Vísir - 03.08.1979, Síða 19

Vísir - 03.08.1979, Síða 19
vísm Föstudaj*ur 3. ágúst 1979. (Smáauglysingar — simi 86611 23 J Atvinna í boði Ungan bónda á Suöurlandi vantar húshjálp i sumar. Uppl. i sima 71327. Fullorðin kona óskast á sveitaheimili i ágúst- mánuði, til að lita eftir fjögurra mánaða dreng og vera innanbæj- ar. Upplýsingar i sima 95-7117. t Atvinna óskast Viðskiptafræðingur óskar eftir atv. sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. i sima 32701 á kvöldin. Húsnaaóiíboói ) Tvö herb. með sérinngangi til leigu fyrir rólegan miðaldra mann. Tilboö merkt „1. september”., sendist Visi fyrir 10.8 n.k. Einbýlishús til leigu Til leigu er einbýlishús á Seltjarnarnesi, sem leigist með eöa án húsgagna og er laust strax. Þarf viðkomandi að hugsa um garöo.fl. Leigutimi ca: eitt ár og er algjört skilyröi reglusemi og snyrtimennska. Leiguverð ekki aöalatriðið heldur um- gengni. Upplýsingar sendist blað- inu fyrir 9. ágúst merkt 240. Herbergi til leigu, Hverfisgata 16A, gengið um portið Húsaieigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- að viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. M. Húsnæði óskast Skóiapiltur að norðan óskar eftir herbergi með eldhús- aðstöðu. Upplýsingar i sima 96- 41648. Ung stúlka óskar eftir 2ja herb. ibúð á leigu. Getur greitt hálft árið fyrirfram. Uppl. isima 73491 eftirkl. 5á dag- inn. S.O.S. , Hver vill leigja ungu pari i hús- næöisvanda 2ja-3ja herb. ibúð, helst I Kópavogi, Fossvogi eöa Breiðholti, annaö kemur þö til greina. Reglusemi og mjög öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. hjá Sigíúnu I sima 75000 og sima 30645 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungt reglusamt námsfólk óskar eftir litilli ibúð I Hafnarfiröi eða Reykjavik, helst sem næst Háskólanum. Uppl. I slma 51138. tbúð i fjóra mánuöi. öska eftir að taka á leigu 2-3 herb. ibúð i 4 mánuði frá 1. sept. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er og góðri umgengni heitið. Tilboð sendist VIsi fyrir 4. ágúst merkt „4 mán- uðir”. Rúmlega fimmtug kona sem býr ein, reglusöm, ósk- ar eftir tveimur herbergjum, eld- húsi, (má vera litið), baði, aö- gangi að þvottahúsi og sér klósetti. Upplýsingar i sima 23857. Óska eftir að taka á leigu litla ibúð i Hafnarfirði. Uppl. i sima 53586. SkólapQtur óskar eftir litilli Ibúð eöa herbergi með eldunaraðstöðu i Hafnarfiröi eða Kópavogi eftir 1. sept. Góöri um- gengni og reglusemi heitið. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. i sima 97-7273. Óska eftir aðtaka á leigu 1 til 2ja herbergja Ibúö, má þarfnast lagfæringar. Uppl. I sima 28318. Mæðgin óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i slma 12949 e. kl. 5. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- að við samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Ung kona með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2 herb. Ibúð. Heimilishjálp æskileg upp i greiöslu. Reglusemi og góðri um- gengniheitið. Til söluá sama stað drengjareiðhjól. Uppl. I sima 18901. Tveggja til þrigggja herbergja ibúð óskast sem fyrst á rólegum staö, helst i vesturbæn- um, tvennt I heimili. Nánari upp- lýsingar I slma 23169 eftir kl. 7.00 á kvöldin. Ökukennsla ökukennsla-greiðslukjor. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla Kenni á Volvo .Snorri Bjarnason simi 74975 ökukennsla — Æfingatimar Hver vill eidki læra á Ford Capri 1978? tJtvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiða aðeins tekna ti'ma. Lær- iðþarsem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla-endurhæfing-hæfnis- vottorð. Athugið breytta kennslutilhögun, allt að 30-40% ódýrara ökunám ef 4-6 panta saman. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsun 180 B. Greiösla aöeins fyrir lágmarks- tima við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Halldór Jónsson ökukennari simi 32943 á kvöldin. ökukennsla — Æfingatfmar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, simar 77686 og 35686. Bilaviðskipti SAAB 96 Óska eftir Saab 96 með ónýtri vél ekki eldri en 67. Uppl. I sima 27629. Til sölu Lancer blll, árg. ’75. Upplýsingar i sima 31000, 2. og 3. ágúst. FIAT 127 árg. ’73 er til sölu. Þarfnast viðgerðar. Gott verö ef samið er strax. Uppl. I sima 10594 á kvöldin. Fæst nú ó JórnbfQutQf- stöðinni KAUPMANNAHÖFN AFMvCLISGJAFIR OG ADRAR tækifærisgjofir mikið og follegt úfvol lÉIÍIÍ- Laugavegi 15 sími 14320 . /V~ W * * fc'J Karólina kjaftatuska króaði mig af og fór að monta sig^ af þvl aö maöur hennar hafði komið I imbakass- • ann ipllukeppninni.r' ^Ég hefði náttúrlega átt atT>\-l- trompa hana með þvi að segja ■ ^ frá sigri þinum I billjarð.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.