Vísir - 25.07.1979, Síða 7
VÍSIR
Miðvikudagur 25. júli 1979.
Umsjún:
Gylfi Kristjánsson
Kjartan L. Pálsson
Pétur Pétursson skorar hjá sinum gömlu félögum af Akranesi úr vftaspyrnu í leik Feyenoord og Akraness á Laugardalsveilinum f gœr-
kvöldi. A petta sama mark skoraöi Pétur sigurmark Akurnesinga f bikarúrslitaleiknum gegn Val í fyrra, en þaö var jafnframt hans sfö-
asta mark meö Skagaliöinu þaö ár. Vfsismynd Friöþjófur.
„Eg sagði peim að
bella yrði erfitf’
- sagði Pélur Pétursson. eftir að Feyenoord og Akranes höfðu gert
jaintefli á Laugardalsvelli f gærkvðidi
Dýru
verði
keyptur
Þótt Skagamenn hafi feng-
iö góöan pening i kassann
eftir leikinn viö Feyenoord
I gærkvöldi, en þá greiddu
nær 6000 manns aögang aö
leiknum, getur þessi leikur
oröiö þeim dýru veröi keypt-
ur.
Hvorki meira né minna en
fjórir af fastamönnum liös-
ins meiddust i leiknum og
uröu aö yfirgefa leikvöllinn.
Þetta voru þeir Arni Sveins-
son, Sveinbjörn Hákonarson,
Siguröur Halldórsson og Sig-
þór Ömarsson.
Skagamenn eiga aö mæta
Keflvikingum i 1. deildinni á
Akranesi á föstudaginn, og
er spurningin hvort þessir
leikmenn veröi allir búnir aö
ná sér fyrir þennan leik...
—klp—
Hvað
gera
Ásgeir
og co?
Það má fastlega reikna
meö, að allir Eyjamenn sem
á annaö borð fylgjast eitt-
hvað með iþróttum, muni
mæta á knattspyrnuvöllinn
við Hástein i kvöld, en þá
leika þar liö ÍBV og
hollenska liöið Feyenoord.
Þaö sem gerir þennan leik
ennþá merkari fyrir Eyja-
menn er, að nú leikur Asgeir
Sigurvinsson heima i Eyjum,
en hann fékk fri frá Standard
Liege til aö leika þennan
leik.
„Þetta er tvimælalaust
merkasti knattspyrnuviö-
buröur, sem fram hefur far-
ið i Eyjum, og viö eigum von
á miklum fjölda fólks á völl-
inn til aö sjá Asgeir og
hollensku leikmennina. Þá
er fróölegt aö fylgjast meö
Pétri Péturssyni með liði
Feyenoord, svo aö segja má
að þetta sé heilmikill viö-
burður”, sögöu forráöamenn
Kanttspyrnuráös IBV á fundi
meö blaöamönnum i fyrra-
dag.
Herjólfur fer sérstaka ferö
til Eyja vegna leiksins, og
það sama gerir Flugfélag
íslands. Verður flogið til
Eyja kl. 18.30 og til baka
strax aö leik loknum, en
hann hefst kl. 20.
Akranes
fékk val
Úrslitaliöin frá siöustu
bikarkeppni i knattspyrnu,
Valur og Akranes eiga að
leika saman i undanúrslitum
keppninnar nú. Dregið var i
undanúrslitin i gærkvöldi, og
eiga Valsmenn heimaleik
gegn bikarmeisturum Akra-
nes.
Hinn leikurinn verður á
milli sigurvegaranna úr leik
IBV/Þróttur og Fram, sem
þegar hefur tryggt sér rétt til
að leika i undanúrslitum.
„Ég var búinn að segja strák-
unum, aö þetta yrði erfitt, en þeir
vildu ekki trúa mér. Þaö var engu
likara en þeir héldu aö þeir ættu
aö spila viö einhverja snjómenn
eöa eskimóa”, sagöi Pétur
Pétursson, knattspyrnumaöur
hjá hollenska liðinu Feyenoord,
sem lék sinn fyrsta leik hér á
landi aö þessu sinni I gærkvöldi.
Mótherjar þeirra voru gamla fé-
lagiðhans Péturs, liö Akraness
oglauk leiknum meö jafntefli 1:1.
— „Ég var búinn aö segja leik-
mönnum Feyenoord aö Akranes-
liöið gæti leikiö góöa knattspyrnu,
og þaö kom á daginn. En viö
vorum mjög þreyttir, enda hafa
tvær siðustu vikur hjá okkur fariö
i mikiö púl og þrældóm”, sagöi
Pétur.
Leikur liðanna i gærkvöldi var
leikinn i sumarveöri eins og þaö
gerist best hér á landi, og áhorf-
endur voru fjölmargir. Þvi miöur
fengu þeir ekki aö sjá góöan leik,
en baráttuna og hamaganginn úti
á vellinum vantaöi ekki.
Þar höfðu Skagamenn lengi vel
i fullu tré viö andstæöinga sina,
en þaö sem skildi á milli var aö
Hollendingar höföu mun betri
boltameðferö, voru hreyfanlegri
og leikur þeirra betur skipu-
lagður — þetta sama og ætiö
þegar islensk liö leika viö erlend.
