Vísir - 03.08.1979, Qupperneq 1

Vísir - 03.08.1979, Qupperneq 1
Páll Ásgeir öoðar nýtt frumkvæði af íslands öálfu: EN RAÐHERRAR HER KOMA AF FJÖLLUMI PáM Ásgeir Tryggvasoa, sendiherra ísiands f Osló segir i viðtali við norska blaðið Verdens Gang i fyrradag, að „vænta megi nýs frumkvæðis af tsiands hálfu i samningaviðræðunum við Noreg á næstu dögum eða vikum”. Segir Páll Ás- geir jafnframt, að mikið hafi verið unnið að þessu máli i islenska utanrikisráðuneytinu siðustu daga. „Það liggur ekkert fyrir um það af hálfu rlkis- stjórnarinnar”, ^gði Ólafur Jóhannesson, for- sætisráðherra, við Visi i morgun, er þessi um- mæli voru borin undir hann. „Ég kannast ekki viö neitt slikt frumkvæöi. Páll Asgeir Tryggvason hlýtur aö hafa haft samráö við utanrikisráöherra og þiö veröiö aö spyrja hann nánar um þessi ummæli”, sagði Ölafur. Vísir bar þá þessi ummæli undir yfirboöara Páls I Reykja- vík, Benedikt Gröndal, utan- rikisráöherra. Benedikt sagöi aö ekki væri aö vænta neinnar kúvendingar i málflutningi tslendinga á næst- unni og hann héldi aö ekki bæri aðskilja orö sendiherrans þann- ig. „Viðerum aö sjálfsögöu allir af vilja geröir til aö finna tillögu til lausnar á málinu, og ég vona aö þaö takist á einn eöa annan hátt”. Fyrstu norsku loðnuveiðiskip- Kortiö sýnir „umdeilda svæö- iö”. Beriö þaö saman viö „um- deiida svæöiö” á korti Páls As- geirs hér aö neöan. in eru væntanleg til hafnar meö afla annaö kvöld. Samkvæmt upplýsingum, sem Visir aflaöi sér hjá skrifstofu norskra fisk- veiöiyfirvaida i Harstadt, hafa aöeins 3 skip tilkynnt um afla samtals 22 þúsund hektólitra af loönu sem mun vera nálægt þvi aö vera 2,2 þúsund tonn. Aö sögn Þrastar Sigtryggs- sonar hjá Landhelgisgæslunni voru 29 norskir bátar aö veiöum 22-40 sjómilur norðan fiskveiöi- lögsögu fslands. bá voru 4 norsk skip á sigl- ingu um hiö svokallaöa „gráa svæöi” innan fiskveiöilögsögu Islands. Stór floti sovéskra tog- ara,eöa um 150 skip.var aö veiö- um 20-30 sjómilum utan islensku fiskveiöimarkanna norö-austur af Langanesi. Igær var einn rússneskur tog- ari staöinn að ólöglegum veiö- um um 4 sjómilur innan islensku fiskveiöilögsögunnar, en utan miölinu Jan Mayen og tslands. Reynt var að ná sambandi viö skipiö i gegnum talstöð en án árangurs. -GEK/KS Þessi mynd birtist i Verdens Gang I Noregi á miövikudaginn. Þar bendir Páll Asgeir Tryggvason, sendiherra, á kort sem áaðsýna, hvar 200 mflna fiskveiðllögsaga tslands og hugsanleg 200 mflna lögsaga um Jan Mayen mætast. Hann bendir á „umdeflda svæðið” þar á milli, en á kortinu er það orðið margfalt það svæði sem i raun og veru er umdeilt. Kortið er sem sagt alrangt. NITJAN BEIÐNUM UM SKIPA- KAUP FRÁ ÚTLÖNDUM HAFNAÐ Vlslr blrtlr llsta á bls. 3 yllp útgerðaraðila. sem lengu synjun Slðnvarplð hefur send- ingar á ný Heimsðkn Vfslsmanna I sjúnvarplð Vinsælustu popplðgin sjá bis. 9 LaxegMk- mtnour tara vel saman seglr Indrlól o. ÞerslelnsuR. rllhölundur Sjá bls. 20 Hvað grelða lelkarar I skatta I ár? S|a bls. 2 Sia bis. 12 og 17

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.