Vísir - 12.10.1979, Page 4

Vísir - 12.10.1979, Page 4
vtsm Föstudagur 12. október 1979 ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í að byggja dælustöðvarhús á Fitjum í Njarðvík. Otboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A, Keflavík, og á verkfræðistofunni Fjarhitun hf., Alfta- mýri 9, Reykjavík, gegn 50 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, fimmtudaginn 1. nóvember 1979 kl. 14. Nauðungaruppboð Aö kröfu ýmissa lögmanna og innheimtumanns rikissjó&s ver&a eftirtaldir lausafjármunir seldir á nau&ungarupp- bo&i, sem fram fer föstudaginn 19. október nk. kl. 16 ab Vatnsnesvegi 33, Keflavik. Bifrei&arnar: Ö-4771, Ö-3034, Ö-5639, Ö-2014, ö- 1981, 0-1413, Ö-1037, 0-1713, Ö-391, Ö-2551, 0-4115, ö-4980,*ö-425, G-12540, Ö-3227, Ö-3228, Ö-1750, Ö- 4873, Ö-5081, Ö-2008, R-43137, Ö-157, Ö-5009, ö- 646, Ö-4536, Ö-2434, G-10628, Ö-4869. Ö-230, Ennfremur litasjónvarpstæki, PEO hljómflutn- ingstæki, þvottavél af gerOinni Philco 850, frysti- kista, bor&stofuborb ásamt 6 stólum, sófasett, plötuspilari og Superscope magnari ásamt há- töiurum, 2 ve&skuldabréf, annab aO eftirstöOv- um kr. 1.125.000 og hitt ab eftirstöOvum kr. " 1.468.849, útgefim 13. mal 1979, tryggö meO 6. veOrétti i M.B. Arsæii SH-88 og dieselvél af gerOinni Pesker meO innbyggOri rafsuOuvél, eign Dráttarbrautar Keflavikur hf. Uppbo&sskilmálar iiggja frammi á skrifstofunni. Greiösla fari fram viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn i Keflavik. VERKLEGT PROF í ENDURSKOÐUN Samkvæmt reglugerð nr. 208/1979 verður haldið verklegt próf til löggildingar til endur- skoðunarstarfa dagana 12. til 19. janúar 1980. Þeir sem hyggjast þreyta prófraun sendi prófnefnd löggiltra endurskoðenda c/o fjár- málaráðuneytið tilkynningu þar að lútandi fyrir 12. nóvember nk. Tilkynningunni skulu fylgja skilríki um, að fullnægt sé skilyrðum til að þreyta prófraun sbr. lög nr. 67/1976. Reykjavík, 10. október 1979. PRÓFNEFND LÖGGILTRA ENDURSKOÐENDA. STJORNMALAFLOKKURINN Skrifstofa flokksins er að Brautarholti 20, 3. hœð (hœðin yfir Þórscafé) Sími 14300 Opið alla virka daga fró kl. 11,00 til 15,30. Leitið upplýsinga • Hringið eða komið STJÓRNMÁLAFLOKKURINN OSKÁST: LANGHOLTSHVERFI Laugarásvegur Sunnuvegur SKERJAFJÖROUR Bauganes Einarsnes Fáfnisnes 4 Barnaþrælkun á barnaárlnu Alþjóölega barnaáriö, sem senn er á enda, hefur ekki haft miklar breytingar I för meö sér fyrir þær tuttugu milljónir stritandi barna, sem ætlaö er, aö séu á vinnu- markaönum i Indlandi. Samkvæmt upplýsingum alþjóölegu vinnumálastofcunar- innar (ILO) er barnaþrælkun mest i Indlandi af öllum löndum heims. Nær 6% vinnuaflsins eru börn. Könnun á vegum Barna- verndarráös Indlands gaf til kynna, aö þaö væru meir en 21.000 vinnandi börn I Delhi. Rúmlega helmingur þeirra skilaöi meiru en tólf vinnustundum á dag. verra en ( skáldsögum Dlckens Hér er ekki um aö ræöa liöléttinga, heldur fullt starf. Börnin er aö finna viö útiskran- sölu á gangstéttum, i óæöri verkum á matsölustööum, á hlaupum i umferöinni viö blaöa- sölu, viö framleiöslu á eldspýtum frá klukkan tvö um nætur til klukkan átján siödegis i verk- smiöjum, þar sem aöstaöan og aöbúnaöur er þann veg, aö barna- þrælkunarlýsingarnar í skáld- sögum Charles Dickens veröa i viömiöun eins og gælur. j Sem dæmi um stööu þessara vinnandi barna á Indlandi er bærinn Sivakasi á Suöur-Indlandi oft nefndur, en hann er frægur af eldspýtna-og flugeldagerö sinni. Gestkomandi i Sivakasi og nær- liggjandi þorpum veitir fljótlega athygli þvi', hve mikil kyrrö og þögn ríkir þar. Þaö vantar alveg hávaöann, sem annars staöar berst frá börnum aö leik. Smá- börn á þessum slóöum eru flestöll önnum kafin viö aö framleiöa eld- spýtur og flugelda. Börnunum, flest yngri en tólf ára, er smalaö saman i almenningsvagna klukkan tvö eftir miönætti. Þeim er ekiö i verksmiöjurnarþarsem þau hafa upp úr stritinu hundraö og fimmtíu til sextiu krónur á dag. Viö iönaöinn i Sivakasi starfa um 71.000 manns. Þar af eru uro 40.000 undir fjórtán ára aldri. Um þaö bil fimmti hluti þeirra er undir sex ára aldri. Ufa af teklum barnanna