Vísir


Vísir - 19.09.1979, Qupperneq 5

Vísir - 19.09.1979, Qupperneq 5
VÍSIR Miövikudagur 19. september 1979 Umsjón: Guömundur Pétursson FJARLÆGJA EITURGASK) Herliö og slökkviliö i Hamborg hélt áfram I gær viö aö fjarlægja gamlar skotfærabirgöir og taugagassprengjur, sem fundust f haug frá striösárunum. Gekk verkiö óhappalaust, en mikill óhugur hefur verið i borgarbúum vegna eiturgassins, sem er eitt hættulegasta eiturefnavopn, sem maöurinn hefur fundiö upp. Carter ætlar að bjðða sið fram til endur- kjðrs á næsta ári Spurningin um framboö Cart- ers Bandarikjaforseta til endur- kjörs á næsta ári er ekki lengur, hvort hann muni gefa kost á sér, heldurhvenær hannmuni lýsa þvi yfir. Jody Powell, blaðafulltrúi Hvita hússins, sagöi i gær, aö enginn vafi léki á þvi, aö Carter mundi gefa kost á sér. Hann sagöi, aö þaö heföi þó ekki veriö ákveöiö, hvenær Carter tilkynnti framboö sitt opinberlega. Þetta kemur mönnum ekki ýkja mikíö á óvart, þótt skoöanakann- anir hafi veriö Carter mjög óhag- stæöar. Nokkrir helstu ráögjafar Carters hafa ráölagt honum aö kunngera framboö sitt hiö fyrsta til þess aö öölast forskot á Ed- ward Kennedy, sem talinn er mundu veita Carter mikla sam- keppni, ef hann gæfi kost á sér. Kosningaráögjafar Carters komu saman á mánudagskvöld til þess aö ráöa ráöum sinum, um hvernig Carter eigi aö haga kosn- ingabaráttunni. Kennedy öldungadeildarþing- maöur, sem nýtur miklu meira fylgis I skoöanakönnunum en Carter, hefur sagt, aö hann ihugi aö gefa kost á sér, en muni ekki á- kveöa sig fyrr en undir árslok. Dauðvona Talnlng póstatkvæða Þetta flóttabarn liggur dauövona vegna næringar- skorts i fióttamannabúöum i Thaiiandi. Bandariskur læknir, sem var á ferö á þessum slóöum, tók myndina og gaf ófagrar lýsingar á aðbúnaði flótta- fólksins. Þetta barn naut t.d. ekki læknisaöstoöar, fremur en annað flóttafólk frá Kampútsiu, sem streymir inn i Thailand og flytur meö sér fréttir af hungursneyð, farsóttum og mannfelli I heimabyggöum þess. Kjörstjórnarmenn I Sviþjóö ljúka i dag talningu póstatkvæöa, sem úrslit þingkosninganna eru talin velta á, svo naumur sem at- kvæöamunur var á sunnudaginn. Þegar hér er komiö talningu, viröast vinstri flokkarnir ætla aö fá 175 þingsæti en hægri flokkarn- ir 174. Þó hafa miö- og hægri- flokkarnir 2040 fleiri atkvæöi á bak viö þingmenn sina. Þvi geta póstatkvæöin (utan- kjörstaöaatkvæöi send i pósti) oröiö til þess aö breyta þing- mannatölunni, aö venjulega eiga ihaldsmenn meirihluta I þeim. Atkvæöamunurinn þykir þvi lik- legur til að aukast, þegar póstat- kvæöin hafa bæst viö. Meö kvöldinu veröur greint frá niöurstööu talningar póstat- kvæöa, en aö sænskum lögum veröur aö endurtelja og endanleg úrslit munu því ekki liggja fyrir, fyrr en I næstu viku. Larsen og Tal jafnlr og efstlr Bent Larsen og Mikhail Tal eru efstir og jafnir, hvor meö 7 1/2 vinning á millisvæöamótinu i Riga. Lokiö er þar tiu umferöum. Tal átti i tiundu umferö hættu- lega kóngssókn á Van Rimskick frá Brasillu, en mun hafa yfirsést og leit út fyrir, þegar skákin fór I biö, aö hún yröi jafntefli. Larsen geröi á meöan jafntefli viö Tseshovsky. Næstur á eftir þeim kemur Gheorghiumeö7 vinninga ogeina biöskák. Polugaevsky hefur 6 1/2 og biöskák og Ribli hefur 5 1/2 og biöskák. Biöskákin, sem Ghe- orghiu á óteflda er við Ribli, og hefur Ribli þar skiptamun yfir og er sagður hafa unniö tafl. Fundu 4,5 tonn af kannabis Þaö bar veli veiöi hjá bresku lögreglunni viö húsleitir i Cornwall og i London, en hún lagði hald á 4,5 smál- af kannabis. Er þetta mesta magn af fikniefnun, sem breska lög- reglan hefurkomið höndum yfir I einu. Þaö er taliö, aö söluverömæti þessa magns á svarta- markaönum heföi numiö 10 milljón sterlingspundum. Tuttugu og tveir Bretar hafa verið handteknir vegna þessa máls, þar af þrjár konur. Telur lögreglan, að þarna hafi komist upp um einhvera stærsta fikni- efnahring, sem sögur fara af. Haföi sá miöstöö sina I London. AllsherjarDingiD komlD saman á ný Allsher jarþing Sameinuöu þjóöanna var sett i gær og kemur saman i dag til þess aö ákveöa málaskrá þessa þinghalds. Strax I byrjun þings, eöa núna á fóstudaginn, er búist viö höröum deilum um, hver skuli taka sæti fulltrúa Kampútsiu, þvi aö viö setningarathöfnina i gær véfengdi Vietnam rétt Pol Pot-stjórnarinn- ar fyrrverandi til þess að koma fram fyrir hönd Kampútsfu. Vietnam hefur æ ofan I æ, auk austantjaldsrikjanna, krafist þess, aö stjórn Heng Samrin, sem fer meö völd I Phnom Penh, veröi viöurkennd. Meöal þeirra, sem tóku til máls viö setningu allsherjarþingsins, var Andrei Gromyko, utanrikis- ráöherra Sovétrlkjanna, en hann er formaöur sovésku sendinefnd- arinnar. 1 ræöu sinni lagöi Grom- yko mikla áherslu á mikilvægi slökunarstefnunnar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.