Vísir - 03.08.1979, Síða 23
27
VÍSIR
Föstudagur 3. ágúst 1979.
„Rall er
eln hætlu-
minnsta
Ibrðttln,”
Margháttaöar öryggiskröfur
veröa geröar til bæöi keppenda
og ökutækja I hinu stóra Visis-
ralli sem fram fer dagana 16. -
19. ágúst. Til þess aö lesendur
fái sem gleggstar upplýsingar
um þessar öryggiskröfur leitaöi
Vlsir til Arna Arnasonar, for-
manns Bifreiöaiþróttaklúbbs
Keykjavikur, en Arni er jafn-
framt formaöur keppnisstjórn-
ar Vísisrallsins.
„Aöalöryggiskrafan sem
klúbburinn gerir er sú, aö allir
bílar sem taka þátt i keppninni
séu útbúnir meö velitbúri,”
sagöi Arni.
„Veltibúr er grind úr stálrör-
um af ákveönum sverleika og
styrkleika og er búriö byggt
innan i bilnum sem næst yfir-
byggingunni og á búrið aö verja
keppendur I þeim tilvikum þeg-
ar billinn til dæmis veltur. Þak
bilsins og hliöar eiga þá ekki aö
leggjast saman.
Öryggisbelti
Nú, þaö er ekkert gagn i þessu
öryggisbúri ef keppendur geta
oltiö til og frá innan þess komi
eitthvaö óhapp fyrir. Gerö er sú
krafa aö keppendur séu festir
niöur meö svokölluöum fjögurra
punkta öryggisbeltum, en
punktarnir merkja styrkleik-
ann. Þaö er ól yfir mittiö og báö-
ar axlir.”
— Er þess ekki krafist
að keppendur beri
hjálma?
„Jú. Þaö er sagt aö langmest-
ur hluti af öllum alvarlegum
slysum sem veröa I umferöinni
séu höfuömeiösli. Viö gerum
þvi kröfu til þess aö keppendur
noti viöurkennda öryggis-
hjálma, ekki hjálma sem eru úr
plasti og notaöir eru á vinnu-
stööum eöa knapahjálma.
Ennfremur eru i hverjum bil
slökkvitæki sem keppendur geta
gripiö til, jafnvel þótt þeir séu
fastir I öryggisbeltum sinum.
Þessi slökkvitæki ber aö nota
hvortsem eldur er i eigin bil eöa
öðrum keppnisbilum.
Þvi má einnig bæta viö aö ef
keppendur veröa fyrir bilunum
eða lenda út af veginum eöa
geta á einhvern hátt oröiö
hindrun fyrir þá sem á eftir
koma þá eiga þeir aö staösetja
endurskinsþrihyrning á veginn
Arni Arnason, formaður B<KR, viö hliöina á honum er merki, eins og notaö veröur I Visisrallinu og
merkir þaö timavaröstöö. -VIsismyndJA
Rðtt vto áma árnason, um ðrygglsreglur í Víslsralllnu
þannig aö vegfarendur geti var-
aö sig á hættunni.”
Sjúkrakassi
„Þaö er lifsnauösynlegt aö
geta stoppaö blæöingar eöa
komið á einhvern hátt til hjálp-
ar meö réttan útbúnaö I neyöar-
tilvikum. Þess vegna gerum viö
þá kröfu aö sjúkrakassi af viö-
urkenndri gerö sé staösettur I
hverri keppnisbifreiö.”
— Nú er ekið um mal-
arvegi yfirleitt:
Hvað með hættu á
framrúðubrotum
„Áö sjálfsögðu gerum viö þá
kröfu aö framrúöur i öllum
keppnisbilum séu úr öryggis-
gleri annaöhvort perlugleri eöa
gleri meö plasthimnu, þannig aö
brotni gleriö þá slasi þaö ekki
keppendur.
Þaö er ekki skylda af okkar
hálfu aö neyöarrúöur séu I bil-
unum en þaö er mjög æskilegt.”
Hvað með tryggingar?
