Vísir - 03.08.1979, Page 7
VÍSIR
Föstudagur 3. ágúst 1979.
Umsjún:
Gylfi Kristjánsson
Kjartan L. Pálsson
Enn lapa
Haukarnlr
á möllnnl
- Nu fyrir islandsmeisturum vais.
sem haida torystu sinni i i.deiidinni
íslandsmeistarar Vals i knatt-
spyrnu þurftu ekki aB hafa mikiö
fyrir 3:0 sigri sinum, þegar þeir
mættu Haukum á mölinni á
Hvaleyrarholtinu i gærkvöldi.
Eftir aö hafa skoraö tvö mörk á
tveimur minútum i fyrri hálfleik
tóku Valsmenn lifinu meö ró, en
samt sem áöur var sigur þeirra
aldrei i hættu.
Atli Eövaldsson, sem fyrir leik-
inn I gærkvöldi var markhæsti
leikmaöur 1. deildarkeppninnar
brá sér i annaö hlutverk i gær-
kvöldi, og sá nú um aö leggja
mörk upp.
Á 15. minUtu lék hann laglega
inn i vitateig Haukana og skaut
sffian. Þaö var variö, en Atli fékk
boltann aftur og lagöi hann þá á
Hálfdán örlygsson sem skoraöi.
Tveimur minUtum siöar var
Atli á feröinni Uti viö hornfánann.
Þar lékhann á tvoHauka og sendi
siöan boltannfyrir markiö á Guö-
mund Þorbjörnsson, sem skoraöi
meö viöstööulausu þrumuskoti.
Ólafur Danivalsson komst síö-
an loksins á blaö á 63. mínútu.
Hann lékupp aö endamörkum, og
þaöan ætlaöi hann aö gefa fyrir.
En öllumaöóvörum sigldi boltinn
STAÐAN
Staðan i 1. deild Islandsmótsins
i knattspyrnu er nú þessi:
IBV-KA........................3:0
Haukar-Valur..................0:3
Vikingur-Keflavik ............1:2
Akranes-KR ..........!.....2:0
Valur ........ 12 7 3 2 25:11 17
Akranes ...... 12 7 2 3 22:13 16
Vestm.eyj .... 12 6 3 3 19:9 15
Keflavik ..... 12 5 4 3 18:11 14
KR ........... 12 6 2 4 18:18 14
Vikingur...... 12 5 3 4 19:15 13
Fram ......... 12 2 6 4 17:19 10
Þróttur ...... 12 4 2 6 16:23 10
KA ........... 12 2 3 7 14:28 7
Haukar ....... 12 1 2 9 9:30 4
NU verður vikuhlé á keppninni i
1. deild, en næsti leikur fer fram á
föstudaginn eftir viku á Akureyri
og eigast þar við KA og Vikingur.
Stefán fær
ekki að
vera með!
Þaö hefur vakiö athygli aö
Stefáni Jóhannssyni, Islands-
meistara isleggjukasti.skuli ekki
hafa veriö boöiö aö taka þátt i
Reykjavikurleikunum i frjáls-
iþróttum, sem fram fara I næstu
viku, en öllum öörum Islands-
meisturum i kastgreinum er
boðin þátttaka í mótinu.
Ekki vitum viö hver ástæöan
er, en þaö heföi veriö virkilega
gaman aösjá Stefán spreyta sig i
keppni viö aöra kraftakarla!! —
Viö segjum nánar frá Reykja-
vikurleikunum I blaöinu eftir
helgi. gk._
með línunni, aftur fyrir mark-
vöröinn og inn!
Haukarnir fengu eitt upphlaup i
leiknum sem heföi átt aö gefa
þeim mark. Þá komst Siguröur
Aðalsteinsson einn inn fyrir vörn
Vals, en skaut í stöng. Þaðan
hrökk boítinn til Hermanns Þóris-
sonar sem skaut, og nú fór boltinn
i þverslána! — Þaö leikur ekki
lánið viöHaukana frekar en fyrri
daginn.
