Vísir - 03.08.1979, Side 8
Fimmtudagur 2. ágúst 1979.
8
utgefandi: Reykjaprent h/f
Framkvæmdastjdri: Davifi Guðmundsson
Ritstjórar: Olafur Ragnarsson
Höröur Einarsson
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elías Snæland Jónsson. Fréttastjóri er-
lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. .
Blafiamenn: Axel Ammendrup, Edda Andrésdóttir, Friðrik Indriöason, Gunnar vtuglysinga-og solustjóri: Páll Stefánsson
Salvarsson, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir, Katrin Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson
Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Páll Magnússon, Sigurður Sigurðsson, ' Auglýsingar og skrifstofur:
Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Sfðumúla 8. Simar 84611 og 82260.
Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. utlit Afgreifisla: Stakkholti 2-4 simi 84611.
og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Ritstjórn: Sifiumúla 14 simi 86611 7 linur.
Askrift er kr. 3J00á mánuðr
innanlands. Verð T
lausasölu kr. too eintakið.
„Prentun Blaðaprent h/f
Lítum raunsætt á stðöuna
Þeir islendingar, sem telja a6 viö munum I framtiöinni geta eignast Jan Mayen, veröa
aö fara aöllta á taflstööuna raunsæjum augum, — annars er hætt viö aö viö töpum bæöi
hafréttarskákinni og loönustofninum.
Búast má nú við/ að íslenskir
loðnusjómenn fari brátt að
ókyrrast í höfnum, sökum þess
að íslensk stjórnvöld hafa
bannað þeim að hefja loðnu-
veiðar við Jan Mayen fyrr en
eftir tæpar þrjár vikur.
Stöðugar fréttir berast þessa
dagana af afla Norðmanna á
loðnumiðum þar nyrðra og er
búist við að 150 til 200 skip muni
verða komin til veiða frá Noregi
innan skamms. Eins og bent var
á í Vísi í gær getur norski loðnu-
flotinn flutt heim svo sem 100
þúsund tonn í einni veiðiferð, eða
það aflamagn sem íslendingar
vildu semja um að Norðmenn
veiddu úr loðnustof ninum.
Ekkert formlegt samkomulag
var gert um það atriði og er alls-
endis óvíst, hvort norska stjórnin
treystir sér til þess að stöðva
veiðarnar við Jan Mayen, þegar
því marki er náð, ekki síst vegna
þess, hve mikill þrýstingur er á
hana frá stjórnarandstöðuþing-
mönnum í Noregi og útgerðar-
mönnum, sem telja hana ekki
hafa staðið sig nægilega vel í Jan
Mayen-málinu.
Kjartan Jóhannsson, sjávar-
útvegsráðherra, staðfesti í Vísi i
gær, að hann myndi hitta norska
ráðherra á norrænum jafnaðar-
mannafundi í Kaupmannahöfn
um aðra helgi, og má því búast
við að reynt verði að komast að
niðurstöðu varðandi Jan Mayen-
deiluna.
Svo virðist sem loðnugangan
við Jan Mayen stef ni nú í norður-
átt og fjarlægist íslensku 200
mílna mörkin þannig að ólíklegt
er að dragi til tíðinda á umdeilda
svæðinu sitt hvoru megin við
miðlínuna næstu dagana.
Aftur á móti eykst stórlega
hættan á þvi að stórir flotar
veiðiskipa og verksmiðjuskipa
frá austantjaldslöndunum, sem
frést hefur af í nánd við Jan
Mayen komi á loðnumiðin og dæli
upp slíku loðnumagni að grund-
völlur loðnuvertíðar hér við land
næsta vetur bresti algerlega.
Þeir aðilar hérlendis, sern gera
sér vonir um að við getum í
framtíðinni algerlega eignast
Jan Mayen og lögsöguna um-
hverfis eyjuna,verða að fara að
líta raunsæjum augum á stöðuna
og gera sér grein fyrir, að við
erum þegar komnir í tímahrak og
getum tapað þessari hafréttar-
skák ef við leikum ekki rétt á
næstu dögum.
Þegar við loksins yrðum að
sætta okkur við endanleg taf llok;
yfirráð Norðmanna á eyjunni,
útfærslu þeirra í 200 milur og
hugsanlega miðlínureglu i átt til
íslands, gæti svo farið að ryk-
suguskip Rússa yrðu búin að
sjúga upp á þessu hafsvæði allan
íslenska loðnustofninn. Hvar
stæðum við þá?
„Þaö þýöir ekki aö vera að rlfast út I Rlkisútvarpiö. Eöli sinu sam-
kvæmt veröur þvi ekki haggaö”, segir ólafur Hauksson.
Aumingja tónlistar-
deild útvarpsins. Hún á
ekki sjö dagana sæla um
þessar mundir. Skamm-
irnar dynja á henni, for-
ráðamönnum og starfs-
fólki. Hlustendakönnun
útvarpsins hefur nefni-
lega leitt í Ijós að tónlist-
ardeildin leikur helst þá
tónlist sem enginn vill
hlusta á.
Tónlistardeildin reynir
að sjálfsögðu að bera
hönd fyrir höfuð sér.