„Flest tryggingafélög hafa i
sinum tryggingasamningum
smáaletursklausu þar sem segir
aö billinn sé ekki tryggöur
gagnvart þriöja aöila I keppni
eöa reynsluakstri, þvi veröa all-
ir keppendur aö fá sér auka-
tryggingu, aukaábyrgöartrygg-
ingu, þannig aö ef þeir valdi
tjóni á öörum vegfarendum, á-
horfendum eða öörum, aö
tryggingarnar komi til meö aö
bæta þaö tjón. Þaö ersem séal-
veg sérstök ralltrygging sem
keppendur veröa aö taka.
Til að sanna þaö aö þessi
trygging sé fyrir hendi þá
verður keppandi aö skila inn áö-
ur en að keppnin hefst vottorði
um aö ralltryggingin sé fyrir
hendi.”
Undanfarinn
„Til enn frekara öryggis, þá
fer undanfari á undan keppend-
um á sérleiöum og leggur hann
af stað nokkuö á undan fyrsta
bil. Hann hefur þaö hlutverk aö
hreinsa leiðina af óviökomandi
umferö og tilkynna þeim sem
eru viö hana eba á henni aö
keppendur eru á leiöinni. Enn-
framur aö reka allan búsmala i
hæfilega fjarlægö frá veginum,
þannig aö enginn hætta geti
stafaö af honum.
A sérleiðum sem eru oft mjög
krókóttar og hæöóttar þá eru
merkingar sem klúbburinn ger-
ir og eiga þær aö vara keppend-
ur viö hættulegum beygjum og
hvörfum, blindhæðum eöa öör-
um sérstökum hættum, þannig
aö þeir eru ólikt betur
settir en hinn venjulegi þjóö-
vegaökumaöur hvaö þetta
snertir.
i>rátt fyrir þessar
öryggisreglur?
Er rall
hættuleg iþrótt?
„Sé rall borið saman viö aör-
ar iþróttir þá má alveg fullyröa
það aö rall er ein hættuminnsta
iþróttin sem hér er iðkuö. Þótt
viö höfum haft hér á landi all-
margar rallkeppnir þá held ég
megi segja aö I þeim hafi sam-
tals oröiö niu veltur, þá hefur
enginn slasast, mestalagi komiö
ein rispa eöa skinnspretta.”
—SS
VISISRALLINU KOMIN
RáSRÖOIN I
Nú hefur veriö dregiö um rás-
röö I Vlsisrallinu. Til viömiöun-
ar var árangur keppenda á slö-
asta ári og þessu ári.
Keppnin hefst 16. ágúst kl. 16
og veröa þá bilarnir ræstir hver
á eftir öörum I þessari röö:
1. Hafsteinn Aöalsteinsson,
BMW.
2. Ómar Þ. Ragnarsson, Ren-
ault.
3. Siguröur Grétarsson, Escort.
4. Jóhann Hlööversson, Escort.
5. Úlfar Hinriksson, Escort.
6. Arni Bjarnason, Lada.
7. Orn Ingólfs.son, Trabant.
8. Halldór úífarsson, Toyota.
9. Hafsteinn Hauksson, Escort.
10. Wenche Knudsen, Lada.
11. Sverre Amundsen, Lada.
12. Sigurjón Haröarson, Skoda.
13. Birgir Þ. Bragason, Datsun.
14. Úlafur Sigurjónsson, Saab.
15. Halldór Sigurösson, Peu-
geot.
16. Bragi Guömundsson, Lanc-
er.
18. Magnús K. Helgason,
Mazda.
19. Magnús Jensson, VW.
20. Jónas Astrábsson, Rambler
American.
21. Finnbogi Asgeirsson. Fiesta.
22. Eggert Sveinbjörnsson,
Mazda.
0G ÞÁ ERU ÞAÐ BESSASTAÐIR
Hver veröur næsti forseti ís-
lands? Þessi spurning hefur
vaknaö ogdynur I eyrum. Borist
hefur út aö núverandi forseti
hafi gert upp vib sig aö Ijúka
forsetaferh sinum meö þessu
kjörtimabili. Sé sá orörómur
réttur, er vist aö þaö kemur
mönnum ekki á óvart. Kristján
Eldjárn lýsti þvi skorinort yfir
er hann stóö I kosningabarátt-
unni 1968 aö maöur ætti ekki aö
sitja forsetastólinn of lengi.
