Vísir - 03.08.1979, Síða 24
Föstudagur 3. ágúst 1979
síminn erðóóll
1 „Nánast sýknudómur”
segir eitt dagblabanna i morg-
un um dómsniburstöðuna i
Jörgensensmálinu, en það
hefurveriö aö flækjast i gegn-
um dómskerfið i 12 ár. Þetta
kann rétt aö vera gagnvart
Jörgensen sjálfum, en hins-
vegar virðist ljóst, aö hér er
um áfellis- en ekki sýknudóm
ab ræöa gagnvart dómskerf-
inu. Meö Jörgensensmálinu
viröist dómskerfiö ætla aö
reisa sér minnisvaröa, sem
lifa mun uin ianga framtiö.
Spásvæöi Veöurstofu islands
eru þessi:
1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö-
ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur-
land, 5. Noröausturland, 6.
Austfiröir, 7. Suöausturland,
8. Suövesturland.
veðurspá
dagslns
Yfir tslandi er minnkandi
hæöarhryggur, en 1004 mb.
lægö skammt SA af Hvarfi á
SSA leiö. Hiti breyttot Htiö.
SV land tii Breiöaf jnröar og
SV miö tU Breiöafjaröarmiöa:
Breytileg átt en siöar SA gola,
viöa skýjaö en þokubakkar og
viöa súld á miöum og annesj-
um.
Vestfirðir og Vestfjaröa-
miö: S gola og skýjaö, einkum
S til. Þokubakkar á miöum:
N land NA land, N miö og
NA miö: Breytileg átt. Skýjaö
á miöum og annesjum, en
sumstaöar léttskýjaö i ir.n-
sveitum.
Austfiröir og Austfjaröa-
miö:Hægviöri,skýjaö. SA land
og SA miö: V gola, skýjaö og
viöa þokubakkar á miöum og
annesjum.
tfeörlð hér
og Dar
Veöriö kl. 6 I morgun:
Akureyri þoka 4, Bcrgen
alskýjaö 13, Helsinki skýjaö
17, Kaupmannahöfnléttskýjaö
15, ósió alskýjaö 13, Reykja-
vik þokumóöa 7, Stokkhólmur
skýjaö 14, Þórshöfn skýjaö 7.
Vebrið kl. 18 i gær:
Aþena heiöskirt 34, Berlin
léttskýjaö 21, Chicago hálf-
skýjaö 26, Frankfurt rigning
19, Nuk léttskýjaö 9, London
skúrir 19, Luxemburg létt-
skýjaö 19, Las Palmas létt-
skýjaö 23, Mallorka léttskýjaö
28, Montreal þrumuveöur 23,
New York heiöskirt 31, Paris
skýjaö 22, Róm þokumóöa 28,
Malaga heiöskirt 33, Vin létt-
skýjaö 28, Winnipeg hálfskýj-
aö 24.
Ml Htttél irl
vellurlraðlngunum:
„Gott ferOa-
veOur um
aiit landlO”
Útlit er fyrir hægviöri og skýj-
aöan himin þessa Verslunar-
mannahelgi, eftir þvi sem
Guömundur Hafsteinsson veöur-
fræöingur, tjáöi Visi i morgun.
Ekki er gert ráö fyrir sólskini hér
sunnan- og vestanlands og fyrir
noröan er spáö svipuöu veöri, þó
e.t.v. sólarglætu i innsveitum.
Guömundur kvaöst ekki búast viö
neinni sérstakri úrkomu.
„Þetta er gott feröaveöur,”
sagöi Guömundur. „En ég mæli
ekki neitt sérstaklega meö þvi aö
fólk sé aö endasendast á milli
landshluta i leit aö góöu veöri,
þaö veröur mjög svipaö um land
allt.”
— ss —
Launahækkun io%
1. seplember?
Búist er viö þvi aö launa-
hækkanir vegna visitölu verði um
10% 1. september og aö fram-
færslukostnaður hækki um 14%.
Útreikningar liggja ekki enn
fyrir en á Hagstofunni er veriö aö
kanna verölag vegna útreikninga
visitölunnar. Eftir þvi sem Visir
kemst næst eru ofangreindar
tölur þaö sem menn gera sér i
hugarlund samkvæmt þeim
gögnum sem þegar hefur veriö
aflaö.
— KS
Eins og sjá má eru rörin sem lögö veröa engin smásmföi. Visismynd: Vfsismynd: JA
Styrkja hitaveituna í vesturbænum
„Þaö er veriö aö leggja svo-
kailaöa Vesturbæjaræö” sagöi
Jóhannes Zöega verkfræðingur
hjá Hitaveitunni er Visir spuröi
hann um framkvæmdir Hita-
veitunnar á Melatorgi. „Þetta
er framienging á æöinni frá
Melatorgi og upp i geymana á
öskjuhliö.”
„Fyrir tveim árum lögöum
viö hitaveituæö frá Melatorgi
vestur meö Hringbraut og yfir i
Selsvör eöa Ananaust og i fyrra
var þessi lögn siöan framlengd
yfir i Orfirisey.”
