Vísir - 03.08.1979, Qupperneq 6
Föstudagur 3. ágúst 1979.
6
. Hvafi er aö þér, Geiri minn, ertu eitthvaö meiddur?
. . . nú,cr þaö bakiö, á ég aö nudda þaö svolitiö meö boltanum? —
Guömundur „Dadú” Magnússon, ieikmaöur FH, stumrar hér yfir
þjálfara sínum og félaga, Geir Hallsteinssyni, sem meiddist lltil-
lega á baki I ieiknum viö Hauka I gærkvöldi. Visismyndir Friöþjófur.
Haukarnir neiia að
mæla aftur l kvöid
- Annan lelk parf lll að skera úr um hverjir verða íslandsmeistarar I
handknallieik karla utanhúss - FH 09 Haukarnlr gerðu lalnlefll I gærkvöldl
Það gekk mikið á suður í
Hafnarfirði í gærkvöldi,
þegar Haukar og FH léku
þar úrslitaleikinn í is-
landsmótinu í handknatt-
leik utanhúss. Má segja að
fastir liðir hafi verið eins
og venjulega, þegar þessi
Eyjaskeggjar
eru enn með!
Sigla I klöllarí vals og Akraness
eftlr sigur yfir KAI gærkvöldi
,,Viö höfum mikinn áhuga á því
aö komast þarna upp á milli efstu
liöanna.Vals og Akraness.og næla
okkur svo I Islandsmeistaratitil-
inn”, sagöi Tómas Pálsson,
markaskorarinn mikli úr Vest-
mannaeyjum, er viö töluöum viö
hann eftir 3:0 sigur IBV yfir KA I
Eyjum i gærkvöldi.
„Viögetum vel gert þaö, þvl aö
viöerum aöeins einu stigi á eftir
Akranesi og tveim á eftir Val”
bætti Tómas viö. Ekki er þaö
neittfjarri lagihjá honum. Eyja-
skeggjar eiga eftir aö leika viö
bæöi þessi félög — Skagamenn á
Akranesi og Val I Eyjum — og
þeir úr Vestmannaeyjunum eru
ekki auöunnir, þegar mikiö liggur
viöhjá þeim,eins og flestir knatt-
spyrnuunnendur vita.
í leiknum i' gærkvöldi voru þeir
seinir aö taka viö sér, en þegar
þeir loks fóru i gang réöu Akur-
eyringarnir ekkert viö þá, og
máttu þakka fyrir aö sleppa frá
þeim meö ekki stærra tap en
3:0. Ifyrrihálfleiklétu KA-menn
svölítiö á sér bera og áttu þá ágæt
tækifæri til aö skora, en Arsæll
Sveinsson sá fyrir þvi aö þaö tæk-
ist ekki hjá þeim.
I þeim siöari fóru Eyjaskeggjar
aö leika mun betur en i fyríi hálf-
leik og var þá ekki aö sökum aö
spyrja — mörkin komu um
leiö. Þaö fyrsta skoraöi Valþór
Sigþórsson á 10. minútu hálfleiks-
ins og Tómas Pálsson bætti ööru
viö fimm minútum slöar.
Þegar 15 min. voru eftir af
leiknum komst Tómas aftur I
færien markvöröurinn vaiiii skot
hans. Knötturinn hrökk aftur út
til hans og skaut hann þegar til
baka, en þá I einn af varnar-
mönnum KA — aftur fékk Tómas
knöttinn og I þetta sinn hitti hann
stöngina, en af henni skall loks
knötturinn 1 netinu.
I liöi Eyjamann bar enginn af
öörum I þessum leik, en hjá KA
var Elmar Geirsson hættuleg-
astur — sérstaklega i fyrri hálf-
leik.
lið mætast, þá er ekkert
gefið eftir og gengur mikið
á utan vallar sem innan. - I
gær tókst ekki að knýja
fram úrslit, liðin skildu
jöfn 16:16, og og hafa
FH-ingar, sem eru fram-
kvæmdaaðili mótsins að
þessu sinni, sett annan úr-
slitaleik á í kvöld.
Þaö er þó óþarfi fyrir fólk aö
vera aö mæta á hann, þvl aö
Handknattleiksdeild Hauka hefur
tilkynnt aö Haukarnir mæti ekki.
Leikmenn liösins séu búnir aö
panta sér farmiöa út á land
margir hverjir, og þeir vilji spila
viö FH um miöja næstu viku. En
þá er bara aö sjá hvort FH-ingar
standa fast á slnu og hiröa titilinn
á auöveldan hátt I kvöld.