Bestu menn Vals í þessum leik
voru Guðmundur Þorbjörnsson
og AlbertGuömundsson, sem var
óvenjuhress, en hjá Haukum var
Daniel Gunnarsson langbestur.
Axdrup/gk-.
Beint úr byggingarvinnunni og á völlinn meö boltann? Nei, ekki er þaö svo slæmt. En markvöröur
Haukanna mátti tölta eftir boltanum aftur fyrir mark sitt i gærkvöldi, aiia leiö niöur aö Ibúöarhúsi, sem
er þar i smiöum. Visismynd Friöþjófur.
Elnar aftur með IBK
09 skoraðl gott mark
„Þaö er óneitanlega gaman aö
byrja svona”, sagði Einar
Gunnarsson, knattspyrnukappi
úr Keflavik, sem i gærkvöldi lék
aftur meö Keflavikurliðinu, I 1.
deild eftir nær tveggja ára hvild.
Hann átti mjög góðan leik i gær-
kvöldi — þótt fariö væri aö draga
af honum undir lokin — en hann
skoraði annaö af tveim mörkum
ÍBK, sem sigraði Viking 2:1.
Ekki er hægt aö segja aö sá
sigur hafi veriö sanngjarn. Jafn-
tefli hefði veriö nær sanni, enda
áttu Vikingarnir mörg gullin
tækifæri til aö skora I leiknum —
sérstaklega I siöari hálfleik.
í fyrri hálfleik voru Keflvik-
ingar öllu aðgangsharöari á
hinum nýja knattspyrnuvelli I
Laugardal, sem tekinn var I notk-
un i gærkvöldi. Þeir skoruöu sitt
fyrra mark á 8 minútu, og var
Einar Gunnarsson þar aö verki
eftir aö hafa fengiö knöttinn I
þvögu inni i vitateig Vlkinga.
1 siöari hálfleik sóttu Vikingar I
sig veðriö, enda höföu þeir fengiö
góöa yfirhalningu hjá Youri þjálf-
ara sinum I leikhléinu. Hefur sú
ræöa trúlega veriö göö, þvi aö
Vikingarnir voru allt aörir og
betri þegar þeir komu inn á aftur.
Þeir fengu ágæt tækifæri til aö
skora hvaðeftir annaö I hálfleikn-
um, en óheppni, klaufaskapur og
svo Þorsteinn Ólafsson mark-
vörður komu I veg fyrir þaö. Þó
gekk dæmiö einu sinni upp hjá
Víkingum, en þaö var meö dyggri
aöstoö Keflvikinga.
Guöjón Guöjónsson sendi þá
knöttinn aftur á Þorstein mark-
vörö, en Sigurlás Þorleifsson
komst á milli og brunaöi meö
knöttinn i átt aö marki. Inni I
vltateignum brá Einar Gunnars-
son honum og góöur dómari leiks-
ins, Eysteinn Guömundsson,
dæmdi umsvifalaust vltaspyrnu.
tlr henni skoraði svo Lási örugg-
lega og hefur nú náö Atla
EBvaldssyni aö mörkum 11. deii'd'
— báöir meö 8 mörk.
Þegar fimm mlnútur voru eftir
af leiknum komst Rúnar
„Bangsi” Georgsson inn i vítateig
Vikinga meö knöttinn og þar var
hann felldur á klaufalegan hátt,
svo ekki var um annaö aö ræöa
en að dæma vitaspyrnu fyrir Ey-
stein dómara. Úr henni skoraði
svo Steinar Jóhannsson, og þar
með voru Keflvikingar komnir
yfir og fóru útaf meö bæöi stigin.
