Vísir


Vísir - 25.07.1979, Qupperneq 5

Vísir - 25.07.1979, Qupperneq 5
Umsjún: Guðmundur PéturssMi VÍSIR Miövikudagur 25. júli 1979. Tjöld 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 manna. Göngutjöld, Hústjöld, Tjaldborgar-FellitjaIdið, Tjaldhimnar í miklu úrvali. Sóltjöld, Tjalddýnur, vindsængur, svefnpokar, gassuðutæki, útigrill, tjaldhitarar, tjaldljós, kælitöskur, tjaldborð og stólar, sólbeddar, sól- stólar og fleira og fleira. TÓmSTUnDflHÚSIÐ HF lojgoug ÍM-Reytjouil: s.31901 Theodore Bundy, sem talinn er vera einhver mesti fjölda- morðingi sem sögur fara af i Bandarikjunum, var i gær sak- felldur fyrir morð á tveim menntaskólamey jum. Drjúgan þátt i að sakfella þennan 32 ára gamla fyrrverandi laganema áttu tannaför hans, sem fundust á brjósti annars fórnarlambanna. Bundy sem dæmdur var i Miami, á nú yfir höfði sér dauðarefsinguna. Hann var fundinn sekur um tvö morð, tvær morðtilraunir og tvö innbrot, en lögregluyfirvöld gruna hann um að hafa myrt allt að fjörutiu ungar stúlkur viða i Bandarikjunum. A likum sumra þeirra höfðu fundist tannaför. Hermenn tsraels eru ekki lengur á ferli f Sinai, og ekki heldur friðargæsluhermenn S.Þ. Sakkarín leyft áfram Fulltrúadeild Bandarikjanna samþykkti með 394 atkvæðum gegn 22 að leyfa áfram söiu á sakkaríni (til notkunar i staö sykurs) I Bandarikjunum fram til ársins 1981. — Fer málið nú til öldungadeildar. 1977 lýsti matvæla- og lyfja- eftirlit USA þvi yfir, að það ætlaði að banna notkun sakkarins, eftir að tilraunir Kanadamanna höfðu sýnt, að efnið olli krabbameins- myndun i rottum. Mætti það mikilli andstöðu hjá almenningi og gosdrykkjaiðnað- inum og kom málið til kasta þingsins. Frumvarpið, sem sam- þykkt var I annarri deildinni I gær, seinkar þvi að minnsta kosti i tvö ár, að sakkarin verði bannað. morðlngjann vnr Atianlshafiö A þessu ..baökeri” sigldi Gerry Spiess 3.500 sjómilna leiö yfir Atlantshafiö frá Norfoik i Bandarlkjunum til suðurstrandar Engiands. Kom hann til lands I gær eftir 53 daga siglingu. Friðargæslusveitir Sameinuöu þjóðanna (UNEF) ljúka i dag hlutverki sinu i Sinaieyðimörk- inni, og munu um 4.000 hermenn sveitanna hverfa þaðan á brott I dag nokkrum klukkustundum, áður en ísraelsmenn afhenda Egyptum annan hluta af eyði- mörkinni, sem þeir hernámu i sex daga-striðinu 1967. Þetta er um 5 þúsund ferkiló- metra svæði viö Abu Rudeis-oliu- brunnana. Hafa israelskir her- menn þegar yfirgefiö öll hernaðarleg mannvirki á svæð- inu, en um 4.000 arabar — mest- megnis bedúfnar eyðimerkurinn- ar — munu taka við skólum, sjúkrahúsum, vatnsbólum og öðr- um mannvirkjum, sem Israels- menn hafa gert síðan 1967. Kurt Waldheim, framkvæmda- stjóri, tilkynnti i morgun, að friðargæslusveitirnar á þessum slóðum yrðu nú leystar upp, en öryggisráðið hafði ákveðið að framlengja ekki friðargæsluna — Friðargæslusveitir frá Samein- uðu þjóðunum hafa verið i Sinai meira og minna allar götur frá þvi fyrir Súez-striðið 1956. Nú skilur ekkert lengur aö heri Isra- els og Eygptalands. Namaslys Björgunarmenn þumlunguðu sig i morgun i gegnum kolanámu- göng skammt frá Sidney i Ástraliu, sem fylltust, þegar hrundi úr veggjum og lofti eftir sprengingu, „sem varð niðri i námunni i gær. Tiu fórust i sprengingunni, einn slasaðist og fjögurra er . enn saknað. Vonir fara dvinandi um, að þeir séu enn lifs. Hamlað hefur björgunarstarf- inu, hve mikið brak hefur fallið i göngin, og eins hættan á gas- myndun i þeim. Fjörutiu og fimm menn voru aö störfum i námunni, þegar spreng- ingin varð um 3 km frá námaop- inu. Frlöargæslu lokiö í Sfnaíeyölmörklnni Samsærlsmenn Bhúltðs hengdir Fjórir menn, sem dæmdir voru um leið og Ali Bhuttó, fyrrum for- sætisráðherra Pakistans, voru I gær leiddir undir gálgann, fjórum mánuðum eftir að Bhúttó var tek- inn af lifi. Kórónan sómir sér vel á þessari 5 ára bresku snót, sem sigur hlaut i hinni árlegu „Miss Pears”- f egurðarsamkeppni i Bretlandi, en I henni taka þátt börn á aldrinum 3-9 ára. Tannaförln Töfin, sem oröið hefur á aftöku þessara manna, vakti upp gagn- rýni á hendur Zia U1 Haq, hers- höfðingja og einvald I Pakistan, um að hann hefði einungis ætlað sér aö fyrirkoma Bhúttó. Bhúttó var á sinum tima dæmd- ur fyrir að hafa fyrirskipað morð á pólitiskum andstæðingi sinum, en fjórmenningarnir fyrir að hafa framkvæmt skipunina. felldu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.