Vísir - 03.08.1979, Page 2
vism
Föstudagur 3. ágiist 1979.
Umsjón:
Anna Heiöur
Oddsdóttir og
Gunnar E.
Kvaran.
Fylgist þú með Jan
Mayen deilunni?
Hanna Sveinsdóttir, húsmóöir:
Ég hef litiö gert af þvl og get
varla sagt aö ég hafi myndaö mér
skoöun á málinu.
Þoriákur Jóhannsson, járn-
smiöur:Osköp litiö, en mér finnst
málflutningur íslendinga vera
farinn að færast dálitiö i frekju-
áttina. Ætli viö göngum ekki bara
næst á land á Noröurlöndunum?
Trausti Jóhannsson, járnsmiöur:
Mér finnst lang eölilegast og
sanngjarnast aö tslendingar og
Norömenn komist ■ aö
samkomulagi um aö láta miðlin-
una gilda og ég hef trú á aö svo
veröi.
Leifur Teitsson þlpuiagninga-
maöur: Maöur kemst varla hjá
þvi aö fylgjast meö þessu máli,
eins mikiö og fjallaö hefur veriö
um það i fjölmiölum hér. Ég hef
þvi miöur litla trú á aö samningar
náist viö Norömenn, ætli viö
veröum ekki aö taka á eins og
Bretann foröum. Þeir eru svo
ansi stifir þessir Norömenn.
Bjarni Ragnarsson tæknifræö-
ingur: Ég nef ekki fylgst meö
deilunni aö neinu ráöi, en ég geri
ráö fyrir aö báöir aöilar hafi sitt-
hvaö til sins máls og þetta hlýtur
aö leysast meö samningum.
LfTIÐ UM BER í HAUST
Flest bendir til að
Islendingar þurfi ekki
að eyða miklum tima i
að þvo framan úr sér
berjabláma nú i haust.
Berjatinsluferðir hafa
gjarnan þótt hvort
tveggja i senn, góð
heilsubót og ef heppnin
er með, álitleg búbót.
Samkvæmt þeim upp-
lýsingum sem Visir hefur aflaö
sér bendir allt til aö litiö veröi
um ber viðast hvar I landinu i
haust og er þar fyrst og fremst
um að kenna vorkuldum og lé-
legu árferði.
í Blómaskálanum viö Nýbýla-
veg hefur talsvert verið selt af
berjum undanfarin haust. Þar
fengum við þær upplýsingar aö
engar fréttir heföu enn borist af
berjasprettunni, en ekki þótti
viðmælendum ótrúlegt aö fram-
boöið yröi takmarkaö i haust
vegna vorkuldanna. Blóma-
skálinn hefur fengið mikiö af
sinum berjum frá Þingeyri i
Vestur-lsafjaröarsýslu.
Dökkt útlit á Vest-
fjörðum
„Mér sýnist á öllu aö þaö sé
mjög dökkt útlit meö berja-
sprettuna I ár. Úthaginn er núna
fyrst að grænka og ég held aö
þaö sé orðiö þaö áliöiö sumars
aö litil von sé til aö gróöur nái
sér á strik”,, sagöi Sigurður
Friöfinnsson bóndi á Ketilseyri i
Þingeyrarhreppi, Vestur-lsa-
fjaröarsýslu I samtali viö Visi.
Sagöist Siguröur búast viö aö
ástandið væri svipaö um alla
noröanveröa Vestfiröi og væri
þar eins og annars staöar I
landinu köldu veöri helst um aö
kenna. Jafnframt sagöi hann aö
sist væri útlitiö meö kartöflu-
uppskeruna skárra. Sagöi hann
aö bæöi heföi veriö sett seint
niður, en einnig heföi úrkomu-
leysi sett strik I reikninginn.
Berjatinsla i Þingeyrarhreppi
hefur oft hafist um 20. ágúst,
þótt svo verði tæplega I ár.
A Stöðvarfiröi i Suður-Múla-
sýslu var okkur sagt aö þar liti
ekki vel út meö berjasprettu i
ár. Bæöi er að þar var vor meö
eindæmum kalt og ekki siöur
hitt að sólarlitiö hefur veriö á
Stöðvarfiröi eins og reyndar
annars staöar á Austfjörðum. A
Stöövarfiröi hefur berjatinsla
aö öllu jöfnu hafist um mánaöa-
mót ágúst-september.
A Næfurholti á Rangárvöllum
varö fyrir svörum Ófeigur
Ófeigsson bóndi og sagöist hann
fastlega búast viö aö berja-
spretta yröi lakari I ár en i
fyrra.
— GEK
Flest bendir til aö litib komi f berjatinurnar i ár.
SKATTAR-SKATTAR - SKATTAR - SKATTAR - SKATTAR - SKATTAR
MISJAFNAR SKATT-
8REMSLUR LEIKARA
Skattaframhaldsaga Visis
fjallar i dag um islenska leik-
ara.
Blaöamaöur valdi af handa-
Gunnar Eyjólfsson: greiöir
hæstu skattana
hófi nokkur nöfn úr þeim friöa
hópi fólks sem telst til atvinnu-
leikara og fletti upp á þeim I
skattskránni. Niöurstaöan var
GIsli Alfrebsson: haföi næst-
hæstar tekjur
sú að enn eiga íslenskir leikarar
langt i land með aö ná launa-
jöfnuöi við kollega sina i Holly-
wood, en þó veröa sumir þeirra
Steindór Hjörleifsson: greiöir f
heild 384 þúsund.
að teljast sæmilega stæöir.
Af þeim hópi sem hér um
ræöir, veröur Gunnar Eyjólfs-
son aö sjá af hæstri upphæö i
„sameiginlegan sjóö lands-
manna”. Samkvæmt útsvari
hefur hann haft rúmar 9
milljónir I tekjur á siðasta ári,
en heildargjöld Gunnars nema
tæplega 3.4 milljónum. Sá næst-
tekjuhæsti af leikurunum er
GIsli Alfreðsson, formaður
Félags íslenskra leikara. Hann
hefur haft um 8.2 milljónir i
tekjur.
Steindór Hjörleifsson á heiö-
urinn af þvi að skipa neösta
sætiö á þessum lista, en heildar-
gjöld hans nema aöeins 384
þúsund krónum og samkvæmt
útsvari voru tekjur hans á siö-
asta ári rúmar 3 milljónir.
Það kann einhvern aö undra,
aö ekki skuli vera getiö nema
einnar leikkonu á listanum fyrir
neöan, en skýringin er auövitaö
sú, aö flestar konurnar telja
fram til skatts meö eiginmönn-
um sinum.
P.M.
Tekjusk. Eignask. Otsvar. Barnab. Samtals.
Bessi Bjarnason 1.518.090 218.608 783.700 0 2.674.126
GIsli Alfreösson 1.511.020 65.799 902.600 402.632 2.257.346
Arni Tryggvason 299.818 0 431.300 0 814.372
Steindór Hjörleifsson 129.987 103.941 333.000 251.646 384.241
Jón Hjartarson 770.953 0 783.900 100.660 1.608.722
Herdis Þorvaldsdóttir 1.205.788 154.142 547.000 0 2.011.011
Erlingur Gislason 0 228.486 912.000 100.660 1.220.715
Gunnar Eyjólfsson 1.911.031 359.382 999.300 100.660 3.357.656
Helgi Skúlason (og Helga Backmann) 2.072.126 92.330 1.090.300 251.646 3.211.404