Morgunblaðið - 16.09.2001, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 2001 B 5
Allra síðustu dagar
Ótrúleg tilboð
Vatnsheldir jakkar með öndun frá
9.995. Neophrene vöðlur frá 8.995.
Öndunarvöðlur frá 12.995.
Gott úrval af vöðluskóm frá 3.500.
Vesti 50% afsláttur.
Lítið notaðar leiguvöðlur
sumarsins á 6.900.
Okuma kasthjól frá 1.995.
Okuma Airstream fluguhjól með
1 aukaspólu og 1 flugulínu 8.995.
Okuma Integrity fluguhjól
(large arbour) 7.995.
Ron Thompson veiðitöskur frá 1.250.
Neophrene hanskar frá 995.
Allar bestu
flugulínurnar á einum stað:
Scientific, Rio, Sage og Wulff
nú með 20% haustafslætti.
Allar flugulínur frá Scierra
með 50% afslætti.
Í fyrsta skipti á Íslandi -
flugur á útsölu.
Allar sjóbirtingsflugurnar
á 230.
Allar túpur á 290 (með
þríkrækju).
Frances og allar hinar
laxaflugurnar á 230.
Allt girni á hálfvirði - nýjar
birgðir næsta vor.
Aðeins þessa viku. Nú er
rétti tíminn að kaupa
jólagjafirnar.
Sendum samdægurs
um allt land
Veiðihornið er opið alla
daga vikunnar
Veiðihornið
Hafnarstræti,
símar 551 6760 - 511 2150
www.veidihornid.is
Ron Thompson og Scierra kaststangir
frá 1.995 og flugustangir frá 4.995.
Fluguveiðistöng með diskabremsuhjóli
og uppsettri flotlínu á aðeins 15.995.
Mótaskrá Bridssambandsins
Mótaskrá Bridssambandsins fyrir
næsta starfsár er komin út og er hún
með nokkuð hefðbundnu sniði nema
hvað spilastað varðar en sem kunnugt
er hefir sambandið selt húseign sína í
Mjóddinni og keypt í Síðumúla 37.
Þar fara nú fram breytingar á hús-
næðinu og á meðan verður spilað í
Hreyfilshúsinu við Grensásveg.
Verða öll mót sem fram fara á vegum
Bridssambandsins á þessu ári spiluð í
Hreyfilshúsinu.
Sumarvertíðinni lýkur formlega
um mánaðamótin eða 29. og 30. sept-
ember en þá fara fram undanúrslit og
úrslit í bikarkeppninni.
19. og 20. október fer fram Íslands-
mót í einmenningi og sunnudaginn 21.
október verður haldið ársþing sam-
bandsins en þar er búist við einhverj-
um átökum.
Í lok október eða 27.–28. október
fara fram undanúrslit í Íslandsmótinu
í tvímenningi en úrslitin verða svo
10.–11. nóvember. Landstvímenning-
ur verður spilaður 16. nóvember, Ís-
landsmót kvenna 17.–18. nóvember.
Þá verður Íslandsmót eldri og yngri
spilara næstu helgi þar á eftir eða 24.–
25. nóvember. Þetta verður síðasta
mótið sem spilað verður í Hreyfils-
húsinu á vegum Bridssambandsins en
næsta stórmót er Íslandsmótið í para-
sveitakeppni sem spilað verður 2.–3.
febrúar 2002 og þá í Síðumúla 37.
BRIDS
U m s j ó n A r n ó r G .
R a g n a r s s o n
Bridsfélag Kópavogs
Bridsfélag Kópavogs hefur vetr-
arstarf sitt fimmtudaginn 20. sept.
næstkomandi. Fyrsta keppnin okkar
er þriggja kvölda hausttvímenning-
ur. Sú breyting verður á keppni okk-
ar í vetur að spilamennska hefst
kl.19.30.
Við hvetjum alla spilara til að
mæta og vera með frá byrjun.
Spilað er í Þinghól í Hamraborg-
inni. Keppnisstjóri er eins og alltaf
Hermann Lárusson. Sjáumst við
spilaborðið.
Gullsmárabrids
Eldri borgarar spiluðu tvímenn-
ing á tíu borðum í Gullsmára 13
fimmtudaginn 13. september. Með-
alskor 216. Beztum árangri náðu:
NS
Bjarni Guðm.s. – Auðunn Bergsveinss. 263
Kristján Guðm.s. – Sigurður Jóhannss. 261
Unnur Jónsd. – Heiður Gestsd. 240
AV
Þorgerður Sigurgeirsd. – Stefán Friðbj. 272
Karl Gunnarsson – Valdimar Hjartars. 227
Sigrún Sigurðard. – Þórdís Sólmundard. 226
Eldri borgarar spila brids í Gull-
smára 13 alla mánudaga og fimmtu-
daga. Mæting kl. 12.45.
Taska
aðeins 750 kr.
NETVERSLUN Á mbl.is