Vísir - 12.10.1979, Qupperneq 5

Vísir - 12.10.1979, Qupperneq 5
U m s jón: Guðmundur Pétursson VÍSIR Föstudagur 12. október 1979 Dr. Godfrey Hounsfield, verkfræöingur, ljómaði allur við tfðindin um, að hann hefði hlotið Nóbelsverölaunin. Hann efndi til fundar meö blaöamönnum, og kom þar fram, að hann og prófessor Cormack höfðu hvorugur vitað af hinum, þótt þeir hefðu starfað aö þvi sama. Fengu Nóbelsprís- inn fyrlr tðlvutæki í págu læknis- fræöinnar Castró hjá Sam- einuöu hjóöunum Fidel Castró, forseti Ktlbu, ávarpar allsherjarþing Samein- uðu þjóðanna I dag sem formaður Sovéski stórmeistarinn Tigran Petrosian var sá eini, sem bar keppinaut sinn ofurliði i 14. um- ferð millisvæðamótsins i Rio de Janeiro i gærkvöldi. Með sinni frægu „kyrki- slöngu”-aðferð þjarmaöi hann svo að Bronstein, að hinn siðar- nefndi gafst upp, og er Petrosian þá kominn meö 8 vinninga og jafn orðinnþeim Hubner og Portisch. Skákir Hubners og Portisch fóru báðar i bið, og þykja báðir samtaka óháðu rikjanna, en nitján ár eru liðin, siöan hann setti þar met I ræöulengd sem eiga sigurstranglega stööu. Hubner þykir eiga kóngssóknar- færi gegn Garcia, og Portisch hefur drottningu og biskup á móti drottningu og riddara I endatafli gegn Hebert. Hinn ungi Brasillumaður, Jaime Sunye, þurfti einungis jafntefli i gær til þess að vera bU- inn að tryggja sér titil alþjóölegs meistara, en hann sýnist vera meötapaða biðskák á móti Torre. ungur byltingarforingi og talaöi látlaust I 4 1/2 klukkustund, þar sem hann las Bandarikjunum pistilinn. Búist er við þvi, að Castró muni stytta mál sitt meir að þessu sinni, þótthann sé llklegur til þess aö segja Bandarlkjunum sem fyrr til syndanna vegna deilunnar um veru sovéskra hermanna á Kúbu. Mikill viðbúnaður er I New York vegna veru Castrós. Hundr- uð bandarlskra lögreglumanna halda uppi öryggisgæslu með til- heyrandi vegatálmunum, þyrlu- eftirliti úr lofti og varðsiglingu báta á Austuránni. Þar til viöbót- ar hafði Castro með sér á annaö hundrað öryggisverði frá Kúbu. Einn öryggisvarða hans lenti i klandri i gær, þegar hann fór að tuskast viö andstæöing Castró- stjórnarinnar. Dró hann fram byssu, en nærstaddur lögreglu- þjónn brá við skjótt og bar hann ofurliði. Munaði minnstu, að Kúbumaðurinn lenti I steininum, en það uppgötvaðist I tæka tið, að hann heyrði til fylgdarliöi Castrós. 0 New York-Iögregluþjónn I rysk- ingum við Kúbuverja, sem dregið haföi upp byssu 1 ná- grenni við kúbanska sendiráöið. Byssumaöurinn reyndist vera einn af öryggisvöröum Castrós. Slðkkvilió- ió kveikti í Aðstoðarslökkviliðsstjórinn i Lidköping I Sviþjóö hélt, aö menn hans mundu hafa gott af æfing- unni og tók þvl boði bónda eins i nærliggjandi þorpi um aö brenna fyrir hann gamla hlöðu. Þeir kveiktu I hlööunni, en þá tók að hvessaskyndilega,ogáður en fékkst við nokkuð ráðið haföi eldurinn breiöst til þorpsins og brann 21 hús. Slökkviliðsstjórinn hefur nú verið dreginn fyrir rétt. Prófessor Allan Cormack, sem deilir Nóbelsverölaununum i læknisfræöi með breska verk- fræöingnum, dr. Goldfrey Houns- field, segir, að tölvustýrt röntgen- leitartæki, sem þeir fengu verð- launin fyrir, muni valda gjörbylt- ingu I sjúkdómsgreiningu og meðferð æxla. „Þetta er einungis upphafið. Trú mín er sú, að með tlmanum muni svona leitari koma alveg 1 stað röntgengeisla,” sagði Cormack á fundi með blaöa- mönnum í Tufts-háskóla i Med- ford, Massachusetts, þar sem hann er prófessor i eðlisfræði. Einn af kostum tækisins er sá, að það dregur mjög úr magni röntgengeislanna, sem I dag er beint að sjúklingum við rannsókn á æxlum. Þykirtækiö hafa reynst sérlega gagnlegt viö rannsókn á höfuðmeiðslum eða heilaæxlum. Stærðfræðiútreikningar og fræðilegar athuganir Cormacks lögðugrundvöllinnað smlði þessa tækis. Hann skrifaði um þær rit- gerðir 1963- 64, en þá hafði tölvu- tækninni ekki fleygt nógu langt til þess að menn gætu fært sér hug- myndir Cormacks i nyt. Dr. Godfreyfannhinsvegar upp kerfi,sem byggist á sama grund- velli og útreikningar Cormacks, en að þvi er viröist án þess að vita um starf hans. Þeir hafa aldrei hist, eða haft samband hvor við annan, en munu gera það við af- hendingarathöfnina i Stokkhólmi. Dr. Alan Cormack, prófessor i eölisfræði, fluttist til Bandarikj- anna frá S-Afríku 1965. H É LICEKTIA YEGGSAMSTÆÐUR 1 Yeggur nr. 72 StQðgreiðsluafsÍQttur eðo hogstæðir greiðsluskilmálQr Sendum í póstkröfu um lond ollt Ath.: Opið lougordQgQ frá kl. 9-6 V FÖ RlM Reykjavíkurvegi 66— Hafnarfirði Simi 54100 Þrír efstlr (Ríó

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.