Vísir - 25.07.1979, Síða 1
Akvörðun um nýjar skattaðlögur frestað um mánuð:
Margir skoiar i vand-
ræðum vegna fjárskorts
Á rikisstjórnarfundi i gær var rætt um fjárhags-
vanda rikissjóðs, en ákvörðunum um leiðir tilúrbóta
var slegið á frest og eru tæpast væntanlegar fyrr en
i lok ágúst.
Astæöan fyrir þessari frestun
mun vera sú, að Alþýðuflokk-
urinn vill líta til lengri tima i
þessum efnum og vill biða
með aðgerðirþangað til frumdrög
að fjárhagsáætlun fyrir 1980
liggja fyrir.
Visir hefur áður greint frá þvi
að tillögur fjármálaráðherra um
leiðir til að bæta stöðu rikissjóðs,
felast i 2% hækkun söluskatts og
breyttri álagningu vörugjalds. 1
þvi skyni að knýja fram aukna
tekjuöflun hefur fjármálaráð-
herra tekið fyrir ajlar greiðslur
úr rikissjóði nemá lögboðnar
tryggingabætur ■ og launa-
greiðslur.
Þessar aðgerðir koma sér mjög
illa fyrir hin ýmsu ráðuneyti og I
sima við Visi i morgun
sagði Ragnar Arnalds, mennta-(
málaráðherra, að framkvæmdir
við ýmsa skóla geti komið til með
að stöðvast vegna þess, að útboð
verða ekki leyfð, auk þess sem
margir skólar geta ekki staðið i
skilum með vangoldna rafmagns-
reikninga.
Þrátt fyrir itrekaðar tilraunir
tókst VIsi ekki að ná táli af
Tómasi Arnasyni I morgun til að
spyrjast fyrir um áframhald
þessara aðgerða.
P.M.
Lftll bandarlsk
flugvéi týnd:
Vél frá varn-
arliðinu fðr
til að leita
Björgunarflugvél frá Varnar-
liðinu á Keflavikurflugvelli
leitaði i gær að litilli bandariskri
flugvél sem týndist á leið frá
Kanada til Reykjavikur. Björg-
unarflugvélin kom til baka um
klukkan 22 i gærkvöldi og hafði
leitin engan árangur borið.
Einn maður er um borð i litlu
flugvélinni sem er af gerðinni
Cessna 172. Hann ætlaði að fljúga.
i einum áfanga frá Kanada til
Reykjavikur sem er um 13 tima
flug og átti eldsneyti að endast til
klukkan 21 i gærkvöldi.
Eftir að flugvélin fór þung-
hlaðin i loftið hefur ekkert heyrst
frá flugmanninum og vélin kom
hvergi fram á radar. — SG
ENH ENGIN LAUSN
„Við erum búnir að sitja
á fundum undanfarið og ég vona
að kaupskrárnefnd muni halda
fund i dag, ég get litið annað
sagt,” sagði Valgarður Krist-
mundsson, formaður verslunar-
mannafélagsins á Keflavikur-
flugvelli i samtali við Visi I
morgun.
Eins og kunnugt er hefur verið
boðað verkfall þar suður frá
vegna megnar óánægju með
skipun i launaflokka.
— JI
Borgarbúar neyta allra ráða til að njóta sólarinnar, en undanfarið hefur verið heitara i borginni en
oftast áður og það nokkra daga i röð. Þessi mynd var tekin I morgun I höfuðborginni. A baksfðu er rætt
viö veöurfræöing um þetta óvenjulega góðviðri. Vlsismynd: GVA
tfonftclfin I niilnno onni
„varosKip i ruiega seni
á svæðlö við Jan Mayen”
- segir Bjarnl Helgason hjá Landhelgisgæslunnl
„Það verður trúlega
sent skip til þess að
fylgjast með veiðunum
kringum Jan Mayen ef
um verulega sókn
verður að ræða,” sagði
Bjarni Helgason hjá
Landhelgisgæslunni i
samtali við Visi.
Ekki var flogið yfirlitsflug
yfir miðin við Jan Mayen i gær
vegna mikillar þoku sem þar
var. Þegar Visir hafði samband
við stjórnstöð Landhelgisgæsl-
unnar I morgun var flugvél
gæslunnar I, þann mund að
leggja upp I eftirlitsflug til Jan
Mayen.
Að sögn Gunnars ólafssonar
skipherra er skyggni á þessum
slóðum mjög lélegt og þvi litlar
likur til að sjáist til veiðiskip-
anna með berum augum, en
ætlunin er að telja skipin með
aðstoð radars.
— GEK
„Þú slððst Dlg
bara vel franur'
„Þakka þér fyrir ieikinn
frændi.”... Sigþór Ómarsson
Akurnesingur tii vinstri,
ásamt Pétri Péturssyni, sem
nú leikur með Feyenoord i
Hollandi.að loknum leik Akra-
ness og Feyenoord i gær-
kvöidi. Þeir Pétur og Sigþór
hafa verið leikbræður á Akra-
nesi frá barnæsku enda
náfrændur. Feður þeirra eru
bræður, ómar og Pétur Elis-
synir.
Sjá nánar frásögn af viöur-
eign þeirra frænda á bls 7. i
blaðinu I dag. — kip/VIsis-
mynd Friöþjófur.
Skýrsianum sri Lanka-
flugslysiö er komln:
ÍSLENSKA
NEFNDIN ER
AÐ ATHUGA
SKÝRSLUNA
„Viö erum nú meö þessa
skýrslu milli handanna og eigum
eftir aö fjalla formlega um niður-
stöður hennar, en þær eru I sam-
ræmi við fyrri fréttir”, sagði
Skúli Sigurðsson hjá Loftferða-
eftirlitinu i samtali viö Visi i
morgun.
Skýrsla rannsóknarnefndar um
flugslysið á Sri Lanka hefur
loksins borist hingað til lands og
þar er nánast fullyrt að orsakir
slyssins er Loftleiðaþota fórs t
megi rekja til mistaka áhafnar
flugvélarinnar.
Þetta stangast á við álit
íslensku rannsóknarnefndar-
innar, sem rannsakaöi flugslysið.
Skúli sagði að enn væri ekki hægt
aö segja til um með hvaö hætti
islenska nefndin myndi mótmæla
niðurstöðum hinnar opinberru
skýrslu. _ sG
7 STIGA HÆKKUN
Lánskjaravisitalan hefur
hækkað úr 100 I 107 á tveimur
mánuðum.
Seðlabankinn hefur reiknað
útlánskjaravisitöluna fyrir ágúst-
mánuð, og var hún 107. Visitala
þessi var fyrst reiknuð fyrir júni-
mánuð, og var þá sett á 100. Fyrir
júli var hún 103.