Vísir - 25.07.1979, Síða 24
Miðvikudagur 25. fúlí 1979,
síminn er 86611
Spásvæfti Vefturstofu tslands
eru þessi:
1. Faxaflói, 2/ Breiftafjörö-
ur, 3. Vestfirftir, 4. Norftur-
land, 5. Norftausturland, 6.
Austfirftir, 7. Suftausturland,
8. Suövesturland.
Veöurspá
dagsins
Yfir Grænlandi og Græn-
landshafi er 1025 mh, hæftar-
svæfti. Hiti breytist litift.
SV land, Faxaflói og mift:
NA gola eöa hægviftri,
Léttskýjaft til landsins, en
skýjaft á miftunum.
Breiöafjörftur og mift: NA
gola og léttskýjaö
Vestfirftir og mift: NA gola.
Léttskýjaft til landsins. Þoku-
loft á djúpmiftum.
Norðurland og mift: NA gola
Vifta léttskýjaö I innsveitum
aft deginum. Þokuloft á miö-
um og annesjum.
NA land til SA lands og mift:
NA og N gola. Skýjaö og úr-
komulaust aö mestu aö degin-
um, en vifta súld á nóttunni.
Þoka á NA miftum.
Austurdjúp og Fær-
eyjadjúp: N átt, 2-4 vindstig,
Skýjaft og smáskúrir eöa súld
öftru hverju.
Jónsmiö: Na 3 vindstig og
skýjaö.
veðriö hér
og par
Veftrift kl. 6 i morgun:
Akureyri alskýjaft hiti 6 stig.
Bergenléttskýjaft 14. Helsinki
skúrir 14, ósió skúrir 13.
Reykjavík léttskýjaö 11.
Stokkhólmur skýjaft 14.
Þórshöfn súld 8.
Veftrift kl. 18 i gær:
Aþena léttskýjaft 28, Berlin
skúrir 15. Chicagoalskýjaft 28.
Feneyjar heiftskírt 23. Frank-
furt skýjaft 20. Gothaab
léttskýjaft8. Londonskýjaft 20.
Luxemburg skýjaft 16. Las
Palmas skýjaö 23. Mallorka
léttskýjaö 26. Montreal
heiftskirt 29. New York
léttskýjaö 29. Paris
léttskýjaft 22. Róm heiftskirt
25. Vfn skýjaö 17. Winnipeg
léttskýjaö 25.
Svo virftist sem einungis
starfsmenn tónlistardeildar
útvarpsins hlusti á marga tón-
iistarþættina f rikisútvarpnu.
Starfsmaöur tónlistardeildar-
innar segir i blaftavifttali I
morgun, aö þaft sé vegna þess
hversu hlustendur séu illa
menntaftir. Hvernig væri aft
tónlistardeildarmennirnir há-
menntuöu hlustuftu framvegis
á tónlistina niftri I tónlistar-
deild, en veittu okkur, hinum
ómenntafta lýft, þá ánægju aft
fá aft heyra eitthvaft sem
hlustandi er á.
Bifðan heisl fyrlr
sunnan og veslan
ÖPlitil von fyrlr íbúa N- og NA-lanús
,,Ég spái þvi, að veðrið haldist gott hér fyrir
sunnan eitthvað áfram, og fari jafnvel að skána
örlitið á Norður- og Norðausturlandi,” sagði Páll
Bergþórsson veðurfræðingur, þegar hann var
heimsóttur niður á Veðurstofu i morgun.
„Þaft er afskaplega sjaldgæft Reykjavik dag eftir dag. Bliöan
aft veftur sé svona blitt og hlýtt i hefur nú enst i fimm daga, og
Halla Guftmundsdóttir les af hitamælum Vefturstofunnar f morgun.
Þá mældust 11.3 stig i Reykjavfk
náfti hámarki i gær meft 18.6
stiga hita. Dagurinn i gær varft
sá heitasti á sumrinu til þessa.
Venjulega fer þaö svo þegar
léttir til i Reykjavik, aö vindur-
inn fer aö blása aö noröan. Nú er
viftáttumikil hæft yfir Græn-
landi, en aldrei þessu vant fylgir
henni enginn kuldi og rakinn
hreinsast úr loftinu á leiftinni
yfir hálendift frá Norftaustur-
landi.”
Sólin hefur ekki brosað viö
ibúum fyrir norftan og norð -
austan eins og öörum lands-
mönnum. Þar er þoka og súld,
og i alla staöi leiðindaveöur.
Páll sagði aft örlitil von væri um
aft úr rættist þar, en hún væri
mjög veik. „Vift erum aft vona
að þokuskýjunum sem nú berast
utan af hafi i hrönnum, fari aö
fækka, og veðrift batni allavega
inn til landsins, en ég þori þó
ekkert aö fullyrfta um þaft.”
