Vísir - 03.08.1979, Síða 14

Vísir - 03.08.1979, Síða 14
sandkorn Páll Magnússon skrifar timsjón: Illugi Jökulsson SVAVAR OG VÖRÐUR Visir hefur fregnaö að þegar Svavar Gestsson viöskipta- ráöherra brá sér til Kaup- mannahafnar fyrir skömmu, hafi hann fengið samferöar- menn sem honum hefur ekki meira en svo geöjast aö. Svoleiðis var aö Flugleiöa- vélin, sem Svavar ætlaöi meö, var yfirbókuö og var þá gripiö til þess ráös aö senda um- framfarþegana meö leigu- flugvél, sem átti leið til Hafnar á sama tima. Einn þessara farþega var Svavar Gestsson og leiguflugvélin var á vegum Landsmálafélagsins Varðar. Brúnóhamastoghamast — flugvélin komin á loft. Flugan Brúnó ( einkafiugvéi sinm VÍSIR Föstudagur 3. ágúst 1979. Minnsta og afl- minnsta flugvél i verd- en er nákvæmlega eitt fluguafl. Það er maður i Seattle sem haf ði ekk- ert betra við timann að gera en að smiða ofur- litla flugvél, festa við hana flugu og láta sið- an allt heila galleriið fljúga. Maöur heitir Don Emmick og flugan Brúnó. Hann vinnur i flugvélaverksmiöju og dundar sér viö módelsmiði þess utan. Einn daginn veiddi hann flugu sem pesteraöi hann sérstaklega við smiöina og flaug þá i hug hvert ekki væri unnt aö festa viö fluguna flugvél. Þessa flugu losnaöi hann ekki viö úr kollin- um á sér og þar kom að hann lét verða af þvi aö smiöa vélina. A myndunum sem fylgjameö má sjá hvernig gerðar hún er en þess má geta aö flugan Brúnó er limd viö vélina sina. Aö afloknu flugi erhún siðan losuö og oftast ósködduö. Fyrir kemur þó aö áreynslan reynist Brúnó ofviöa og hann gefur upp öndina á fluginu. Þá veröur Emmick að fara á stúf- ana og finna sér nýjan Brúnó. „Þetta er mjög hamingju- samur dauðdagi” kveöur hann, ,,ég meina: hvursu margar flugur eignast sina eigin einka- flugvél?” Geta má þess aö duglegasti Brúnóinn hélt sér á lofti i fimm minútnr og flaug á þeim tima hálfa milu. Emmick hefur nú hugsaö sér að setja á stofn flugnaræktarbú og þjálfa sér flugur til að ná enn betri árangri. Don Emmick fylgist stoltur meö Brúnó sfnum... Hraðbrautir á halísnum? A forslöu Þjóöviljans I gær er i fyrirsögn haft eftir Ragn- ari Arnalds samgönguráö- herra: „Stórframkvæmdir i vegagerö á hafissvæðinu". Væri nú ekki nær, Ragnar minn, aö koma vegunum á fastalandinu i sæmilegt horf áöur en fariö veröur aö leggja varanlegt slitlag noröur I Dumbshaf? Einstök veöursæld hefur veriö sunnanlands sföustu tvær vikurnar eöa svo, oft glampandi sál og heiösklrt. t sliku veöri' um daginn kom maöur nokkur aö hóteli einu I Reykjavik og spuröi stundar- hátt svo margir heyröu: ,,Er ekki ófært upp i Breið- holt?” Þaö kom spurnarsvipur á andlit viöstaddra og sumir hristu höfuöiö eöa ypptu öxl- um yfir vitleysunni I aumingja manninum. „Hvaö átttu viö”, spuröi þó einhver. ,,Er ekki alltaf ófært upp I. Breiöholt ef eitthvaö er aö veöri?” spuröi þá hinn á móti. ÓFÆRÐ IoníIGu Getum nú sent þér gegn póstkröfu 2 bækur af þessum heimsfrægu hárgreiöslubókum sem innihalda skýringamyndir um allar helstu hárgreiðslur i dag. Engin málakunnátta nauö- synleg. Kostar aöeins 5000 kr. (báðar). Nafn ................................ Heimiii ................... Bæjarfélag .......................... Sendist útfyllttil Eldborgar Klapparstig 25-27, 101 Reykjavík.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.