Vísir - 25.07.1979, Síða 16

Vísir - 25.07.1979, Síða 16
VÍSIR Mibvikudagur 25. júli 1979. Umsjdn: Halldór Reynisson 16 Ast á Háskólabió: Looking for Mr. Goodbar Stjórn: Richard Brooks Aðalhlutverk: Diane Keaton. Til að f jalla um þessa mynd þyrfti ég eiginlega tm ■ kvikmyndir að Ijóstra upp um endinn, en ég ætla að reyna að halda aftur af mér. I þessum ófráskýrða endi felst ákveðinn siðferði- legur boðskapur sem varla er í samræmi við fyrri hluta myndarinnar. Eða á ég að trúa því að megintilgangurinn sé sá að vara dætur stórborg- anna við frjálsum ást- um? Diane Keaton leikur aöalhlut- verkiö: unga stúlku frá þessu klassiska ameriska leiöinda- heimili þar sem faöirinn, auövitaö lögregluþjónn aö at- vinnu, rikir sem blindur harö- stjóri. t upphafi myndarinnar er stúlka þessi i tygjum viö þennan klassiska gifta mann sem þjáist af þessari kiassisku karlrembu og sjálfsupphafningu. Sam- bandiö fer náttúrulega út um rauðu þúfur, stúlkan flýr heimili sitt — og hvert á hún þá áö leita meö vonir sinar og þrár? tJt i sollinn? A diskótekin og næturklúbbana? Eða, svo viö staöfærum: á Óöal og bórskaffi Nýju Jórvikur? Hún er fremur óheppin meö gæjana sem hún hittir á búllun- um, er skemmst frá þvi að segja að þeir fara stigversn- andi. Sem elskhugar reynast þeir afar misvel, og má oröa það sem svo aö einnig þar megi greina vissa stigandi, þar sem sá slðasti setur punktinn yfir i- ið. — Kynlifsatriðin eru reyndar vel útfærð, opinská og sannfær- andi, án þess aö valda áhorfend- um verulegum kinnroða. Þar mæðir mest á aðalleikkonunni, ijósl sem ekki bregst fremur en endranær i hárnákvæmum leik sinum. En hvaö er veriö aö tjá okk- ur? Þaö er dregin upp mynd af einstæðri stúlku sem lifiö hefur ekki beinlinis leikiö viö. Viö höf- um samúð meö henni og skilj- um mætavel að hún vilji létta sér upp viö og viö. Svo er allt i einu farið aö móralisera. Kona ein sem sá myndina um daginn sagöi viö mig: „Þetta gat ekki fariö ööruvisi, hún var oröin svo langt leidd, manneskj- an.” Þetta held ég aö séu hin al- mennu viöbrögö viö þessari kvikmynd um unga konu sem viö vondar aöstæöur er aö reyna aö njóta lifsins. SpegiII, spegill, hermdu mér. . . Theresa, leikin af Diane Keaton horfir á sjálfa sig I spegli, en slikar senur eru mikiö notaöar í mynd- inni. KREPPA OG ÞROSKI - bók um andlegl kreppuástand „Hvað er andleg kreppa? Segja má aö einstaklingur sé I andlegri kreppu, þegar lifsaö- stæöur hans eru orðnar þannig, aö öll fyrri lifsreynsla hans og viöbrögð, sem hann hefur hingað til getaö notaö, gera honum ekki lengur kleift aö ná tökum á þess- um kringumstæðum, þannig aö þær séu honum skiljanlegar og viöráðanlegar.” Þannig segir i bók eftir Sviann Johan Cullberg, sem bókaforlag Odds Björnssonar hefur nýlega sent frá sér en hún fjallar einmitt um það ástand sem skapast þeg- ar menn lenda i andlegri kreppu. 1 bókinni er m.a. fjallaö um vandamál sem koma upp þegar senda á litiö barn á dagheimili, rætt um gelgjuskeiðiö, „fertugs- kreppuna” og annað andlegt kreppuástand sem þjakar fólk á öllum aldursskeiöum. Bókin er 170 blaðsiöur og prent- uö i prentverki Odds Björnssonar á Akureyri. — HR. Löggan sem hló Mál og menning hefur nýlega sent frá sér bókina Löggan sem hlóiDen skrattande polisen) eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Þetta er fjórða bókin i sagnaflokknum Skáldsaga um glæp eftir þessa höfunda, áöur eru komnar út á Is- lensku eftirtaldar bækur: Morðið á ferjunni, Maöurinn sem hvarf og Maðurinn á svölunum. Sagnaflokkurinn Skáldsaga um glæp er safn tiu lögreglusagna