Vísir - 03.07.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 03.07.1979, Blaðsíða 23
Ums jón: Friörik Indri&ason VtSIR Þriöjudagur 3. júli 1979 Framtíöarskipulag miöbæjarins, en Uestur ólafsson mun ræöa um skipulagsmál almennt I kvöld. lítvarp I kvöld kl. 19.35 Breytt viðhort tii skipulagsmála „Viö erum aö komast inn á nýtt timabil i þróun skipulagsmála.” ' Sagöi Gestur Ólafsson umsjónar- maöur þáttarins i viötali viö Visi, ,,en aöaleinkenni þessa ti'mabils er minni þróun.” „Þaö hefir veriö mjög ör þróun iskipulagsmálum á undanförnum árum hér. Mannfjöldi hefur t.d. þrefaldast frá aldamótum, en nii telja menn sig sjá fram á þaö aö næstu tveir áratugir muni ein- kennast af miklu minni hagvexti og fólksfjölgun, og ef þetta er rétt þurfum viö aö endurskoöa afstööu okkar til skipulagsmála. Margir þjóöfélagshópar gera sér grein fyrir þvi gildismati sem felst i skipulagsmálum, t.d. er nú talaö mikiö um aö byggja á opn- um svæöum hér i borg, hlutur sem viö gætum séö eftir slöar og 1 Brasiliu er nú veriö aö hanna bila sem gengiö geta fyrir alkóhóli, út af oliukreppunni. Þróunin i skipulagsmálum hefur veriö gifurlega ör á siöustu árum en kannski ekki aö sama skapi rétt. T.d. eru hreyfihaml- aöir nú aö mótmæla þvi umhverfi sem búiö hefur veriö til á undan- förnum árum ogsama máli gegn- ir um börn, en umhverfi þeirra er i mörgu ábótavant, en efviö not- um timann vel getum viö náö betri tökum ábróuninni. 1 framtiöinni veröur meiri áhersla iögö á gæöin en magniö látiö sitja á hakanum,” lítvarp kl. 23.95 Á hllóöbergi Björn Th. Björnsson, listfræöing- ur, umsjónarmaöur þáttarins A hljóöbergi. „Norska skáldiö Bjarne Slap- gard mun lesa nokkur af ljóöum sinum I þættinum i kvöld. Slap- gardhefur gefiö út skáldsögur og mikiö af sögulegum ljóöum. Ljóö hansfjallamikiö um efni sem sótt er I Islendingasögurnar og sögur af Noregskonungum. Slapgardvar hér I nokkurs kon- ar pUagrimsferö um söguslóöir og ég greip hann glóövolgan og fékk hann til aö koma” sagöi Björn Th. Björnsson listfræöing- ur, umsjónarmaöur þáttarins, i spjalli viö Wsi. „Ljóöin sem hann les upp eru um Gunnlaugssögu ormstungu og Ólafssögu helga. Fjalla þau um hólmgöngu Gunnars og Hrafns á Digranesi og dauöa Ólafs á Stiklastööúm. Slapgard er mörgum Islending- um aö góöu kunnur þvi hann var rektor Lýöháskólans i Haröangri en margir Islendingar hafa sótt þann skóla og á Slapgard þvi fjölda vina hér á landi. Slapgard er fæddur 1901 og er þvi 78 ára gamall. Þrátt fyrir aldurinn er hann mjög frisklegur. Hann mun spjalia um efniö á mifii ljóöannaog er uppiesturinn allur hinn áheyrilegasti”, sagöi Björn aö lokum. útvarp 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. 14.30 Miödegissagan: „Kapp- hlaupiö" 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Þjóöleg tóniist frá ýms- um löndum. 16.40 Popp. 17.20 Sagan: „Sumarbókin”' 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 17.55 A faraldsfæti: Endur- tekinn þáttur Birnu G. Bjarnleifsdóttur frá sunnu- dagsmorgni. 18.15 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. kynningar. 19.35 Brevtt viöhorf til skipu- lagsmála. Gestur Ólafsson flyturerindi. 20.00 Spænsk svita eftir Isaac Aibéniz. 20.30 Útvarpssagan: „Niku- lás" eftir Jonas Lie. 21.00 Einsöngur: Sigurveig Hjaitested syngir lög eftir Sigvalda Kaldalóns. 21.20 Suinarvaka.a. A Djúpa- vogi viö Berufjörö. Séra Garðar Svavarsson minnist fyrstu prestsskaparára sinna fyrir hálfum fimmta áratug,- — fyrsti þáttur af þremur. b. Kvæöalög. Sig- uröur Tómasson i Ólafsvlk kveður formannavisur og peningavisur, flestar eftir Guömund Magnússon. c. Litiö brot iiöinna daga .Har- aldur Gunnlaugsson segir frá sjóferö vestur um haf. Krist ján Guölaugsson les. d. Kórsöngur: Arnesingakór- inn syngur islensk lög. Þuriöur Pálsdóttir stjórnar. Pfanóleikari: Jónina Gisla- dóttir. 