Nú er þaö ekki svo, aö fylkis- stjórnTamil Nadu og aörir á Ind- landi hafi ekki hug á þvi aö binda endi á barnaþrælkunina. Þaö er hinsvegar viö ramman reip aö draga. Þetta héraö á oft viö þurrka og aöra óáran aö striöa, og af þeim sökum standa jarö- næöislausir landbúnaöarverka- menn oftuppi atvinnulausir. Þeir eru sagöir nauöbeygöir til þess aö reiöa sig á börnin sín og tekjur af störfum þeirra. Aðilar, skipaöir til þess áérstaklega af Tamil Andu-fylkis- stjórninni aö kanna vandamálið, segja, aö sérhver tilraun til þess að uppræta barnaþrælkunina i einu vetfangi sé dæmd til þess aö kalla yfir fólkiö haröindi og gæti jafnvel riöiö iönaöinum aö fullu. Dæmigert fyrir afstööu héraös- búa sjálfra voru ummæli eins af leigukerrustjórum Sivakasi viö fréttamann Reuthers á dögunum: „Þaö er ekkert atvinnuleysi 1 Sivakasi. Börn, sem oröin eru fimm ára eöa eldri, geta veriö viss um aö fá vinnu. Þaö er svo mikil eftirspurnin eftir vinnuafli, aö verksmiöjueigendur erufarnir aö bjóða allt aö fjögur þúsund króna fyrirframgreiöslur upp i væntaleg vinnulaun barns.” Er samviskan að vakna? Það er þó fyrirsjáanlegt, aö naumast llöur á löngu þar til hugsunarhátturinn fer aö breyt- ast. Athygli Indverja sjálfra hefur beinst æ meir að Sivakasi og ástandinu þar. Ymis óhöpp sem hent hafa barnaflutninga- bilana, hafa vakiö fók til umhugs- unar. Eitt þaö versta þeirra skeöi i desember slöastliönum, þegar rúta full af börnum valt ofan I árgil og þrjátiu og sex börn drukknuöu. Rútan var yfirtroöin af börnum. Dagblaðið „Times” i Indlandi kafaöi niöur i ástand mála i Sivakasi, og tök sérstaklega fyrir lif einnar fjölskyldu þar, fjörutiu og þriggja ára gamallar móður, Hansa aö nafni, og þriggja dætra hennar, átta til sextán ára gam- alla. Hansa sagöistsjálf hafa starfaö viö eldspýtnagerö frá þvi aö hún var tiu áragömul. Eftir að börnin bættust I fjölskylduna tókhún þau meö sér i verksmiöjuna, því aö heima fyrir var enginn til þess aö lita eftir þeim. Hún geymdi þau I svefnpokum i skýli einu en eftir aö þau fóru aö skriöa um, varö hún aö hafa þau I sjónmáli, þar sem hún vann viö aö fylla stokka ,af eldspýtum. Þegar þau voru oröin þriggja ára, voru þau oröin til hjálpar móöurinni viö aö hag- ræöa eldspýtunum fyrir hana. Þaö jók tekjurnar. Flest þessara barna vinna tiu til tófl stundir á dag. Nær ekkert þeirra hefur nokkurn tima séö hvernig kennslustofa litur út aö innan. Vefararnir í Kasmír Noröur I landi er þaö hinn blómlegi teppaiðnaöur Kasmir, sem sogar aö sér þetta smávaxna verkafólk. Þegar menn koma til Srinagar, höfuðborgar Kashmir, blasa við þeim stór veggspjöld, sem auglýsa alþjóölega barna- áriö: „Glaövært barn I Sælu- dalnum! ”. Tæpum fimmtiu kilómetrum frá Srinagar hafa bæirnir Arigam og Tuckroo snúiö sér aö teppa- ve&iaöi í stórum mæli. Meöal launþeganna eru þrjú hundruö börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Þau vinna sér inn um áttatiu krónur fyrir hverja tlu þúsund hnúta, sem þau hnýta. Vinnu- staðirnir eru myrkvaöir, hrör- legir skúrar, og vinnutiminn um tiu stundir á dag. Loka augunum Skóli staðarins stendur þvi sem næst auöur. ILO hefur skorað á riki heims aö leggja algert bann viö barna- þrælkun. Indlandsstjórn hefur ekki orðið viö þeim tilmælun. Niöurstööur manna i Nýju Delhi I umræöum, sem uröu um þetta áriö 1975, voru á þá leiö, aö þaö væri „hvorki gerlegt né æski- legt” aö banna barnaþrælkun, eins og ástatt var þá I efnahags- málum Indlands. Þar var á þaö bent, aö milljónir Indverja, sem lifðu viö örbirgö, ættu afkomu sina undir þvi aö virkja börnin á vinnumarkaðnum. I stjórnarskrá Indlands er þaö tekið fram, aö ekki megi ráöa barn yngra en fjórtán ára til starfa I verksmiöju, námu eöa til annarrar áhættusamrar vinnu. Yfirvöldin loka augunum fyrir brotum á þessu lagaákvæöi. Stjórnin I Delhi fann ekki eitt einasta tilvik um brot á barna- þrælkunarlögunum á siöasta ári. Sagan um börnin á Indlandi og eldspýturnar er önnur en saga H.C. Andersens um „Litlu stúlkuna og eldspýturnar” en báöar skilja eftir svipaöa tilfinningu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.