Leikur liöanna i gærkvöldi ein-
kenndist mjög af þvi hversu
mikiö var i húfi, og leikmenn liö-
anna virkuöu taugaóstyrkir
mjög. Mikiö var um mistök á
báöa bóga, en þaö var alltaf
barist af alefli og ekkert gefiö
eftir.
FH haföi yfir i hálfleik 11:9, en
meö góöum varnarleik náöu
Haukarnir aö jafna metin i siöari
hálfleik og komast yfir 16:14, en
FH átti tvö siöustu mörkin, og
þarf þvi aukaleik.
Einhverjir héldu þvi fram
suöur i Hafnarfiröi i gærkvöldi aö
FH-ingurinn, sem var timavöröur
hafi, ,sofnaö á veröinum ”, og ekki
stöövaö klukkuna, þegar dómar-
ar gáfu merki um þaö. Þetta hafi
siöan bitnaö á Haukum, sem voru
meö boltann, þegar leiktiminn
rann út, en á þetta leggjum viö
ekkert mat, biöum bara spenntir
eftir þvi aö vita hvenær tslands-
meistararnir veröa krýndir,
hvort þaö veröur i kvöld eöa
næstu viku.
Þá léku I gærkvöldi IR og Fram
um 3. sætiö i karlaflokki, og sigr-
aöi 1R. Þá unnu Haukastúlkurnar
liöVals ileik liöanna um 3. sætiö i
kvennaflokki. gk-.
Gemmlll
neltar
að fara
Skoski leikmaöurinn,
Archie Gemmill hjá Notting-
ham Forest, er nú á sölu-
lista, og hefur Forest fengiö
tilboö upp á 150 þúsund pund
fyrir hann frá Birmingham.
Gemmill vill hinsvegar
ekki fara frá félaginu, en
ætlaöi þó aö ræöa viö for-
ráöamenn Birmingham I
gær.
Astæöan fyrir þvi aö
Gemmill er á sölulista er
einfaldlega sú aö félagiö
hefur keypt mann til aö taka
viö af honum, Skotann Asa
Hartford.
Bllka-
stúlkur
náðu I
titil
Breiðablik varð i gær-
kvöldi tslandsmeistari i
knattspyrnu kvenna, en þá
vann liöiö 2:0 sigur gegn
Fram á Framvellinum.
Nokkur fjöldi fólks fylgdist
með leiknum, og á köflum
sáust „taktar” sem yljuöu
áhorfendum. Hafa greini-
lega oröið talsverðar fram-
farir i knattspyrnu kven-
fólksins hérlendis, og veröur
vonandi framhald á.
Þaö var mikiö i húfi hjá
liöunum i gærkvöldi, þvi aö
sögn eins forráöamanna
Breiðabliks, heföu Breiöa-
blik, Fram og Valur öll oröiö
jöfn, ef Fram heföi sigraö.
En svo fór þó ekki, og Blika-
stúlkurnar kræktu þvi i titil-
inn. gk_
2. deild íslandsmðtsins I knallspyrnu:
Allt elns og
menn hðfðu
reiknað með!
Þrir leikir voru í 2. eöaeimistigi minna en Austrifrá
, -u- . . , ,, Eskifiröi.
deildinni í knattspyrnu 1
gærkvöldi, og urðu litlar — _____
breytingar á stöðu lið- CTAHIII
anna i deildinni við úr- STAvAll
slit þeirra. mm mm mm hi h ■■ ■■ ■■
Breiðablik sigraöi Þrótt á Nes-
kaupstað 2:0og fylgir þvi enn fast Staöan I 2. deild Islandsmótsins
á eftir FH, en þessi tvö liö berjast I knattspyrnu er nú þessi:
um efsta sætiö i deildinni. Þá FH ..... 13 10 2 1 37:14 22
sigraði Selfoss IBl á ísafiröi 2:1 Breiöablik ..13 9 2 2 28:8 20
og komst meö þvi upp aö hliö Þórs Fylkir . 13 7 2 4 25:15 16
frá Akureyri i gærkvöldi 1:0. Selfoss. 13 5 3 5 18:14 13
Staöan á botninum i deildinni er ÞórA . 13 6 1 6 14:14 13
hörð. Magni, Grenivik er þar i ÞrótturN ... 12 5 2 5 9:11 12
neðsta sæti meö 5 stig og þarf aö Isafjörður .. 12 3 4 5 18:23 1 0
nái3stigtilaðkomastupDaöhliö Austri .. 13 3 3 7 11:22 9
Reynis, sem er I næ;st neösta Reynir. 13 2 4 7 8:24 8
sæti þessa stundina meö 8 stig, Magni . 13 2 1 10 13:35 5