Vísir - 03.08.1979, Page 3
Föstudagur 3. ágúst 1979.
3
Vísir birtir lista um útgerðaraölia sem „lenlu í kuldanum”:
Nitián aoilum helur veriö
syniað um flskiskipakaupi
Vlsir hefur komist yfir lista
yfir þau fiskiskip, sem sótt
hefur veriö um leyfi til inn-
flutnings á. Talsverð blaöaskrif
urðu i kjölfar reglugeröarbreyt-
ingar, sem Kjartan Jóhannsson
sjávarútvegsráöherra lét gera
til aö koma I veg fyrir innflutn-
ing á tveimur fiskiskipum ný-
lega, og hafa aöallega Austfirö-
ingar boriö sig aumlega vegna
meintrar yfirgangssemi ráö-
herrans. Meöfylgjandi listi
sýnir svo ekki veröur um villst,
aö þaö eru fleiri en Austfirö-
ingar, sem „eiga um sárt aö
binda” þegar um er aö ræöa
beiönii um innflutning á fiski-
skipum til landsins.
Nokkuö er mismunandi
hvernig staöiö hefur veriö aö
þessum innflutningsbeiönum. 1
sumum tilfellum hafa veriö
geröir smi’öasamningar fyrir-
fram, þar sem tekiö hefur veriö
fram i smiöasamningi (smá-
letraö) aö kaupin séu háö
samþykki Islensku rikis-
stjórnarinnar. Aörir byrp á aö
sækja um leyfi til rikisstjórnar-
innar um aö fá aö láta smiöa
skip. Enn aörir skrifa viöskipta-
ráöuneyti eöa bankayfirvöldum
og fá leyfi til aö taka erlend lán
til aö láta smiöa.
Þessutil viöbótar má bæta þvi
viö, sem VTsir hefur áöur skýrt
frá, aö skip eru á frilista og þvi
hafa þeir, sem bolmagn hafa
haft til, getaö flutt inn sin skip
án afskipta stjórnvalda.
Eftirfarandi beiönir hafa bor-
ist um innflutning á skuttogur-
um til landsins en öllum veriö
hafnaö á einn eöa annan hátt.
Skuttogarar:
1) Frá Bfldudal hefur borist
beiöni um kaup á 4 ára göml-
um frönskum togara.
2) Hraöfrystihús Patreksfjarö-
ar hefur sótt um kaup á tog-
ara.
3) Hraöfrystihús Stokkseyrar
vill láta smiöa togara I Pól-
landi.
4) Miönes, Sandgeröi og
Keflavfk h.f. óska eftir ný-
smiöi á togara I Póllandi.
5) Klakkur Vestmannaeyjum
Kaup á erlendum fiskiskipum
hafa veriö stöövuö.
hefur sótt um leyfi til aö láta
smiöa togara i Póllandi.
6) Hrönn tsafiröi hefur sótt um
leyfi til aö láta smiöa togara i
Noregi.
7) ólafur Lárusson, Baldur og
Heimir Keflavikhafa sótt um
leyfi til kaupa á notuöum
frönskum togara.
8) Gunnar og Snæfugl Reyöar-
firði hafa sótt um leyfi til ný-
smíöi á togara i Portúgal.
9) Kaupfélag Dýrfiröinga,
Þingeyri hefur sótt um leyfi
til kaupa á nýjum eöa notuö-
um togara.
10) Haraldur Böövarsson og Co,
Akranesi sóttu um leyfi til
kaupa á nýjum togara.
11) Sfldarvinnslan á Neskaups-
staö sótti sem frægt er oröiö
um leyfi til kaupa á 4 ára
gömlum frönskum togara.
Auk þeirra sem hér eru upp
taldir hafa Raufarhöfn og
Þórshöfn sýnt áhuga á aö
bæta viö sig nýjum togara.
Skuttogarar til rækju-
veiða
1) Sverrir h.f. Grindavik hefur
sótt um leyfi til nýsmiöi i
Portúgal.
2) Sjöstjarnan Njarövlk hefur
sótt um leyfi til kaupa á
tveimur notuöum rækjutog-
urum frá Danmörku.
3) Söltunarfélag Dalvflcur sótti
um leyfi til kaupa á tveggja
ára dönskum rækjutogara.
4) Huginn, Vestmannaeyjum
sótti um leyfi til nýsmiöi I
Portúgal.
Nótaskip til loðnu og
kolmunnaveiða
1) Magni Kristjánsson og fleiri
Neskaupsstaö hafa sótt um
leyfi til aö flytja inn notaö
skip frá Danmörku.
2) Hraöfrystihiisiö Eskifiröi
sótti um leyfi til smiöi á nýju
skipi frá Portúgal.
3) Leó Sigurösson, Akureyri
sótti um leyfi til nýsmiöi i
Noregi.
4) Aöalsteinn Loftsson Dalvik
sótti um leyfi til aö láta smiöa
nýtt nótaskip i Noregi.
Eins og hér kemur fram hafa
19 aöilar viös vegar um landiö
sótt um leyfi til kaupa og inn-
flutnings á alls 20 fiskiskipum,
en öllum veriö synjaö.
—GEK
Flolmennur og langur fundur um
Krötlu í Skútustaöahreppl:
SKORAfl Á ALÞVÐU-
FLOKKINN
FREKARI
„Flestum fundarmönnum þótti
fráleitt Ur þvi sem komiö er aö
hætta viö boranir viö Kröflu, en
þingmcnn Alþýöuflokksins, Sig-
hvatur Björgvinsson og Bragi
Sigurjónsson voru á annarriskoö-
un”, sagöi Jón Friöriksson sveit-
arstjóri Skútustaöahrepps I sam-
tali viö -Visi I morgun.
