Vísir - 12.10.1979, Side 6

Vísir - 12.10.1979, Side 6
vtsnt Föstudagur 12. október 1979 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson LM : Rautt spjald ibrisvarsinnumi ií sama leiknumi 5 er áreiöanlega heimsmet um stóft hann upp og sýndi hon- J ■ i knattspyrnu aft vera rekinn út- um raufta spjaldift í annaft sinn.l af þrisvar sinnum i sama leikn-, En Steve var enn ekki búinn " (um.Þettagerftistþóádögunum aft segja sitt siftasta oröileikn-1 — ileik á milli áhugamannalifta 1 um. Hann drattaftist Ut af vellin — | Englandi og var sökudóglurinn um og tók sér stöftu vift mark-1 — útherji aft nafni Steve Frear, súluna til aö fylgjast meft vita- — |sem leikur meft áhugamanna- spyrnunni sem andstæftingarnir | _ liftinu Frisby. fenguá brot hans. Spyrnan var™ | Liftift hans var þá 2:0 undir og tekin fagmannlega en þegar | ■ kunni Steve þvi illa. Braut hann knötturinn var aft rúlia yfir™ I mjög gróflega á einum and- markllnuna- vift stöngina hjá | ■ stæftingnum inni 1 vitatcig og Steve — teygfti hann úr öftrum ■ ■ var dæmd vitaspyrna á brotift. fætinum og stöftvafti knöttinn. I ■ Dómaranum þótti brotift þaft Herra Newton kom hlaupandi ■ ■ gróft aft hann sýndi Steve til hans meft „raufta spjaldift”® ■ „raufta spjaldift” sem þýddi aft en þá tókSteve þaft af honum — ■ ■ hann væri hér meft rekinn af setti þaft i vasa sinn og gekk út- ■ ■ ieikveili. Steve var allt annaft en af. Sjálfsagt geymir hann svo ■ ■ánægftur meft þaft og hund- spjaldift til minningar um þenn-■ ■ skammafti dómarann an sögulega leik en hann á nú ■ ■christopher Newton. Hlustafti yfir höffti sér nokkurra mánafta ■ ■ hann litift á þaft. en þegar Steve keppnisbann. Jhrinti honum idruiluna á vellin- STRflJt STÚRLEÍKIr"' í KðRFUBOLTANUM Dakarsta Webster mun mæta I „itroftlsukeppnina” d sunnudagskvöldift I Hagaskóla. NÚ VERBIIR „TROfiHT’ Í HAGASKÚLA Islandsmótift i körfuknattleik hefst á morgun, en um helgina fara fram m.a. þrir leikir í úr- valsdeildinni. Þórir Magnússon. Hannog félag- ar hans f Val eiga aft leika gegn nýliftum Fram I úrvalsdeildinni um helgina. V isis my nd Friöþjófur Mestan þessara leikja verftur aft telja leik UMFN og 1R, sem hefst i Njarövik kl. 14 á morgun. Leikir þessara lifta hafa undan farin ár ávallt verift mjög jafnir og spennandi og gengift á ýmsu. A sama tima leika nýliöarnir úr Fram viö nýbakafta Reykjavíkur- meistara Vals og fer sá leikur fram i íþróttahúsi Hagaskólans. Þegar liöin léku i Reykjavikur- mótinuá dögunum sigrafti Valur örugglega, enda lék Fram þá slakasta leik sinn i mótinu. A sunnudagerleikurKR ogíS á dagskrá, og reyndar leika félögin einnig i 1. deild kvenna þá. Fyrri leikurinn hefst kl. 19. Leikir KR og 1S hafa ávallt ver- iö mjög jafnir, enda virftist ÍS ávallt ná sinubesta á móti KR. Er skemmst aö minnast þess, aft KR sigraöi meö einu stigi i leik lift- anna i Reykjavikurmótinu á dögunum. Þá eykur þaft á spenn- una i leiknum, aft KR-ingar leika þennan leik án bandarisks leik- manns. Marvin Jackson má ekki leikameft KR fyrren i lok þessa mánaftar. „Vift skorum á alla leikmenn, bæöi bandarisku leikmennina i úrvalsdeildinni hér og aftra, aft taka þátt I „trpftkeppni” i hálfleik á leik KR og 1S á sunnudags- Ekkert óvænt í ölakinu Fyrstu leikirnir I Reykjavikurmótinu i blaki fóru fram I iþróttahúsi Hagaskólans I gærkvöldi, einn i meistara- flokki kvenna og tveir I karla- flokki. Þaö er óhætt aft segja, aft allt hafi fariö samkvæmt bókinni i gærkvöldi, úrslitin voru öll á þá leift, sem reiknaö haffti verift meft. Fyrst sigraöi IS liö Vikings i kvennaflokki meft 3:0, vann allar