Vísir - 12.10.1979, Síða 1
Föstudagur 12. október 1979, 224. tbl. 69. árg
Þingflokksfundir hafa veriö hjá stjórumálaflokkunum I morgun, en þingfundur hefst klukkan 14 f dag. A þessum fundum var redd afstaöan til minnihlutastjórnar eöa utan-
þingsstjórnar og er þess aö vænta, aö málin skýrist á þingi Idag.
Þeir Bragi Nielsson (A), Oddur Ólafsson (S) og Gils Guömundsson (ABL) voru á leiöinni inn I þinghúsiö, þegar Ijósmyndara Vfsis bar aö I morgun. Visismynd: ATA
VERfiUR VILMUNDUR
Kiia—
DOMSMÁLARÁfiHERRA?
,,Ég hef persónulega aldrei verið hrifinn af Al-
þýðuflokknum og sist af öllu þessum nýia, sem nú
veit ekki sitt rjúkandi
Bjarnason þingmaður
morgun.
Alþýöuflokkurinn hafnaöi i
gær þeirri hugmynd, sem hann
haföi tekiö llklega daginn áöur,
aö veita Sjálfstæöisflokknnum
stuöning viö myndun minni-
hlutastjórnar og fór þess i staö-
inn á leit viö hann aö Alþýöu-
flokkurinn fengi hlutleysi hans
viö myndun eigin minnihluta-
stjórnar.
Minnihlutastjórn krata
eða utanþingsstjórn?
Þingflokkur Sjálfstæöis-
flokksins hélt i morgun fund,
þar sem taka átti afstööu til
ráð,” sagði Matthias
Sjálfstæðisflokksins i
þessarar málaleitunar Alþýöu-
flokksins, en þegar Visir fór I
prentun var þeim fundi ekki lok-
iö.
Þeir þingmenn Sjálfstæöis-
flokksins, sem Vlsir ræddi viö I
morgun, voru almennt á þeirri
skoöun aö utanþingsstjórn væri
betri kostur, ef myndun hennar
tæki ekki of langan tlma. Töldu
þeir helst llkur á aö flokkurinn
myndi hafna minnihlutastjórn
Alþýðuflokks. i morgun var
haldinn rlkisráösfundur á
Bessastööum, þar sem Ólafur
Jóhannesson lagöi formlega
fyrir forseta beiöni um lausn frá
störfum fyrir sig og ráöuneyti
sitt.
T^yggja kosningar
Alþýðuflokksráöherrarnir
Kjartan Jóhannsson og Magnús
H. Magnússon og Sighvatur
Björgvinsson formaöur þing-
flokks Alþýöuflokksins staö-
festu þaö viö VIsi I morgun, aö
mikill meirihluti þingflokks Al-
þýðuflokksins væri hlynntur
minnihlutastjórn flokksins.
Kom fram hjá þeim og fleiri
þingmönnum flokksins, aö þetta
væri gert til þess aö tryggja aö
kosningar færu fram I desem-
ber. Þaö stæöi Alþýöuflokknum
næst aö mynda stjórn, þar sem
þingrofshugmyndin væri fyrst
frá þeim komin.
Takist þessi stjórnarmyndun
veröur þing rofiö á mánudag
eöa þriöjudag i siöasta lagi til
þess að unnt sé aö boöa til kosn-
inga 2. eöa 9. desember nk.
Taliö er aö ráöherrar flokks-
ins I hinni nýju stjórn veröi 5 eöa
6en engar ákvaröanir hafa ver-
ið teknar I þeim efnum.
Rætt hefur veriö um aö Bene-
dikt Gröndal veröi forsætis- og
utanrikisráöherra, Kjartan
Jóhannsson fari meö fjármál
auk sjávarútvegsmála og
Magnús H. Magnússon heil-
brigöismálaráöherra veröi
áfram meö sln ráöuneyti.
Þá eru hugmyndir uppi um aö
Bragi Sigurjónsson og Vilmund-
ur Gylfason veröi ráöherrar I
stjórninni en einnig er rætt um
aö fá ráöherra utan þings. I þvi
sambandi hafa Jón Þorsteins-
son lögfræöingur og Björn Friö-
finnsson fjármálastjóri Reykja-
vlkurborgar verið nefndir.
Visir hefur heimildir fyrir þvi
aö Vilmundur Gylfason hafi
stuöning nokkurra þingmanna
flokksins I dómsmálaráöherra-
embættið. Vilmundur þvertók
ekki fyrir þaö I morgun en sagöi
aö ekkert heföi veriö ákveöiö I
þeim efnum.
Þessi stjórn yröi meira en
venjuleg starfsstjórn. Hún
þyrfti m.a. að taka afstööu til
vlsitöluhækkunar launa og bú-
vöruveröshækkana 1. desember
nk. og endurútgefa bráöa-
birgöalög þau sem gefin voru
út I sumar þar sem aö öllum llk-
indum vinnst ekki tlmi til þess
aö staöfesta þau á þessu þingi.
Samþykki Sjálfstæöisflokkur-
inn minnihlutastjórn Alþýöu-
flokks, er samkomulag milli
flokkanna um aö sjálfstæöis-
maöur veröi kjörinn forseti
Sameinaös þings en kosningu
þingforseta var frestaö á fundi
Alþingis I gær.
tmmmmmmmwM
is a
Tjörnlnnl
Endurnar á Tjörninni
vöppuðu undrandi fram og
aftur í morgun, þegar þær
uppgötvuðu, að vatnið var
orðið hart undir fæti. Það
var dálítið frost í nótt, eitt
stig kl. 6 í morgun og þetta
mun í fyrsta skipti í haust,
sem Tjörnina leggur.
Líklega geta endurnar þó
aftur farið að synda um
hádegisbilið, því að þá
verður sólin hátt á lofti og
ísinn er ekki það þykkur,
að hann bráðnar fljótlega.