Vísir - 03.08.1979, Side 15
VlSIR
Föstudagur 3.
1979.
llla farlo meO
sannieikann
Magnús Sigurjónsson
skrifar:
„1 lesendabréfi i Visi á miö-
vikudaginn, sem S.B.S. ritar,
vikur hann aö grein sem ég
skrifaöi og birtist i Morgunblaö-
inu á þriöjudaginn, „Hneyksli i
Laugardal”. Tilefni þessarar
greinar var það aö knattspyrnu-
félög hér i borginni eru á hrak-
hólum meö leiki sina, ef þau
eiga aö geta tekiö viö þeim
áhorfendum sem þá vilja siá.
Laugardalsleikvangurinn er
eign borgarbila og heimavöllur
Reykjavikurfélaganna. í grein-
inni var rætt um hversu illa þaö
mæltist fyrir hjá okkur áhorf-
endum og aö viö sættum okkur
ekki viö þaö að vera ýtt burt af
okkar ágin eign. S.B.S. tekur
undir þessi sjónarmiö en segir
svo: „í þessa grein vantar þó
ákveönar staöreyndir varöandi
framkvæmd leiksins I Kópa-
vogi”.... og heldur svo áfram og
gagnrýnir framkvæmdaratriði
á leik Vals og KR i Kópavogi.
Hvernig getur vantaö I grein
mina umsögn um atburö sem
ekki haföi fariö fram þegar hún
var skrifuö? Greinin var heldur
ekki um leik Vals og KR, heldur
um hneykslanlegt ástand
þessara mála í Laugardal.
Þarna er um mikinn misskiln-
ing S.B.S. aö ræða.
Þetta er um þaö sem aö mér
snýr og heföi ég látiö kyrrt
liggja ef ekki kæmi fleira til.
Sem lengra er lesiö versnar
frásögnin.Þarsegir: „Þeirsem
stóöu að leiknum sáu sér leik á
borði, eftir mikla auglýsinga-
herferð aö hækka inngangsverö
um helming, þ.e. 2000 krónur I
stæöi og 3000 krónur I stúku”.
Þaö er alveg furöulegt aö S.B.S.
skuli fara svona meö sannleik-
ann, þvl þetta sem þarna er
sagt, er hin mesta lygi. A
völlum utan Reykjavlkur sem
hafa stúku er jafnan selt á
hærra veröi I hana en stæöin
þegar 1. deildarliöin keppa. 1
Kópavoginum kostaði stúku-
sætiö2000 krónur og aörir miöar
1000 krónur eins og á alla aöra
leiki.
S.B.S. gagnrýnir hversu mikil
bllaþröng var og ekki nægileg
bllastæöi. Þetta er alveg rétt, og
ég get fyllilega tekiö undir þaö.
Þó er á þaö aö lita aö áhorf-
endur voru langtum fleiri en
gerthaföi veriö ráö fyrir, en þaö
má þó segja þeim Kópavogsbú-
um til hróss aö þeir geröu sitt
besta, opnuöu nýtt svæöi fyhir
bllastæði, þó aö þaö reyndist of
lltiö vegna hins gifurlega fjölda
sem leikinn sóttu.
Þetta vildi ég að kæmi fram
og einnig aö forráöamennknatt-
spyrnudeilda Vals og KR eigi
heiöur skilinn fyrir aö fá Kópa-
vogsvöllinn undir leikinn og
foröa þannig öngþveiti sem
stefnt var I I Laugardalnum”.
Nú er hægt aðbregða sér i sund á kvöldin og um helgar og fyrir þá ákvörðun þakkar Frlöa.
Gleymd börn 79
Dregiö hefur veriö í happdrætti
,,Gleymdra barna 79"
og féllu vinningar sem hér segir:
1. Málverk, málad og getiö af Baltasar Nr.1748
2. Farsedill, gefinn af Flugleidum Nr.1659
3. Sólarferd, gefin af Sunnu Nr.2622
4. Feröabúnaöur, gefinn af P & Ó Nr.2518
5. Antik bruöa, gefin af Ftenate Heiöar Nr.1399
6. Keramik vasi ' Nr. 3589
Vinninga skal vitjaö á skrifstofu Óöals, simi 11630
BorgarráDI
þakkað
tyrlr lenglngu opnunartíma sundstaðanna
Fríða hringdi:
llesendadálkum dagblaöanna
er sýkntog heilagt klifaö á þvl
sem miöur fer en sjaldnast haft
á oröi ef eitthvaö gott er gert.
Mig langar til þess aö benda þó
á eitt sem mér finnst hafa verið
vel gertnýlega, en þaö er leng-
ing opnunartlma sundlauganna
I borginni yfir hásumariö.
Ég las þaö i einhverju blaö-
anna aö borgarráö heföi sam-
þykkt tillögu þessa efnis, og þótt
hún komi seint fram, eöa ekki
fyrr en um mánaöamótin
júli/ágúst, er rétt aö þakka
þeim fyrir ákvöröunina. Hún
mun svo væntanlega sjálfkrafa
gilda næstu sumur og viö sund-
laugargestir því njóta góös af
þessari ákvöröun um komandi
framtiö.
Eg hef þaö oft bölvaö yfir þvi
aðgeta ekki skotist aö kvöldlagi
á sumrin I sund, þegar gott er
veöur, og um helgar, en nú get
ég sem sagt hætt þvi og farið
þess 1 staö i sund, — sem er ólikt
skemmtilegta aö ég tali núekki
um heilsusamlegra.
Takk fyrir, borgarráö.
LANDMÆLINGAR
lcebnd Geodetic Survey
Laugavegi 178,
simi 81611
ÍSLAND5
Reykpvík
FERÐAKORT
STAÐFRÆÐIKORT
JARÐFRÆÐIKORT
GRÓÐURKORT
SEGULKORT
SKÓLAKORT
SÉRKORT
UPPHLEYPT PLASTKORT
LOFTL JÓSMYNDIR
af öllu landinu