Vísir - 03.08.1979, Qupperneq 9

Vísir - 03.08.1979, Qupperneq 9
vism Föstudagur 3. ágúst 1979. Gunnar Salvarsson skrifar um popp. Þvi var einhverju sinni haldiö fram i min eyru að Bandarikjamenn væri með afbiigðum íhaldssamir og ef marka má stöðuna á vinsældalistan- um frá New York er ekki nokkur minnsta ástæða til þess að rengja þá fullyrðingu. Þar hafa efstu þrjú lögin verið i nákvæmlega, segi og skrifa ná- kvæmlega, sömu sætunum i heilan mánuð. Það verður vist ekki sagt um Donnu Summer og Anitu Ward að þær séu topplausar þessa dagana. Bretar eru ólikt meira opnir fyrir nýjungum og nýjum lögum. Er þá skemmst að minnast fleygiferðar Boomtown Rats á toppinn i siðustu viku og þótt enga viölika fart sé að finna á listanum i dag eru þar altént þrjú ný lög á móti engu i New York. Það eru Knack, Supertramp og Sparks (loksins!) sem flytja þau lög. 9 vinsælustu lögln London 1. (1) I DON’T LIKE MONDAYS......Boomtown Rats 2. (2) ARE „FRIENDS” ELECTRIC .... Tubeway Army 3. (4) GIRLSTALK.................DaveEdmunds 4. (3) SILLY GAMES..................Janet Kay 5. (9) WANTED....................... Dooleys 6. (8) CAN’T STAND LOSING YOU.........Police 7. (19) MY SHERONA ....................Knack 8. (5) GOODTIMES........................Chic 9. (11) BREAKFAST IN AMERICA......... Supertramp 10.(21) BEAT THE CLOCK..................Sparks New York 1. (1) BADGIRLS...............Donna Summer 2. (2) RINGMYBELL................Anita Ward 3. (3) HOTSTUFF...............Donna Summer 4. (5) WHEN YOU’RE IN LOVE.:.....Dr. Hook 5. (7) GOLD...................JohnStewart 6. (8) I WAS MADE FOR LOVING YOU.....Kiss 7. (10) GOODTIMES....................Chic 8. (6) I WANT YOU TO WANT ME.....Cheap Trick 9. (9) MAKIN’IT...............David Naughton 10.(9) SHE BELIEVES IN ME.....Kenny Rogers Amsterdam 1. (2) I WAS MADE FOR LOVING YOU....Kiss 2. (1) THEMEFORM „THE DEERHUNTER”. .Shadows 3. (4) RING MY BELL.............Anita Ward 4. (5) LAVENDER BLUE...........Mac Kisson 5. (3) WEEKEND LOVE..........Golden Earring Hong Kong 1. (1) CAN YOU READ MY MIND .... Maureen McGovern 2. (5) IF I SAID YOU HAD A BEAUTIFUL BODY .............................Bellamy Bros 3. (—) DOITORDIE...........Atlanta Rhythm Sect. 4. (—) LEADMEON.............Maxine Nightingale 5. (—) HOTSUMMER NIGHT................Night RickieLee Jones — lag hennar „Chuck E.’s In Love” var ofarlega á New York listanum fyrir nokkru, þótt það sé horfið af topp tiu i dag. DiskðiD tekur vðldln Virtingurinn lærir meira af heimskingjanum en heimskinginn af vitringnum, segir i spakmæli sem hermt er upp á Cato. Ekkert er eins illt og það er slæmt og eins gott og það er ágætt, sagði lika einhver og þaö er ekki siðra spakmæli en hvert annað, finnst mér. Diskótónlistin er e.t.v. heldur ekki siðri en hver önnur, þótt einstaka spekingslegir menn með gáfusvip i fésinu haldi þvi fram að diskóöld fari senn að linna. — Þess eru bara hreint engin merki, þvert á móti. Að þessu sinni sigldi platan The Best Disco Album In The World hraðbyri á toppinn á aðeins tveimur vikum og mun hún vera langsöluhæsta platan þessa vikuna. Haraldur i Skrýplalandi og bláu vinirnir hans, sem Cars — Candy-O fikrar sig upp bandariska listann. BandaríKln (LP-piötur) /sr VINSÆLDALISTI Sister Sledge — þær eiga tvö lög á Best Disko plötunni I efsta sætinu. hafa um mánaöarskeið verið i fyrsta sætinu, hverfa nú af þeim vettvangi. Þrjár nýjar plötur eru á listanum i dag og þaö merki- lega við þær allar er það að þær hafa áður veriö á list- anum. Þarna er um að ræöa plöturnar með Dire Straits, Ljósunum i bænum og safnplatan Country Life, sem nú er aftur komin eftir nokkurt hlé. Af listanum féllu plöturnar með Earth, Wind & Fire, Eruption og Mannakorn. Verslunarmannahelgin er nú i sjónmáli og ekki eftir neinu að biða með góðar kveðjur til ferðalanga fjær og nær. Sæl að sinni. Queen — hljómleikaplatan Live Killers meðal mest seldu platnanna i Bretlandi. island (LP-plölup) | Bretland (LP-plðtur) 1. (1) Bad Girls......Donna Summer 2. (2) Breakfast In America. Supertramp 3. (10) Get The Knack.....The Knack 4. (4) Live At Budokan....CheapTrick 5. (6) Candy-0..................Cnrs 6. (7) Teddy.......Teddy Pendergrass 7. (3) I Am........Earth, Wind & Fire 8. (5) Discovery.................ELO 9. (9) Dynasty..................Kiss 10.(8) BackToTheEgg............Wings 1. (5) Best Disco Album...........Ýmsir 2. (D Haraldur í Skrýplalandi ...............Skrýplarnir 3. (2) Discovery....................ELO 4. (3) Bad Girls........Donna Summer 5. (6) Þursabit.........Þursaflokkurinn 6. (—) Country Life ..............Ýmsir 7. (13) Communiqué..........DireStraits 8. (4) Voulez-Vous.................Abba 9. (12) Disco Frisco..... Ljósin íbænum 10. (10) örvar Kristjánsson....örvar K. 1. (2) The Best Disco Album.....Ýmsir 2. (1) Replicas............TubewayArmy 3. (3) Discovery...................ELO 4. (5) Parallel Lines..........Blondie 5. (8) Breakfast In America. Supertramp 6. (6) Bridges..........John Williams 7. (4) LiveKillers..............Queen 8. (7) I Am.........Earth, Wind & Fire 9. (10) NightOwl........Gerry Rafferty 10.(12) Voulez-Vous.............Abba

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.