Þetta er Ríkisútvarpið
með stóru erri, segir hún,
og það þýðir ekki að spila
bara tómt popp. Það
verður að mennta lýðinn
tónlistarlega.
Unnendur léttrar tón-
listar geysast fram á rit-
völlinn, og segja að
ástandið sé ófært. Það
verði að breyta um tón-
listarstefnu. Burt með
óperufauskana sem ráða
öllu í útvarpinu, segja
þeir.
En það er verið aö deila
um keisarans skegg.
Rikisútvarpiö getur ekki sinnt
óskum fjöldans. Þaö hefur
aldrei sinnt óskum fjöldans, og
skoöanakönnun sem forráöa-
menn þess taka hvort sem er
ekkert mark á, mun ekki breyta
neinu þar um.
Hversu mikiö sem menn ham-
ast, þá veröa litlar breytingar á
Rikisútvarpinu. Þaö er i eöli sinu
ihaldssöm stofnun. Stjórnend-
urnir eru ihaldssamir. Dag-
skrárstjórn Rikisútvarpsins er i
höndum útvarpsráös. Útvarps-
ráö er skipaö stjórnmálamönn-
um, og stjórnmálamenn eru
ekki þekktir fyrir aö vera
skemmtilegir. Hvernig er hægt
aö ætlast til aö þeir geri
skemmtilega dagskrá.
Rikisútvarpiö þarf fyrst og
fremst aö þjóna öllum. Þaö sem
einum likar fellur ekki öörum.
Þess vegna litur hlustendakönn-
un út eins og mest allt efni Rikis-
útvarpsins sé illa þokkaö.
Þaö þýöir sem sagt ekki aö
Ólafur Hauksson, blaöamaöur,
skrifar I tilefni af hlustenda-
könnun Rikisútvarpsins og segir
aö hlustandinn muni aldrei fá
þaö sem hann vilji á meöan rlk-
iö einoki útvarpsrekstur hér á
landi, en meö þvi aö gefa út-
varpsrekstur frjálsan sé best
hægtaösinna óskum hlustenda.
vera aö rifast út i Rikisútvarpiö.
Eöli sinu samkvæmt veröur þvi
ekki haggaö.
Rikisútvarpiö getur ekki gert
miklu betur en þaö gerir nú þeg-
ar. Ef popp réöi rikjum I tón-
listarflutningi Rikisútvarpsins,
þá mundu unnendur annarrar
tónlistar ærast.
Lausn vandans er ekki sú aö
rifast I tónlistardeild rikisút-
varpsins. Lausn vandans er aö
hætta rekstri Rlkisútvarps og
gefa útvarpsrekstur frjálsan.
Ein dagskrá fullnægir engum.
Dagskrárnar veröa aö vera
þrjár, fjórar, eöa tiu eöa
fimmtán, allt eftir þvi hvaö
markaöurinn ber.
Þaö þýöir ekki aö leita til
Rikisútvarpsins eftir fjölgun
dagskráa. tltvarpsstjóri segir I
nýlegu viötali i Helgarpóstinum
aö fjölgun rása sé svo dýrt
fyrirtæki aö hann sjái ekki fram
á framkvæmd þess.
Meö þvi aö gefa útvarpsrekst-
ur frjálsan er best hægt aö sinna
óskum hlustenda. Þá veröur úr
fjölda dagskráa aö velja, og
fleiri ættu aö finna eitthvaö viö
sitt hæfi.
Eðli frjáls útvarpsreksturs
gefur hlustendum lika betra
tækifæri til að veita aöhald.
Frjálsar útvarpsstöðvar veröa
aö vera vakandi fyrir þvi að
halda hlustendum sinum, ella
missa þær auglýsingatekjur.
Þeir sem eru á móti frjálsum
rekstri útvarpsstööva bera oft
viö aö slikar stöövar mundu ein-
göngu bjóöa upp á popp. En þeir
hafa ekkert til að rökstyöja til-
gátur sinar. t löndum þar sem
rekstur útvarpsstööva er frjáls,
bjóöa útvarpsstöövar upp á jafn
mikla breidd og rikisútvarpiö
islenska, ef ekki meiri. Sá er
munurinn, aö ef útvarpsrekstur
er gefinn frjáls, þá fá hlustend-
ur að velja. Þegar þeir hafa
eingöngu Rikisútvarp, þá er val-
iö ofan I þá.
Allt þaö starfsfólk sem nú
heldur uppi dagskrá Rlkisút-
varpsins gæti hæglega rekiö sex
til sjö frjálsar útvarpsstöövar.
Slikur rekstur er nefnilega yfir-
leitt ódýr, þar sem stöövarnar
sérhæfa sig i gerö útvarpsefnis,
og eru staöbundnar. Þá er held-
ur ekki miðaö viö aö hver út-
varpsstöð þurfi aö reka 100
milljón króna sinfóniuhljóm-
sveit.
Ofan á allt er einkarekstur
hagkvæmari en rfkisrekstur.
Sama hversu djöflast er, þá
batnar Rfkisútvarpiö ekki nema
aö vissu marki. Hlustandinn fær
aldrei þaö sem hann vill ef
eir.okun ríkisins á útvarpinu
heldur áfram. Þvi er nauðsyn á
aö gefa útvarpsrekstur frjáls-
an.