal þar meöal annars nefna frá- sagnir af hinum ýmsu hesta- mannamótum og kappreiöum. Greint er eilitiö frá amriskri reiö- mennsku og sömuleiöis þvi fyrir- bæri reiðmúlum. Fjallaö er og um hrossabeit og nýtt landnám. Rit- stjóri rits þessa er Arni Þóröar- son. mmningarspjöld Minningarkórt BreiðhoTtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfangabúöinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6, Alaska Breiðhölti, Versl. Straumnes, Vestur- bergi 76, hjá séra Lárusi Halldörssyni, Brúna- stekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga- bakka 28. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Ofnbökuð kartöflustappa Minningarspjöld líknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessúm stöðum: Hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur Haraldsson), Iðunn bókaforlag, Bræðra- borgarstig 16, (Ingunn Asgeirsdóttir),Valgerði Hjörleifsdóttur, Grundarstig 6. Hjá prestkon- um: Dagný (16406) Elísabet (18690) Dagbjört (33687) Salóme (14926). 'Minningarkort Barnaspifelasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabrauh Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og Hverf isg.,0 Ellingsen,Grandagarði.,Lyf jabúð Breiðholts,. Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæfarápóteki, Landspítalanum hjá for- stöðbkonu/ Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut og Apóteki Kópavogc. Uppskriftin er fyrir 4 1 kg kartöflur 2 1/2 dl mjólk 50 g smjörliki 1 eggjarauöa salt pipar múskat 3 msk. rifinn ostur smjör ,1 búnt graslaukur Sjóðiö kartöflurnar meyrar, afiiýðiö þær og merjiö siöan I kartöflupressu eöa hræriö þær i sundur i hrærivél. Setjiö smjör- likið út i mjólkina og hitiö hana siðan. Helliö heitri mjólkinni saman viö kartöflurnar. Bætiö eggjarauöunni út I. Bragöbætiö meö salti, pipar og múskati. Setj- iö örlitiö af kartöflumaukinu i sprautupoka. Setjiö afganginn af kartöflunum i ofnfast mót. Sprautið kartöflunum I toppa ofan á i mótiö. Dreifiö rifnum osti yfir og setjið smjörbita yfir. Setjiö fatiö inn i 200 gráöa C heitan ofn i 15 minútur. Skreytiö meö smá- söxuöum graslauk.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.