sem eru sjálfstæöar hver um sig, en aðalpersónur eru þær sömu, Martin Beck og starfsbræöur hans I rannsóknarlögreglu Stokk- hólmsborgar. Þessar sögur hafa verið gefnar út á fjölmörgum þjóötungum og hvarvetna notið mikilla vinsælda, ekki sist meöal vandlátra lesenda. Löggan sem hló er gefin út bæöi innbundin og sem pappirskilja. Bókin er 247 bls., prentuö i Prentrún hf. Þýö- andi er Ólafur Jónsson, sem lesiö hefur bókina i útvarp. „Ödipús” í DVöingu Helga Hálf- danarsonar 1 Mál og menning hefur sent frá sérleikritið ödipús I Kólónoseftir Sófókles I þýöingu Helga Hálf- dánarsonar. Þar meö hefur félag- iö gefið út alla svonefnda Þebu- leiki Sófóklesar i ljóöþýöingu hans. Hin leikritin tvö eru ödipús konungur og Antlgóna sem bæði hafa jafnframt verið flutt nýlega á islensku leiksviöi, annaö i Þjóö- leikhúsinu en hitt á vegum Leik- félags Reykjavikur. Efni þessara þriggja leikrita er samfellt og kemur þá þessi leik- ur, sem fjallar um útlegð ödipús- ar og ævilok, á milli hinna tveggja. „Meö þessum þrfleik hefur - : Helgi Tómasson fær frábæra dóma I New York Times og þar er honum skipaö á bekk sem einum af fjórum bestu dönsurum I heiminum. Umsögn I New York Tlmes um Helga Tómasson: „Glæsllelkl. fegurö og lullkomnun” Skýrleiki, fegurð, glæsileiki, nákvæmniog fullkomnun. Á þess- um hástemmdu lýsingaroröum byrjar umsögn New York Times s.l. sunnudag um dans Helga Tómassonar og er það ballett- gagnrýnandi blaösins, Anna Kisselgoff sem skrifar. Þar segir aö þetta séu hin réttu lýsingarorð um dans Helga Tómassonar siöasta áratuginn en annars fjallar greinin aö mestu um tvö ný hlutverk sem Helgi dansar um þessar mundir, en þau eru i „Harlequinade” eftir George Balanchine og svo aöal- hlutverkið i „Square Dance” eftir sama höfund. Best tekst honum þó upp að sögn gagnrýnandans i Donizetti tilbrigöunum, þar sem áhorfendur beinlinis störöu i undrun á frábæran dans Helga. Þá er Helgi einnig i þessari grein settur á bekk með þremur af fremstu dönsurum i heiminum nú á dögum, þeim Rudolf Nurejev, Antony Dowell og Peter Martins. Er hann sagður eins og þeir, stöðugt stefna að þvi aö ná eins hátt og hægt er i klassiskum stil og tækni. Þegar hann er borinn saman viö hina þrjá er sagt að kannski hafi still hans ekki breyst eins mikiö og þeirra nú slöustu árin, en að hann hafi i rikari mæli hald- iö stil sinum hreinum i dansinum þannig að enn sé hægt að greina hinn sama Helga Tómasson og fyrir 6-7 árum. Þá er hann einnig sagöur hafa náö fyrri styrkleika i háum stökk- um eftir að hafa átt viö aö striöa meiðsl i baki. -HR Helgi Hálfdánarson enn bætt nýju stórvirki við þýöingar sinar á sigiídum bókmenntum. Aöur hafa komiö út Shakespeare-þýð- ingar i 6 bindum, og fleiri eru i undirbúningi. Ennfremur hefur Helgi gefiö út margar bækur ljóðaþýðinga sem hafa hlotiö ein- róma lof, nú siöast úrvalsbækur japanskra og kinverskra ljóöa,” segir i fréttatilkynningu frá út- gefanda. Norræna húslð l kvöld kl. 21.00: Svíar skemmta ísiendingum I tengslum við norræna æskulýðsmótiö sem nú stend- ur yfir hér á Islandi, er einnig tónlist, en aö þessu sinni eru það norrænir gestir, sem ætla að skemmta íslendingum. Mun sænskur kór, skipaöur sextán ungmennum ásamt hljóöfæraleikurum flytja létta tónlist i Norræna húsinu. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er aögangur öllum heimill og ókeypis. Þá er einnig i and- dyri Norræna Hússins ljós- myndasýning frá Finnlandi og Noregi og æskulýðsstarfi þaöan og stendur hún fram yfir næstu helgi. — HR.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.