22.30 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50' Harmonikulög: 23.05 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Hólm- gangan á Dinganesi og önn- ur söguljóð eftir norska skáldiö Bjarne Slapgárd. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Hvað eru hlððarmorð á mllll vlna? Fyrir rúmum 60 árum lauk heimsstyrjöldinni fyrri, eins og hún siöar var kölluö. Þótt maöurinn hafi jafnan haft nokkra skemmtun af striöuin eins og öörum kappleikjum, þá þótti jafnvel striösglööustu mönnum sem þessi heföi fariö úr böndunum. Þegar loks var endir bundinn á ósköpin og menn höföu lokiö viö aö flytja látna beggja megin viö viglin- una úr skotgröfunum I grafir til lengri dvalar, voru gjarnan haldnar ræöur. Þá var hildar- leiknum lýst sem allsherjar endi á aöferö byssu og sverös viö lausn vandamála, En maö- urinn er fljótur aö gleyma. Rétt- um tuttugu árum síöar var heimsstyrjaldarundirbúningur vel á veg kominn og góögjarn Breti meö ágætis regnhlif gat ekki tryggt friö um sina daga né sinna samtimamanna, þótt hann heföi bréf upp á þaö, sem undirritaö var I viöurvist al- heimsins. En þaö er meö heims- styrjaldir eins og margt annaö, hversu bölvaö sem þaö er þá boöar þaö sumum þeirra dýr- iegustu daga. Var sagt aö W. Churchill hafi eitt sinn sem oft- ar veriö aö hreyta ónotum I kollega Hitler f jarverandi og þá hafi McMUlan bent honum á, aö án þess sama HiUers heföi Churchill endaö sinn ferU sem misheppnaöur stjórnmálamaö- ur, útkulnaöur á þriöja áratug þessarar aldar. Viö íslendingar höfum alltaf haft heldur gott af heimsstyrj- öldum og þær hafa jafnan veriö uppspretta auös og velsældar. Aö þvi leyti erum viö á sama báti og sú friöelskandi þjóö Sviar, sem áttu drjúg og heillavænleg viöskipti viö Hitlers Þýskaland og voru honum til þæginda I staðinn er hann var aö ofsækja þær þjóöir sem lágu vel viö sllk- um trakteringum. öfugt viö okkur, sem aldrei höfum haft af þvl sálarbólgur þótt heimsstyrj- aidir hafi reynst góökynja okkur en iUkynja flestum öörum, þá hafa Sviar ennþá sektarkennd yfir drjúgum feng sinum sem sumum fannstataöur blóöi und- irokaöra þjóöa nasismans. A siöari árum hefur þessi sektar- kennd ekki slst birst i þvl, aö þeir hafa rétt fjarlægum „frelsishreyfingum” gulli- úr gildum sjóöum sinum til hlaöna h jáiparhönd meöan þær hafa átt f ófriði. Svo fastir hafa láta sig ekki muna um aö moka Svlar oröiö i þessu fari, aö þeir þjóða sem berar eru orðnar aö einhverjumesta haröræöi i garö þegnaognábúa, sem sýnt hefur verið á þessari öld, og eru þá gömiu viöskiptavinirnir I Þýskalandi ekki undanskildlr. En þaö eru fleiri fljótir aö gleyma en þeir sem gleyma heimsstyrjöldum. Hér áður störfuöu fjölmargar nefndir sem unnu aö þvi aö hafa samúö með „þjóðfrelsishreyfingum” I Vfetnam og Kambótsiu. Þær nefndir virðast ekki aöeins hafa gleymt þeim eiginleika aö hafa samúö meö hrjáöu fólki heldur hafa þær algjörleg gleymt sinni ■ eigin tilveru. Siðasta sunnudag var einn sllkra nefndarmanna ekki aö eyöa naumum tima sln- um I áhyggjur af indókfnafólki. Nei, óekkf! Hann var aö skrifa um þaö hve miklu betur gengi nú hjá þeim á Kúbu en I Brasiliu. Og hann klykkti út meö þvi aö slikar framfarir og árangur yröu menn aö hafa I huga, sem sífellt væru aö gremjast yfir frelsisskorti. Sllka menn munar ekkert um aö gleyma þjóðarmorðum, ef þau gerast milli vina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.