— AHO
JON BALDVIN VILL
SPILIN Á BORÐIB
- áður en hann lekur að sðr ritstjórn
AlDýðublaðslns
„Jón hefur sett fram ákveftnar
óskÍFum breytingar og einnig vill
hann sjá ýmis gögn varftandi
fjármál blaösins og þessi gögn er
verift aö vinna núna,” sagfti
Bjarni P. Magnússon, ábyrgftar-
maftur Alþýftublaftsins, er Vfsir
bar undir hann fréttir um aft Jón
Baldvin Hannibalsson væri í þann
mund aft setjast á ritstjórnarstól
blaösins.
Sagði Bjarni aft Jón Baldvin
vildi skiljanlega ekki taka aft sér
ritstjórn blaftsins nema kynna sér
fyrst fjárhagslega stöftu þess.
„Annars er þetta ekki bara
spurningin um að þiggja eöa
hafna,” sagfti Bjarni, „Vift höfum
alltaf haft þaft sem okkar höfuft-
linu eftir að við tókum vift rekstri
blaftsins aft fara ekki út i neinar
skuldbindingar, sem vift getum
ekki staftift vift.”
Sagðist Bjarni eiga von á aft
ráðningarmál Jóns skýrftust þeg-
ar hann kæmi næst i land, en hann
stundar nú sjómennsku á togar-
anum Snorra Sturlusyni,—GEK
FOR I GROÐURHUS TIL
AÐ STELA KAFFIPAKKA
Kaffiþorstinn getur gripift Einnig lagði hann hald á svoliift
menn slikum heljartökum aft þeir af skiptimynt og þá væntanlega
svifist einskis til aö komast yfir til aft kaupa eitthvaft meft kaffinu
kaffilús. Dæmium slikt kom upp i og spara sér innbrot i bakari.
nótt, þegar ungur maftur braut Lögreglan kom höndum yfir
fimm rúftur i grófturhúsi Alaska manninn þar sem hann var á
vift Miklatorg og stal þaftan hraftferft eftir Snorrabraut meft
einum kaffipakka. sinn dýrmæta feng. — SG
Elgendup dísilbíla burfa að grelða bungaskatt:
Þungaskatturlnn nemur
fjðröungl úr milljón
- nagstæðara að greíöa kílúmetragjald samkvæmt mæli ef bltrelðlnnl er eklð títið
Eigendur bifreiða með dísilvél þurfa nú að greiða
276.800 krónur í þungaskattá ári. Þeir geta hins vegar
fengið að setja mæla í bifreiðar sínar og greiða kíld-
metragjald í stað þungaskatts, og borgar það sig tví-
mælalaust ef ekki er um þeim mun meiri akstur bif-
reiðarinnar að ræða.
Þungaskatturinn er einn af
þáttunum, sem taka ber tillit til
þegar verift er aft bera saman
reksturskostnaft bifreiftar meft
benslnvél annars vegar og dísil-
vél hins vegar.
Samkvæmt upplýsingum frá
embætti tollstjóra i Reykjavík
þurfa eigendur bifreifta meft
disilvél aft greifta 276.800 krónur
á ári I þungaskatt, sem eig-
endur bíla meft benslnvél greifta
I formi hærra bensinverfts.
Þupgaskatturinn hækkar um
30% ef um er aft ræfta atvinnu-
bifreift frá stöft og verftur þá
359.800 krónur.
Fari heildarþyngd bllsins yfir
4 tonn er skylda aft setja I bilinn
sérstakan kólómetramæli og er
þá i staft þungaskattsins inn-
heimt ákveftift gjald fyrir hvern
ekinn kllómetra Lágmarksgjald
er 15 krónur fyrir hvern kiló-
metra og gildir þaft fyrir bif-
reiftar sem vega 4 — 5 tonn.
Gjaldift fer siftan hækkandi
samfara aukinni þyngd og má
segja aft höfuðreglan sé sú aft
fyrir hvert eitt tonn sem er um-
fram 5 tonna markift, hækki
gjáldift um eina krónu á hvern
ekinn kllómetra.
Eigendur minni blla en 4 tonn
geta einnig fengift aft greifta
kllómetragjald I staft þunga-
skatts og borgar þaft sig tvi-
mælalaust ef ekki er um þvl
meiri akstur aft ræfta.
Samkvæmt upplýsingum VIs-
is kostar slikur mælir 70 — 80
þúsund krónur, kominn I bllinn.
Ef eknir eru 10 þúsund kiló-
metrar samkvæmt mælinum á
ári, greiðir viftkomandi 150 þús-
und krónur I gjald og er þvl
töluvert undir þungaskattinum
þótt svo aft tekift sé tillit til
mælisverösins.
Svipaftur akstur næsta ár yröi
þvi enn hagkvæmari enda væri
þá stofnkostnaftur vegna mælis-
ins úr sögunni.
Þaft sem gerir ökumælinn enn
hagstæftari er aft greiftslur
vegna ekinna kllómetra eru inn-
heimtar eftir á, en þungaskatt-
urinn er lagftur á I upphafi árs.
Þarf varla aft hafa I frammi
flóknar útskýringar til aft hvert
mannsbarn á íslandi skilji hvaft
slikur greiftslu-,,frestur” þýftir I
40 — 50% verftbólgu.
—GEK