Vísir - 25.07.1979, Side 12
vtsm
Mi&vikudagur 25. júli 1979.
HROLLUR
TEITUR
Allt sem ég snerti
breytist í gulll A|.'
vöru gull! y
' Er hann .
oröinn vitlaus, /*,ss' ei skal and-
þaö er ekkert *T»®la húsbóndanum,
h breytt. ,^/TV J
Nú ert þú
Midas
Vkóngur^j
AIÍ-OIÍ fer hamfarir.
riBlómin eru
—:-gull.
Hmmm,
Júfú
© Buus
wi
Miðvikudagur 25. júii 1979.
13
Gunnar V
Andrésson,
ljósmyndari
Illugi Jökuis
son, biaöa
maöur
g8P ÍH HUS g ?2iU, IMs NH
1 gp gSS ilhliifi > (í, m 1
jrmL\ f * llilsíi ■ m* mSmá iifiS ZSm
jHSOPj
ÉR[ y j BB m §| kÉéÉMrnÉmmmt
Strákarnir meö færi sln og stangir.
,Þið hefðuð átt aö koma I gær.
Þá var alveg mokveiði hjá okk-
ur. En það er lika svosem ágætt
i dag.”
Þeir höföu veitt tvo ofurlitla
kola, slepptu þeim þriðja um
það bil sem Visismenn komu.
Og létu vel af veiðinni, enda
bara stráklingar með færi, tveir
þó með veiöistöng.
„Það er gaman að veiöa. Við
erum að veiöa hvað sem er.
MarhnUta. Ertu dauður?”
SDurði einn þeirra kolann sinn,
sem svaraöi ekki. Hefur llkast
til verið dauður.
„Persónulegra á trill-
unum.”
Veiðiskapur þeirra Egils og
Axels var ofurlltið stærri I snið-
um, þeir voru aö landa lir trill-
unni Rex.
„Við förum oftast út um miö-
nættið, út á Hraun eða Súlur.
Það fer eftir veörinu. Yfirleitt
erum viö ekki lengur en tvo
sólarhringa úti I einu.
Við erum svona aö leika okk-
ur, þetta er sport En viö höfum
upp I vikukaupið ef viö erum
alltaf að.”
Þeir voru að vigta fallega
lúöu.
„Það er persónulegra aö vera
svona á skaki en á stóru bátnun-
um, þetta getur vériö fint llf.”
Við fórum að „stóru bátun-
um”. Loðnuveiðarnar hefjast I
næsta mánuði og skipin blða
óþolinmóð þess að leggja úr
höfn. A meöan hafa áhafnirnar
málaö þau og snyrt, allt á aö
vera I lagi.
„Endum á önglinum.”
Um borð I loðnuskipinu Svani
fundum við Ragnar Ingibergs-
son, stýrimann, og Guöbjörn
Axelsson, vélstjóra. Þeir kváö-
ust ekkert smeykir við sam-
keppni Norðmanna um loönuna
við Jan Mayen.
„Þaðer engin loðna þar. Sjór-
inn er alltof kaldur. Ef þeir
færöu sig nær Grænlandi fengju
þeir kannski eitthvaö.”
Svanur kom snemma i vor frá
Finnlandi þar sem hann var
lengdur, byggt yfir hann og
skipt um vélar.
^Þetta er alveg nýtt skip,
nema endarnir. Þetta eykur
burðargetuna heilmikiðþún var
áður 340 tonn en er nú 735 tonn.
Eða þar um bil.
Viðgeröin, jú, hún er dýr.
250-500 milljónir, við vitum það
ekki. En við komum það seint I
vor aö við gátum bara veitt I 5
vikur. Þaö gekk ágætlega en
slðan hefúr skipið legiö I höfn.
Frá 20. mars og fram til 20.
ágúst. Ekki er það glæsilegt.
Það hefði aldrei verið farið út
I svona endurbyggingu núna,
ekki eftir hrakspárnar um að
loðnan sé að hverfa. En þetta
var ákveöiö fyrir löngu, spárnar
komu svo nýlega.”
En hvað gerir svona skip ef
loðnan hverfur?
„Ja, það er nú það,” segja
þeir Ragnar og Guðbjörn. „Ætli
þaöfari ekki á linu. Viö endum
liklega á önglinum.”
„Kem helstekki nálægt
aflanum.”
Skuttogarinn Hjörleifur var
nVkominn til hafnar og við fór-
Einn drengjanna hefur þarna
náö sér I kola, myndarleg
veiöi....
um um borð. Hittum skipstjór-
ann, Pétur Þorbjörnsson.
„Viö vorum á Vestfjarðamiö-
um, þetta var 9 daga úthald.
Skipiö erkjaftfullt.ég sé ekki aö
þorsknum fari fækkandi, frem-
ur i hina áttina, ab honum sé að
fjölga.
Ég er búinn að taka 20 daga af
70dögum i allt i þorskveiðibann.
Verömætið er miklu minna ef
karfi eða ufsier Iaflanum .En ef
við fáum bara þorsk i góðum
matsflokki þá gerir hásetahlut-
urinn eftir úthald einsog núna
hálfa milljón.
Það er mokafli fyrir vestan
núna. Við fengum 20-30 tonn i
hali með flotvörpunni, miklu
meira en vib gætum fengið með
botnvörpu”.
Olíukreppan góöa, hvernig
snertir hún ykkur?
„Ég fýlgistnú ósköp litiö meö
þessum ollumálum. En maður
reynir aö spara einsog hægt er,
keyra minna o.þ.h.”
Viö báðum um mynd af Pétri
með einsog einum þorski úr
aflanum. „Það er nú það,”
sagði hann og hló, „ég kem
helst aldrei nálægt aflanum.”
— IJ.
Pétur Þorbjörnsson, skipstjóri Hjörleifs, lét tilleiöast aö láta mynda sig meö einu fórnardýranna.
Þeir Egill og Axel vega lúöu slna um borö f trillunni Rex, „Konunginum
Guöbjörn Axelsson, vélstjóri, og Ragnar Ingibergsson, stýrimaöur, um borö
I sinu skipi, loönubátnum Svani.
8
I
I