En Skagamenn börðust vel, og
gáfu sjaldan friö eöa næði til aö
leikmenn Feyenoord gætu byggt
upp hættulega sókn.
Feyenoord náði forystunni á 41.
minútu. Þá var danska leikmann-
inum Iwan Nielsen brugöið innan
vitateigs Akraness og Pétur
Pétursson, vitaskytta Feyenoord,
skoraði meö geysilegu þrumu-
skoti i slá og inn.
Skagamenn jöfnuöu meö
annarri vitaspyrnu á 74. minútu.
Dæmd var vitaspyrna vegna bak-
hrindingar inna teigs Feyen-
oord, sem virtist umdeildur
dómur. En þaö er dómarinn sem
ræður og Arni Sveinsson skoraöi
af öryggi.
„Hvorugur þessara vita-
spyrnudóma orkuöu tvimælis aö
minu mati”, sagöi Guömundur
Haraldsson dómari.sem var vel
staðsettur I bæði skiptin, er Visir
ræddi viö hann eftir leikinn.
Feyenoord skoraði mark á siö-
ustu mlnútu fyrri hálfleiks, sem
var dæmt af vegna þess aö leik-
timinn rann út um leiö og skoraö
var, og sagöi Guömundur dómari
að klukka sin og linuvaröanna
hefði sýnt að þrjár sekúndur voru
komnar fram yfir leiktimann,
þegar skoraö var.
Sannast sagna ollu leikmenn
Feyenoord vonbrigöum I Laugar-
dalnum i gærkvöldi, og er greini-
legt aö liöiö er ekki i mikilli leik-
æfingu sem stendur. Þó eru i liö-
inu mjög snjallir leikmenn, og
var gaman að sjá aö Pétur
Pétursson gefur þeim ekkert eftir
nema siöur sé. En örugglega eiga
leikmenn IBV og KA,sem eiga aö
leika gegn Feyenoord i siöari
leikjum liösins hér á landi.eftir aö
mæta liöinu sterkara en þaö var i
gærkvöldi.
Þetta er ekki sagt til aö gera
litið úr frammistööu Skaga-
manna, hún var þeim til sóma.
Þeir börðust vel og léku skyn-
samlega, meö Sigþór ómarsson
og Jón Alfreösson sem bestu
menn.
Þá stóö Jón Þorbjörnsson sig
ágætlega i markinu, en aldrei
eins vel og þegar hann varöi meö
miklum tilþrifum hörkuskot
Guöjóns Þóröarsonar úr auka-
spyrnu lengst utan af kanti!
gk —.
„Hann hlýtur að elga
hestu klukku í helml”
- sagði fpamkvæmflastjórí Feyenoord um dómarann f
lelknum við Akranes i gærkvöidi
„Þetta vargóöur vináttuleikur,”
sagöi Stephan, framkvæmda-
stjóriFeyenoord, eftir leikinn viö
Skagamenn i gærkvöldi.
„Leikmenn Akranes voru i
betra úthaldi en við, enda þeir
búnir aö vera aö I nokkra mánuöi.
en viö búnir aö æfa i liölega tvær
vikur eftir langt fri.
Akranesliöiö lék nú mun betur
en það geröi i fyrra, er ég var hér
að fylgjast meö Pétri Péturssyni.
Liðsheildin er betri og þaö er létt-
ara yfir leik liösins en þá.
Ég held nú aö við heföum átt aö
sigra I þessum leik. Viö skoruöum
nefnilega tvö mörk, en dómarinn,
sem á liklega bestu og öruggustu
klukku i heimi, dæmi annað
markiö af okkur á tima i fyrri
hálfleik”....
....Feyenoord lék ekki á fullum
hraða I þessum leik,” sagöi örn
Sigurösson, vélstjóri hjá Eimskip,
sem horft hefur á marga leiki hjá
Feyenoord I Hollandi, þegar viö
spjölluðum viö hann eftir leikinn i
gærkvöldi.
„Þaö var enginn keyrsla á leik-
mönnunum i þessum leik, miöaö
viö suma leikina, sem ég sá þá
leika, til dæmis I vetur,” bætti
hann viö. „Þeir geta náö upp al-
veg ótrúlegum hraöa og skipting-
ar þeirra og samspil er þá meö
ólikindum.
Skagamenn komu mjög vel frá
þessum leik, og ég held aö þeir
hafi komið leikmönnum Feyen-
oord alveg i opna skjöldu meö
dugnaöi sinum og getu.”’..
— klp —
Sigur bjá Þrðtll
Þróttur á Neskaupstaö vann
góöan sigur I 2. deild Islands-
mótsins i knattspyrnu I gær-
kvöldi, er Fylkismenn komu i
heimsókn austur. Úrslit leiksins
uröu 1:0 fyrir Þróttarana, og var
þaö Erlendur Daviösson, sem
skoraöi eina mark leiksins. —
Næsti leikur i deildinni fer fram á
föstudag, en þá leika Austri og
Selfoss á Eskifiröi.