Leikur liöanna var góöur. Þau
geröu bæöi heiöarlega tilraun til
aö leika knattspyrnu og þaö tókst
oft mjög vel hjá þeim. Einstaka
áttu góða spretti en duttu svo
niöur þess á milli. En i heildina
geröu allir sitt besta til aö leika
vel og þaö er nokkuö sem áhorf-
endur kunnu vel aö meta....
—klp—
KR-ingarnlr föru
tðmhentir heim
- Þelr nýltu tæklfærl sín llla á Sklpaskaga og mátlu sælta
slg «10 ðslgur gegn heimamðnnum
Akurnesingar unnu mikilvægan
sigur I 1. deild Islandsmótsins I
knattspyrnu I gærkvöldi, þeg-
ar þeir fengu KR-inga i heimsókn
á Skipaskaga. Þeir sigruöu I leik
liöanna 2:0, og eru þvi aöeins einu
stigi á eftir Islandsmeisturum
Vals, en KR-ingar, sem hafa haft
forustuna aö undanförnu I mót-
inu, eru nú I 4.-5. sæti ásamt
Keflavik.
Úrslitin á Akranesi i gærkvöldi
gefa ekki rétta mynd af þvi sem
fram fór á vellinum þar. KR-ing-
ar voru lengst af meira meö
boltann og sköpuöu sér hættuleg
tækifæri, sem þeir síöan klúör-
uöu. Inni á milli komu svo heima-
menn meö skyndisóknir, og voru
þær hættulegar.
Þannig voru KR-ingar mun
betri fyrstu 30 mlnútur leiksins I
gærkvöldi, og Elias Guömunds-
son fékk tvö góö marktækifæri,
sem ekkert varö þó úr. Á 20.
minútu kom fyrsta tækifæri
heimamanna, þegar Arni Sveins-
son var á ferðinni með þrumuskot
af löngu færi rétt framhjá, og á
35. minútu skaut Birgir Guðjóns-
son KR-ingur framhjá úr vita-
teignum, eftir aö Elias haföi lagt
boltann fyrir fætur hans.
Skagamenn komust siðan yfir
á 40 minútu. Þá fékk Sveinbjöm
Hákonarson langa sendingu inn
fyrir vörn KR, sem var komin of
framarlega, og hann skoraöi af
öryggi.
1 siöari hálfleik var mun minna
um tækifæri, en leikurinn var i
sama farvegi og fyrr, KR meira
meö boltann úti á vellinum, en
tókst ekki vel uppi við mark
Akraness. Þannig komst Elias
einn inn fyrir en skaut yfir og þaö
sama geröi Matthias Hallgrims-
son reyndar hinumegin' á vellin-
um, en Siguröi Indriöasyni tókst
þá aö ná honum og afstýra hætt-
unni.
Þaö var svo Siguröur Halldórs-
son, sem innsigíaöi sigur heima-
manna tveimur minútum fyrir
leikslok meö skallamarki eftir
hornspyrnu, og úrslitin uröu þvi
2:0.
KR-ingar eru enn meö I barátt-
unni þrátt fyrir þennan ósigur,
þeir eru aöeins þremur stigum á
eftir efsta liöinu, þegar 6 umferö-
um er ólokiö. Bestu menn KR i
þessum leik voru Sæbjörn
Guðmundsson og Ellas
Guömundsson, en sá siöarnefndi
fór þó illa meö tækifæri sln I
leiknum. Hjá Akranesi voru þeir
bestir Siguröur Halldórsson og
Siguröur Lárusson.
gh/gk-.
iHjeltnes;
! sterkur i
I Norski kringlukastarinn I
IKnut Hjeltnes vann auö- D
veldan sigur i kringlukasti á ■
Ialþjóölegu móti sem fram ■
fór I Kaupmannahöfn I gær- ■
Ikvöldi. Hann kastaöi kringl- ■
unni 64,39metra, og var vel á ■
■ undan Ken Stadel frá Banda- I
• rikjunum sem var næstur og “
gkastaði 59,66m.