Vísir - 25.07.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 25.07.1979, Blaðsíða 10
VISIR Miövikudagur 25. júli 1979. Þú ættir aö vinna aö einhverjum uppá- haldsverkefnum i dag. Samskipti ýmis konar koma þar til gdöa. Nautiö 21. aprii—21. mai Meö þvi aö halda sér viö jöröina eru góöar likur á frama í starfi. Fjölskyldumálin fara stööugt batnandi. Tviburarnir 22. mai— 21. júni Þetta er ágætur dagur til þess aö gera feröaáætlanir, starfa aö félagsmálum eöa auka menntun sina. Fréttir lyfta þér upp. Krabbinn 22. júni—23. júli Fjárhagslegur ávinningur kemur siglandi upp i fangið á þér. Ef þú leggur eitthvaö á þig veröur ávinningurinn enn þá stærri. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Þú ert staddur á besta timabili árs. Not- færöu þér ýmis ágæt tækifæri sem þú færö i dag. Aödráttarafl þitt er mikið i kvöld. 'Meyjan 24. ágúst—23. sept. Fólkiö umhverfis þig á skilið meiri nær- gætni og tillitsemi af þinni hálfu. Ljúktu við verkefni i kyrrþey. Vogin 24. sept.—23. okt. Þú ertfullur af krafti i dag og ekki skortir þig vini sem eru fúsir til þess aö hjálpa þér viö ýmsi verkefni sem þú hefur hug á að gera. Drekinn 24. okt.—22. nóv. _. Astin blómstrar i kvöld. Þú ættir aö fara eitthvaö út á lifiö oglyfta þérsvolitiö upp. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Bjartsýni þin kemur þér til góöa i starfi. Liklega kemstu i kynni við áhrifamikinn mann sem mun hjálpa þér á framabraut- inni. Steingeitin 22. des. —20. jan - Heppnin er með þérogfélagaþinum. Hik- aöu ekki við aö byrja á einhverju nýju verki. Hún kraföist svara um ALLA fangana. Troöemark Burroughs, Inc. and Leera drottning kallaöi fyrir sig Remu ,Sem yöur þóknast, ó Leera, drottning og gyöja.” [k 'X Vatnsberinn VI I 21. jan—19. febr. Þetta er góður dagur til þess aö hitta nýja vmi. Astin glóir hjá giftu fólki. Fiskarnir 20. febr.—20. mars1 Þú ert mjög framgjarn/gjörn. Þú villt láta taka eftir þér i starfi. í kvöld tekurðu þátt i einhverju félagslífi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.