Taldi hann þá aö tvö kjörtlmabil
væri hæfilegt en þrjú hiö mesta.
Ekkert hefur slöar gerst sem
getur hafa breytt þessari skoö-
un forsetans.
Enginn vafi er á aö Gunnar
Thoroddsen galt þess ööru
fremur I sfnu framboði 1968 aö
hann haföi veriö oröaöur viö
forsetaembættiö lengi auk þess
sem hann var tengdasonur frá-
farandi forseta.
Nú er enginn erföaprins sjá-
anlegur, svo menn eru byrjaðir
aö skima I allar áttir. Nokkrir
menn hafa þegar veriö nefndir
til og eiga þeir allir sameigin-
legt aö varast aö segja nei takk
fyrirfram. Og sumir ganga svo
enn lengra. Af þessum mönnum
sæta tvö nöfn kannski mestum
tiöindum. Albert Guömundsson
segist vera til I framboö. Ólafur
Jóhannesson segir ekki nei og
bætir þvi viöaö hann sé viö góöa
heilsu. Og áöur hefur hann látiö
þess getiö aö stutt sé til Bessa-
staöa, vilji menn fara þangaö.
AlbertGuömundsson veit sem
er aö hann á taugar I fólkinu I
landinu. Og þaö hefur sýnt sig
aö I forsetakosningum hættir
fólk að vera flokksfólk og veröur
bara fóikiö I landinu. Albert er
þvl sterkari frambjóöandi en
menn sjá I fljótheitum. Þess ut-
an á hann gott meö aö umgang-
ast fólk, vel kynntur erlendis og
ágætur tungumál amaöur.
Vissulega er hann ekki tæki-
færisræöumaöurá borö viö fyrri
forseta, en alls staðar I veröld-
inni er þaö tiökað ab þjóöhöfö-
inginn leggi aöeins llnurnar I
ræöurnar en ritfærir menn stýra
pennanum. Hitt er svo annab
mál aö enginn getur vitaö
hversu mikil alvara býr á bak
viö yfirlýsingar kappans. Hann
hefur fyrrhætt viö eitt og annað
og hætt viö aö hætta vib' aö
hætta.
Þaö kemur á óvart aö Ólafur
Jóhannesson forsætisráöherra
er ekki frábitinn hugmyndinni
um forsetaembættiö. Þaö kem-
ur mönnum kannski spánskt
fyrir sjónir aö maöur sem hefur
veriö um árabil I forystu flokks
sem slfellt tapar fylgi geti boriö
vfurnar I embætti sem þjóöin öll
þarf aö geta sameinast um. En
þá veröa þeir aö gæta aö þvi, aö
þrátt fyrir ófarir framsóknar á
ólafur mikiö persónufylgi sem
nær langt út fyrir raöir flokks-
ins. Ólafur hefur fyrir nokkru
losaö sig út úr flokks-
formennsku og situr þegar eins
og þjóöhöföingi viö endann á
stjórnarborðinu og spyr hvaöa
skobun flokksformennirnir þrlr
hafa á hinu og þessu þjóömál-
inu..
Llklega er umræöan um for-
setakosningar komin svo langt á
veg aö ekki verbur aftur snúib.
Kristján Eldjárnyröi ab stööva
umræöurnar strax ef hann ætl-
aöi aö eiga þess kost. Hann get-
ur ekki látiö menn hefja kosn-
ingabaráttu fram ab áramótum
og mætt svo inn I stofur eftir há-
degi á nýársdegi kosningaárib
sjálft ogbeöiö þjóöina aö skrifa
upp á framlengingu. Þaö er þvl
allt sem bendir til aö þriöju for-
setakosningarnar á tslandi séu
aö hefjast á þessum dögum. Og
þrátt fyrir aö tslendingar hafi
ekki mikiö af Bessastööum aö
segja frá degi til dags þá er
þeim alls ekki sama hver er
húsbóndi þar. Þess vegna veröa'
þessar kosningar einsog hinar
fyrri haröar og sögulegar.
Svarthöföi
i