1 gærkvöldi og fram á nótt var
almennur fundur i Skjólbrekku i
Mývatnssveit um málefni Kröflu-
virkjunar og stofnaö til fundarins
aö tilhlutan hreppsins. Aö sögn
Jóns sóttu fundinn um 150 manns
og stóöhann i fimm klukkustund-
ir. Fjölmargir tóku til máls.
Jón sagöi, áö þingmenn kjör-
dæmisins heföu mættá fundinn og
þeir heföu tekiö undir skoöanir
þorra fundargesta, þ.á.m. allir
þingmenn stjórnarflokkanna, ef
Alþýöuflokksmenn væru undan-
skildir.
ARSTVÐJA
BORANIR
Undir lokfundarins I gærkvöldi
var borin upp ályktun sem sam-
þykkt var mótatkvæöalaust:
„Fundur um málefni Kröflu-
virkjunar haldinn I félagsheimil-
inu Skjólbrekku 1. ágúst 1979,
vekur athygli á þvi alvarlega
ástandi sem nú hefur skapast I
orkumálum Islendinga ve'gna
stórhækkaös oliuverös og hugsan-
legs oliuskorts, samfara óvenju-
lega lágri vatnsstööu á vatna-
svæöi stórvirkjana Landsvirkjun-
ar á Suöurlandi. Telur fundurinn
engan kost vænlegri til aö bregö-
ast viö þessum vandamálum en
aö auka afköst Kröfluvirkjunar.
Þvihvetur fundurinn eindregiö til
aönú veröi sem fyrst hafnar bor-
anir viö Kröflu og skorar á rikis-
stjórnina og þingflokk Alþýöu-
flokksins aö endurskoöa nú þegar
siöustu ákvaröanir sínar varö-
andi boranir þar”. _ Gsal
Hringferö Brunallösins
hefst í Árnesi f kvöld
Brunaliöiö er fariö af staö I
hringferö um landiö og mun
skemmta I yfir tuttugu skipti I
flestum landshornum. Meö i för-
VERSLUNARMANNAHELGIN
ÁRNES
3. 4. 09 S. ágúst
FJÖLSKYLOOSKEMAATUN
m MAGNÚS OG JÖHANN a
inni veröur trommuleikarinn Jeff
Seopardie og Birgir Hrafnsson
gitarleikari. Landreisan hefst um
verslunarmannahelgina i Arnesi,
þar sem leikiö veröur 3., 4. og 5.
ágúst.
Aö ööru leyti veröur feröin
svona:
Fimmtudagur 9. ágúst,
Akureyri. Föstudagur 10. ágúst,
Húsavik. Laugardagur 11. ágúst,
Ólafsfjöröur. Sunnudagur 12.
ágúst, Siglufjörður. Fimmtudag-
ur l6.ágúst,Tónabær, Reykjavik.
Föstudagur 17. ágúst Stapi,
Njarövik. Laugardagur 18. ágúst,
Flúðir. Sunnudagur 19. ágúst,
Selfoss. Fimmtudagur 23. ágúst,
Akranes. Föstudagur 24. ágúst,
Stykkishólmur. Laugardagur 25.
ágúst, Stapi, Njarövik. Föstu-
dagur 31. ágúst, Stapi.Njarövik.
Laugardagur 1. sept., Hvoll,
Hvolsvelli.
FJÖLVA i=1!=iÚTGÁFA
Klopparstig 16 ■■ Sími 2-66-59
Spennið öryggisbeltin
Lukku-Láki í aftursætinu
Fjölvi tilkynnir vinum og
vandamönnum allt í
kringum land.
Tvær nýjar
Lukku-Láka-bækur
Hin Lukku-Láka-bókin er Rfkis-
bubbinn Rattati, en Léttfeti
biöur okkur um aö hafa sem
fæst orö um þaö. Hann var að
hneggja upp i eyraö á okkur
rétt i þessu og segist ekki skilja
i Fjölva, aö litillækka sig meö
þvi aö gefa út bók um svoleiðis
Lúsablesa. Hann segist vera aö
hugsa um að hætta að kaupa
Fjölvabækur, þá sé þó betra aö
kaupa svona súrmjólkur-
jógúrts-bækur, þið skiljiö.
Jæja, gleöilegt sumar. Þaö
hlýtur að fara aö koma. Svo
hittum viö Leikförina á Hring-
veginum, og ef þið sjáiö villu-
ráfandi hund, viljið þiö athuga,
hvort það er Rattati, hann er
nefnilega týndur. Sá sem finnur
hann veröur aö borga þúsund
krónu fundarlaun.
Ómissandi skemmtun og af-
þreying i sumarleyfi. Besta
barnagæslan.
Auðvitaö Lukku-Láka-bók I
bakpokann, aftursætiö á Hring-
veginum, i bögglaberanum á
hjólinu (þaldé maður spari ben-
sinið).
En athugiö vel: AÐVÖRUN
Aöur en þiö fariö aö lesa Lukku-
Láka-bækurnar i sumarleyfinu.
Muniö aö spenna öryggisbeltin.
önnur nýja Lukku-Láka-bókin
er Leikför um landiö. Þvi auð-
vitaö fór Lukku-Láki I sumar-
leyfinu aö útbreiöa menningu
um landiö. Og sá var ekki i
neinum skripaflokki. Blessuö
veriö þiö, hann fyrirleit þaö allt
saman.
Lukku-Láki gerðist þátttakandi
i sjálfum „Vestra sirkusnum
voðalega”. Besta viö það var,
aö þar fékk Léttfeti aö njóta sin
og má segja að þessi Gæöings-
trunta eða Truntugæðingur,
hvernig sem menn vilja lita á
þaö fari meö aðalhlutverkiö i
þessari Leikför um landiö.
AUGLYSING