Vísir - 12.10.1979, Síða 2
Viltu láta kjósa í desem-
ber?
Friðrik Theódórsson, vinnur hjá
Rolf Johansen: Já endilega og ég
mun kjósa þá.
VÍSIR
Föstudagur 12. október 1979
t nýja kirkjugaröinum I Gufunesi hafa þegar veriö reist hús, trjám hefur veriö plantaö og grasfræi sáö. Visismynd: JA
NÝR BÚSTAÐUR LÁTINNA
Siguröur Sigurösson verkamaö-
ur: Mér er alveg sama. Slæmt
var þaö fyrir, en verra núna. Ég
læt þaö óráöiö.
Kirkjugarður Reykja-
víkur i Fossvogi er nú
að verða fullnýttur og
er gert ráð fyrir að á
næsta ári hefjist
greftrun i nýja garðin-
um i Gufunesi.
UndirbUningur hluta þess
svæöis, sem Kirkjugaröar
Reykjavikurhafafengiö i Gufu-
nesi, er langt á veg kominn, aö
sögn Friðriks Vigfdssonar, for-
stjóra Kirkjugaröanna. Þar
hafa veriö gróöursett tré, sáö
grasfræi og búiö er aö byggja
fjögurhús tilafnota fyrir starfs-
menn, presta og aöstandendur
látinna. Einnighafa þarna veriö
byggöar skemmur fyrir vélar
og áhöld.
1 Fossvogi hefur viöbótar-
svæöi veriö undirbúiö i suö-
vesturhorni garösins og veröur
fólki hugsanlega gefinn kostur á
aö velja milli grafreita þar og i
Gufunesi. Aö ööru leyti er litiö
eftir óráöstafaö i Fossvogs-
garöi.
Friörik sagöi aö áætlaö væri
aö nýi garöurinn dygöi fram
undir miöja næstu öld. Hins
vegar færi þaö eftir þvi hversu
mikiö yröi um brennslu.
„Þaö er liklegt aö brennsla
aukist, ef miöaö er viö ná-
grannaþjóöir okkar. Þar er
brennsla viöast 50-80%, en hér
hefur hún aöeins veriö 10-15%,”
sagöi hann.
—SJ
i——«.J
Alyktun Neytendasamlakanna:
BANKARNIR FYRIR
FÓLKIÐ EBA FÓLK-
IB FYRIR RANKANA?
Hólar I Hjaltadai
Prestafélag Hóiastiftis:
KIRKJAN EIGNIST
HÓLA í HJALTADAL
Sigriöur Jónsdóttir einkaritari:
Já. endilega og ég mun örugglega
kjósa.
Gunnlaugur Einarsson verka-
maöur: Mér er alveg sama hv.ort
kosningar veröa framkvæmdar
eða ekki. Þær breyta engu.
Þorsteinn Jónsson verslunar-
maöur: Ja, búast ekki allir viö
kosningum? Ég býst minnsta
kosti viö kosningum og mun
kjósa.
Stjórn Neytendasamtakanna
hefur skoraö á forráðamenn
banka og sparisjóöa aö endur-
skoöa afstööu slna meö tilliti til
hins nýja opnunartíma bankanna
og auka fremur þjónustu slna viö
viöskiptavini I staö þess aö draga
úr henni.
1 ályktun Neytendasamtakanna
segir aö nýi opnunartlminn, sem
nú er kl. 9-16 og einu sinni I viku
milli 17-19, sé mjög bagalegur
fyrir almenning sem þarf þá
Haustiö er ekki aöeins timi faU-
andi laufa og naprari golu. Þá er
likahugaö aö undirbúningi vetrar
I mat og klæðnaöi. Konurnar i Bú-
staöasóknhafa fullanhugá þviað
gerá starfssystrum sinum og
bræörum þetta nokkuö auöveld-
ara meö þvi' aö efna til stórmark-
aöar i húsakynnum Safnaöar-
heimilis Bústaöakirkju núna á
laugardaginn kemur, þann 13.
október. Hefst markaöurinn kl. 2
stundvislega og stendur fram
eftir degi á meöan nokkuö er ó-
selt.
A boöstólnum veröur alls konar
fatnaöur á vinsælum flóamarkaöi
og basarmunir alls konar, þar
sem verölagið er enn bundiö
„gömlu krónunni”, grænmeti svo
til nýkomiö úr göröum, og að ó-
gleymdum öllum kökunum, sem
hafa verið aö fylla svo mörg hús i
gjarnan að fá fri úr vinnu til aö
komast I banka. Einnig er á þaö
minnst aö stööugt færist I vöxt aö
fólk fái laun sln greidd I ávlsunum
sem leysa verður út I banka.
Þá segir, aö vegna þessa á-
stands hafi skapast vandræöi og
almenn óánægja viöskiptamanna
bankanna. Sú spurning hljóti þvl
aö vakna hvort bankarnir séu
fyrir fólkiö, eöa fólkiö fyrir bank-
ana.
sókninni ilmi og angan þessa
dagana, meöan á bakstri hefur
staðiö.
Þaö er Kvenfélag Bústaöasókn-
ar, sem hefur allan veg og vanda
af þessum markaöi, en þær hafa
aldrei legiö á liöi sinu viö aö
stuöla aö framgangi góös máls.
En andviröi markaöarins fer til
kaupa á húsgögnum fyrir safn-
aðarheimilið, og þá hafa þær
einnig fullan hug á þvi aö ganga
þann veg frá hátalarakerfi kirkj-
unnar, að þaö komi aö fullum
notum fyrir heyrnarskerta. En
þaö er meö kirkjur eins og stór
heimili, að þar þarf mörgu aö
sinna og helst engu aö gleyma.
Veriö þvl velkomin á laugar-
daginn og njótiö þess, sem þar er
hægt aö fá, auk þess sem glæstir
vinningar I happdrætti, sem dreg-
iöeri fyrirfram, gera heimsókn-
ina ennþá meira spennandi.
Prestafélag Hólastift-
ishefur mælst til þess að
kirkjan fái Hóla i
Hjaltadal til eignar og
umráða með svipuðum
kjörum og Skálholt.
Þessi tilmæli voru samþykkt á
aðalfundi Prestafélags hins forna
Hólastiftis sem haldinn var i sept-
ember. Þá samþykkti fundurinn
ennfremur tilmæli þess efnis að
kirkjuleg útgáfustarfsemi yrði
efld og kirkjan kæmi sér upp eigin
prentsmiöju, gert yröi erindisbréf
fyrir sóknarnefndir, safnaöarfull-
trúa og aöra starfsmenn kirkj-
unnar, aö rafmagnskostnaður
kirkna yröi lækkaöur og aö guð-
fræöinemar störfuðu með
þjónandi prestum áöur en þeir
vígöust.
—HR
HR
Allsherjar mark-
aður I Rúsiaðasókn