Vísir - 25.07.1979, Side 21

Vísir - 25.07.1979, Side 21
Miðvikudagur 25. júli 1979. 21 I dag er miðvikudagurinn 25. júlí sem er 206. dagur árs- ins. Árdegisflóð er kl. 07.13/ síðdegisflóð kl. 19.27. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 20. til 26. júli er i Borgarapó- teki. Einnig er Reykjavlkurapó- tek opiö til kl. 10 öll kvöld vikunn- ar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opió öll kvötd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jaröar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern iaug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar t síma 22445. BéllŒ Hugsaöu þér. Hjáimar skuld- ar milijónir. Ekki datt mér i hug aö hann væri svona rikur. minjasöfn Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í júní, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.. Sunnu- uaga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er i'pin á virkum 1 dogum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.3(T Kvennatími á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bilanovakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580-. eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, : Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidö^um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að íá aðstoð borgarstof nana. Apótek Keflavikur: Öpiö virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apétek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavaröstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í slma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að'.ekki náist í • heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrlr fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. -Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til Jd. 19.30. Asunnudögumkl. 15til kl. 16og kl. 19 'Til kl. 19.30.. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. 'Vistheimiliö VífiIsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- .23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- dagakl. 15til kl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkvUlö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglá sími 51166. Slökkvi lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregld 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregia 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöfn BORGARBoKASAFN REYKJAVIKUR: ADALSAFN — uTLANSDEILD, Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Opió mánud.- föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudögum. ADALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið manud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugar- dögum og sunnudögum. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Af- greiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókin ídagsinsönn heim — Sólheimum 27/ simi 83780. Héimsend- ingaþjónusta á prentuöum bókum við fatlaða og aldraða. Símatimi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóðbókásafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið manud -föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.- föstud. kl. 16-1|9. Lokað júlimánúð vegna sum- arleyfa. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókabílar — Bækistöð i Bústaöasafni, simi 36270. Við- komustaðir viös vegar um borgina. listasöín Frá og með 1. júní verður Árbæjarsafn opið frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veit- ingar i Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Frá og með 1. júní verður Listasafn Einars Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga nema mánudaga. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga,frá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. ýmislegt Styrktarfélag vangefinna hefur nú gefið út f jögurerindi sem flutt voru í útvarpinu s.l. ár. Erindin eru nýkomin út og eru f áanleg á skrif- stofu Styrktarfélags vangefinna Laugavegi 11 og skrifstofu Landssamtaka Þroskahjálpar, Hátúni 4A. Verð þeirra er 2000 kr. Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýning í Asgarði opin á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. minningarspjöld Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhlíðar- hrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum stöðum. I Reykjavík hjá ölöfu Unu simi 84614. A Blönduósi hjá Þorbjörgu sími 95-4180 og Sigríði simi 95-7116. Minningarspjöld Landssamtakanna Þroska- hjálpar eru til sölu á skrifstof unni Hátúni 4A, opiö frá kl. 9-12,þriðjudaga og fimmtudaga. Minningarkort kmenfélags Hreyfils fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla 22, sími 36418, Rósu Sveinbjarnardóttur, Dalalandi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staðarbakka 26, sími 37554, Sigríði Sigur- björnsdóttur, Stífluseli 14, sími 72176 og Guð- björgu Jónsdóttur, Mávahlíð 45, sími 29145. