Vísir - 03.08.1979, Side 17
Föstudagur 3. ágúst 1979.
21
Dellan um llugturninn á
Kella vlkurflugveiii:
Nýi flugturninn var afhentur íslendingum viö formlega athöfn —
en eiga gefendurnir hann ennþá?
„Fráleitt að startsmenn
varnarmáladeíldar
hall atskipti af
flugtæknlmálum”
„Þaö er fráleitt að starfs-
menn varnarmáladeildar utan-
rikisráðuneytisins hafi afskipti
af fiugtækniiegum málefnum
Keflavikurflugvallar” segir
Flugráö í yfirlýsingu um flug-
tunrsmálið á Kefiavikurflug-
velli.
t yfirlýsingunni segist Flug-
ráð aldrei hafa dregið i efa að
utanrikisráðherra fari með yfir-
stjórn flugmála á Keflavikur-
flugvelli.
„Flugráð leggur áherslu á að
stjórnun flugmála á Keflavikur-
flugvelli sé traust og lögum
samkvæmt, en hér er um að
ræða mikilvægt flugöryggismál.
11. grein laga um stjórn flug-
mála nr. 119 frá árinu 1950 segir
orðrétt: „Flugráð, skipað fimm
mönnum, hefur á hendi stjórn
flugmála undir yfirstjórn ráð-
herra.
Flugráð er þvi stjórnunarað-
ili, álika og t.d. Póst og sima-
málastofnunin, en ekki ráðgef-
andi stofnun. Þessi skipan mála
var staðfest af fyrrverandi ut-
anrikisráðherra, enda i sam-
ræmi við lög.” segir ennfremur
i yfirlýsingunni.
Loks segir i yfirlýsingunni, að
nýi flugturninn hafi verið af-
hentur Islendingum við hátið-
lega athöfn i júli, og hafi utan-
rikisráðherra tekið við honum
fyrir Islands hönd. „Það eru þvi
furðulegar yfirlýsingar að „nýi
flugturninn ásamt öllum tækja-
búnaði sé eign varnarliðsins. 011
ný starfsemi er háð samþykki
eigandans” eins og segir i bréfi
Helga Ágústssonar til Flugráðs
23. júli s.l.”
Kratafundur um aðra helgi
Sú villa slæddist inn i fyrirsögn
Visis i gær að sagt var að jafnað-
armannaráðstefna sú sem Kjart-
an Jóhannsson mun sækja i
Kaupmannahöfn, verði haldin
núna um helgina, en hið rétta er
að hún verður haldin um aðra
helgi þ.e.a.s. helgina 10.-12.
ágúst.
- GEK
h M A. harnamjrilkin fra \\>éth
kemsi næst henni i vfna>am-
setningu og nærinfiargildi.
SM.A. fæst t næsta
er framlag okkar
Atlar frckari opptýsíngar er
veittar hjá
KEMIKALIA HF.
>kiphottl 27.
siniar; 21«3D og 26377.
eru næringarefni
úr hálfum „grape" ávexti.
Erlendis hefur MINI
GRAPE verið notað fyrir
þá sem vilja megra sig.
Góó feeilsa ep
gæfa hveps maRRS
PftXAFEMa HF
3-20-75
TÖFRAR LASSIE
Ný mjög skemmtileg mynd
um hundinn Lassie og ævin-
týri hans. Mynd fyrir fólk á
öllum aldri.
tsl. texti.
Aðalhlutverk; James Ste-
wart, Stephanie Zimbalist og
Mickey Rooney ásamt hund-
inum Lassie.
Sýnd irl. 5 Qg 7
Síðasta sýningarhelgi
Sólarferð
Katmfélaasins
Ný bráðfyndin bresk gam-
anmynd um sprengingar og
fjör á sólarströnd Spánar.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 9 og 11.
Dæmdur saklaus
(The Chase)
Islenskur texti.
Hörkuspennandi og við-
burðarik amerisk stórmynd
i litum og Cinema Scope.
Með úrvalsleikurunum,
Marlon Brando, Jane Fonda,
Robert Redford o.fl. Myndin
var sýnd i Stjörnubió 1968 við
frábæra aðsókn.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 14 ára.
FYRST „t NAUTSMERK-
INU” OG NO:
I sporðdrekamerkinu
(I Skorpionens Tegn)
lega djörf, ný, dönsk gaman-
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Ole Sötoft
Anna Bergman
tsl. texti. Stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Nafnskirteini
3*1-15-44
Ofsi
islenskur texti.
Ofsaspennandi ný bandarisk
kvikmynd, mögnuð og
spennandi frá upphafi til
enda. Leikstjóri: Brian De
Palma.
Aðalhlutverk: Kirk Douglas,
John Cassavetes og Amy
Irving.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Looking for
Mr. Goodbar
Afburða vel leikin amerfsk
stórmynd gerð eftir sam-
nefndri metsölubók 1977.
Leikstjóri: Richard Brooks
Aðalhlutverk:
Diane Keaton
Tuesday Weld
William Atherton
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5, og 9.
Bönnuð börnum
Hækkað verð.
3* 2-21-40
Frumsýning Simi.50184
Skriðdrekaorrustan
Ný hörkuspennandi mynd úr
siðari heimstyrjöld.
Aðalhlutverk : Henry Fonda,
Helmut Berger og John
Hustori.
tsl. texti.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
3* 1 6-444
Heimur hinna útlægu.
Spennandi bandarisk ævin-
týramynd i litum og Cinema-
scope.
Barry Sullivan
Norma Bengel
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Endursýnd kl. 5-7-9 og 11.
Tonabb
3*3-11-82
Fluga í súpunni
(Guf a ia carte)
LoUisdefUNes
nye vanvittige komedie
GUFALA
CADTE
■'í-sy
en herligfarce i farver tí
og Cinemascope
Nú i einni fyndnustu mynd
sinni, leggur Louis de Funes
til atlögu gegn fjöldafram-
leiöslu djúpsteikingariön-
aðarins meö hnif, gaffal og
hárnákvæmt bragöskyn sæl-
kerans að vopni.
Leikstjóri: Claudi Zidi
Aðalhlutverk: Louis de
Funes, Michel Colushe,
Julien Guiomar.
tsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
19 000
salur A—
Verðlaunamyndin
HJARTARBANINN
tslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað
verð.
Junior Bonner
Fjörug og skemmtileg lit-
mynd með STEVE
McQUEEN
Sýnd kl. 3.
------salur D . ■
Sumuru
Sérlega spennandi hroll-
vekja
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
iörkuspennandi og fjörug
itmynd með GEORGE
4ADER — SHIRLEY
ÍATON
slenskur texti
iönnuð innan 16 ára
índursýnd kl. 3,05-5,05-7,05-
1,05-11,05
Þeysandi þrenning
Spennandi og skemmtileg
litmynd um kalda gæja á
„tryllitækjum” sinum, með
NICK NOLTE — ROBIN
MATTSON
tslenskur texti
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- -
9.10 og 11.10
solur
Margt býr i fjöllunum