„Framkvæmdir hafa gengið
mjög vel en stutt er siöan byrjaö
var á þessum framkvæmdum
sem hugsaöar eru sem styrking
viö hitaveitukerfiö I Vesturbæn-
um og þá sérstaklega nýja Ibúö-
arhverfiö sem veriö er aö reisa
viö Eiösgranda'sagöi Jóhannes
aö lokum. Fi
Aðeins dæml lyrir ii alrioi al 901 ákærusklali I Jðroensenmálinu:
ÖLÍKLE6T AD JðRBENSEH
ÁFRÝI TIL HJESTKRETTRR
„Þaö er varla hægt aö segja
annaö en aö timi sé til kominn”,
sagbi Skúli Pálsson hrl„ verjandi
Friöriks Jörgensen, i samtali viö
Vísi i morgun, en dómur i svo-
nefndu Jörgensenmáli var kveö-
inn upp i gær. Málið hefur veriö
til meöferöar i rannsóknar- og
dómskerfinu i rúm tólf ár, eöa frá
þvi i janúarbyrjun 1967.
Skúli kvaö margar ástæöur
liggja til þess aé máliö heföi svo
mjög dregist á ianginn og nefndi
tiö mannaskipti i dómaraembætt-
um, auk þess sem Friörik heföi aö
ófyrirsynju sætt langvarandi
rannsókn og máishöföun vegna
ætlaöra gjaldeyrisvanskila. Þá
heföu ákærur á hendur honum
fyrir brot 247. gr. hegningarlaga
reynst miklu viötækari og stór-
felldari en ástæöa hafi verið til,
eins og fram kæmi i dómnum.
Jörgensenmáliö var upphaf-
legahöfðaö vegna þriggja megin-
atriöa. l) aö hann heföi vanrækt
aö standa 35 fiskframleiöendum
skil á samtals kr. 27.188.766.85 af
andviröi sjávarafuröa, sem hann
heföi selt i umboössölu. 2) aö
hannheföi vanradtt aö gera skil á
gjaldeyristekjum af 69 vörusend-
ingum, og 3) brot á bókhaldsregl-
um.
Dómurinn kemst aö þeirri
niöurstööu aö fresta bæri skil-
oröabundiö aö dæma ákæröa i' refs-
ingu, eg fcHur refsiákvöröun
niöur eftr 2 ár «f ákæröi heldur
skðorötö. Dómurinn taldi enn-
fremur ekki ástæöur vera tfl þess
aö svipta Friftrik heikisöluleyfi,
en slflt krafa var i ákæruskjali.
„Þaö var hátt reitt til höggs”,
sagði Skúli Pálsson, verjandi
Friöriks, f morgun,,, og þaö sést
á útkomunniaö þaö er margt sem
geigar.”
Annar hluti ákærunnar, um
gjaldeyrisvanskil, var felldur
niöuráriö 1972ogþviaöeins dæmt
i gær f hinum tveimur liöunum.
Stúli Pálsson sagöi, aö ákaflega
mikill timi heföi fariö i þaö aö
ryöja burt gjaMeyrisþætti ákær-
unnar og Eggert heitinn
Kriatjánsson hrl. hefði sýnt fram
á aö hann heföi ekki viö rök aö
st.
!in ástæöan fyrir þvf aö máUö
dróet s vetta á langútn er sú «6þ*6
var lagt af staö meö svo mikið, en
maöurinn fær emungis dém fyrir
11 atriöi aö lokum af þeim M sem
hann var ákæröur fyrir. Ég held
aö þaö megi aliir vera ánægöir
meö þaö aö málinu skuli lokið.”
„Og þú fyrir hönd skjélstæöings
þins? ”
„Já, þaö er óhætt að fullyröa.”
Visir haföi i morgun tal af
Friðrik Jörgensen, en hann baðst
undan þvi aö segja álit sitt.
Ekki hefur veriö tekin ákvörð-
un um áfrýjun málsins en lög-
mætur er hálfsmánaöar frestur
til þess. Llkur eru þö taldar fyrir
þvi aö Friörik Jörgensen muni
ekki áfrýja.
Þrátt fyrir itrekaöar tilraunir
náöist hvorki i rflússaksóknara né
vararikisaakaóknara f morgua og
ri ekki vitaö hvort áfrýjaö
li af þeirra háifu, en þaö er
taliö afar sennilegt.
Sakarkostnaöi mólsins var
skipt miBi ákæröa eg rfkissjóös
og komu 2,6 milljónir i hlut rflcis-
sjóösen 1,5 milljóní Mut Friðriks.
DómsformaÖur var Hallöór
Þorbjörnsson.
—Gsal.
„Viöðtludrykkia" é
MMhÉtlölnnl I nött
,,Það var víðáttu-
drykkja hér i nótt og
má segja að við séum
rækilega farnir að
finna fyrir Þjóðhátið-
inni” — sagði löggæslu-
maður i Vestmanna-
eyjum i samtali við
Visi i morgun.
Þjóðhátiðin höfst óformlega
meödansleik I Samkomuhúsnu I
gærkvöldi og fógnuöu menn á
heföbundinn hátt meö mikilli
drykkju og tilheyrandi ölvunar-
hegöun en fjöldi aökomumanna
er nú þegar kominn til Eyja og
hefur slegiö upp tjöldum sinum i
Herjólfsdal.
Fólk tók aö streyma til Eyja I
gær, bæöi með Herjólfi og flugi
og ikjölfar dansleiksins i gær-
kvöldi hófst mikiö annriki hjá
lögreglunni. Aö loknum dans-
leiknum flykktist fólk inn I
Herjólfsdal og þaöan barst leik-
urinnviöa um bæ. Búist er viö
miklum fjölda aökomumanna á
Þjóöhátíðina í ár enda i fá hús
að venda á meginlandinu um
þessa Verslunarmannahelgi.
—Sv.G.