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi sími 40633, hjá Magnúsi s. 75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, í sölubúðinni á Vífilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. Minningarkort Ljósmæðrafélags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spítalans, Fæðingarheimili Reykjavíkur, Mæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustíg 22, Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og hjá Ijós- mæðrum víðs vegar um landið. Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfangabúöinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6, Alaska Breiðhölti, Versl. Straumnes, Vestur- bergi 76, hjá séra Lárusi Halldörssyni, Brúna- stekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga- bakka 28. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerðl 10, Bókabúðinni Alfheimum* 6, Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ við Bústaða- veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, pverholti, Mosfellssveit. feiöalög Frá Feröafélagi islands. Ferðir á vegum F.I. i þessari viku verða sex alls. Á föstudags- kvöld verður farið til Þórsmerk- ur, Landmannalauga og Hvera- valla og er gist i húsi á þessum stöðum öllum. Frá Landmanna- laugum verður haldið I Eldgjá og eujnig má benda mönnum á hina merktu gönguleið, sem liggur frá Laugum og i Hrafntinnusker. Fyrir góða göngumenn er engum erfiðleikum bundið að fara þá leið fram og aftur á einum degi. 1 Hveravallaferðunum verður lögð aukin áhersla á gönguferðir i ná- grenni Þjófadala, en þar eru margir fagrir og skoðunarverðir staðir og ekki skaðar útsýnið af Rauðkolli, en þaðan er eitt besta útsýni yfir Kjalarsvæðið. 1 þess- um ferðum er einnig komið við i Kerlingarfjöllum og Hvitámesi. A föstudagskvöldið verður einniglagt af staði ferð á Hrútfell á Kili. Hrútfell er 1410 m yfir sjó og mikið og gott útsýni af þvi. Þetta er allerfið ganga og ætti fólk að taka mið af þvi. Frá Ferðafélaginu er farið á hverjum miðvikudagsmorgni til Þórsmerkur og verður svo i júli og ágúst. N.k. miðvikudag verður farið þangað að venju. Margir hafa notfært sér þessar ferðir og dvalið i Mörkinni fram að helg- inni næstu eða lengur eftir atvik- um. Sú venja hefur skapast, að fara eina kvöldferð til Viðeyjar i júli ár hvert. Nk. miðvikudagskvöld verður þessi Viðeyjarferð farin. Mun Hafsteinn Sveinsson annast flutninginn yfir sundið, en Lýður Björnsson sagnfræðingur leið- beina fólki og fræða það um sögu eyjarinnar. Þar sem aðstæður við Sundahöfn hafa breyst, veröur að fara frá Reykjavikurhöfn. Farnar verða þrjár ferðir kl. 19.00, 20.00 og 21.00. Lagt verður upp frá bryggjunni hjá Hafnar- búðum. Vísir íyrir 65 árum Laglega skilið við „garðana i Gröf’ ’ Aðfaranótt sunnudagsins 12. þ.m. ljet Huerta forseti i Mexikó taka af iifi 320 menn þar á meðal marga embættismenn. Rjétt á eftir fór hann frá völdum.Allar stjórnarskýrslur hans um kosn- ingar eru sagðar falsaðar. Blóð- hundur þessi verður með : fólki sinu fluttur úr landi með bresku herskipi. óljósar simfréttir i a-lendum blöðum segja enn allróstusamt þar i rikinu, en sagan um vig Villa hershöföingja virðist af ýmsum fregnum að dæma vera kviksaga ein. Visir 23.7 1914. velmœlt Það er ágætt merki um sjálfs- þekkingu að menn uppgötvi miklu fleiri galla hjá sjálfum sér en hjá öðrum F.Hebbel oröiö En margir þeirra, er heyrt höfðu orðið, tóku trú.og tala karlmanna varð um fimm þúsundir. Post.4,4 bridge Leikur Dana og Frakka á Evrópumótinu I Lausanne i Sviss var spennandi og spilin skemmtileg. Hér er eitt Norður gefur, a-v á hættu. G10 KG109865 K62 8 AKD 876532 . 7 AD AD108 G5 KD954 A72 94 432 9743 G1063 t lokaða salnum sögðu Mari-Perron sex spaða sem þeir unnu. En i opna salnum var annað upp á teningnum. Þar sátu n-s Chemla og Lebel, en a-v Möll- er og Werdelin: Vestur Norður 3 G pass pass Austur dobl pass 7 S 6 S Suður pass 5 T pass pass Þriggja granda sögnin sýndi hindrunarsögn i einhverjum þremur litum nema laufi. Með trompin 2-2 og laufin ekki verri en 4-1, þá voru 13 slagir upplagðir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.