hrinurnar og siftan sigraöi IS I viftureign liftanna I karla- flokki 3:1. Loks léku Framarar gegn Þrótturum og sigruöu þeir siftarnefndu 3:0. kvöldift”, sögftu þeir félagar I KR, Marvin Jackson og Dakarsta Webster. i gær. Þeir mega hvor- ugur leika meft KR i þessum leik, Jackson biftur eftir þvi aft fá keppnisleyfi og Webster biftur eftir leiknum gegn frönsku bikar- höfúnum I Evrópukeppninni, sem veröur siftasti leikur hans meft KR. Þeir félagar ætla aft skora á alla aft mæta i Hagaskólann á sunnudagskvöldift, og i hálfleik á aft fá úr þvi skorift hvafta leik- maftur á Islandi trofti boltanum i körfuna meö sem mestum tilþrif- um. Verftur fróölegt aft sjá til kappanna, sem munu væntanlega reyna ýmis „undarleg afbrigfti” o g er vonandi aft körfurnar I Hagaskólahúsinu séu í góftu lagi, þegar farift verftur af staft. Keppni sem þessi er mjög vin- sæl i Bandarikjunum, en hefur aldrei fariftfram hér á landi áöur. Þess má geta aö blaöamenn skipa dómnefnd keppninnar og úr- skurfta um þaö hver „treftur tuör- unni” í körfuna meö mestum til- þrifum. „BETRA AÐ SLÁST VID GÓRILLUAPA EN HANN” - segja menn sem lent hafa í nýju stjörnunni (hnefaieikum. Bandaríkjamannlnum Ed Jones „Þetta er mesta efni, sem ég hef enn séft i hnefaleikahringnum. Ef hann fær afteins meiri tækni verftur hann ósigrandi, þvi aft þaft koma allir til meft aft hafa fullt I fangi meft aft ná I andlitift á hon- um og aö koma honum i gólfift”. Þetta sagfti gamli heims- meistarinn i þungavigt i hnefa- leikum, Jack Dempsey, eftir aft hann haffti séö nýju stjörnuna á hnefaleikahimninum, Ed Jones, i hringnum. Ed þessi er 27 ára gamall og var og er stórstjarna i bandarisku knattspyrnunni meft Dallas Cow- boys I Texas. Hann er hvorki meir né minna en 130 kg á þyngd og 2,11 metrar á hæft. Hann er rétt aft byrja I hnefaleikunum — og hefur enn ekki tapaft leik, þótt hann hafi þar átt vift ýmsa þekkta kappa. „Ég á eftir aft verfta heims- meistari, þvi aft þaft getur enginn slegift mig niftur” segir hann.... „Ég tek undir þaft” sagfti Brian Robson, atvinnumaftur sl. 12 ár, eftir aft hann keppti viö Ed Jones á dögunum. „Þaft er gjörsamlega vonlaust aft koma almennilegu höggi á andliti hans. Hann er svo stór og handleggjalangur, aft þaö ereins og maöur sé aft berjast vift góriiluapa inni i frumskógi.” Robson hamaftist meft hann I hringnum i þrjár lotur, en þá ieiddist Ed þófift og rétti honum einn „laufléttan á lúfturinn”, svo aft Robson sveif yfir kaftlana og inn I áhorfendaskarann. Hann rankafti vift sér inni I búningsklefa 10 minútum siftar, og spurfti þá hvort íþróttahöllin heffti hrunift yfir sig — kom honum ekki annaft til hugar, þvi aft hann haffti aldrei verift rotaftur fyrr... — klp — FYRSTIR ABVELJA EVRÓPU- UDH Þótt áriö 1979 sé enn ekki liftift eru fagblöft f iþróttum þegar farin aft velja lift og iþróttamenn ársins i hinum ýmsu greinum úti um allan heim. Júgóslavneska Iþrótta- blaftift „Sport” hefur til dæmis þegar valift knatt- spyrnulandslift Evrópu I ár. Er þaft landslift Hollands sem ma. lék hér á tslandi i sumar. I öftru sæti kemur Itali'a og Austurriki þriftja. Blaöiö valdi einnig Evrópuliftiö I ár og er þaft nær óbreytt frá vali þess i fyrra. I þvi eru: Ronny Hell- ström Sviþjóft, Gentile ItaKu, Krol Hollandi, Tresor Frakklandi, Cabrini Italiu, Keegan Englandi, Haan Hollandi, Platin Italiu, Krankl Austurriki, Rossi Italiu og Rensenbrink Hollandi... -klp- Nedo veröur kana- dfskur Vaclac Nedomansky, tékkneski Ishockeyleikmaft- urinn, sem stakk af til Kanada fyrir tveim árum, hefur hug á aö gerast kana- di'skur ri'kisborgari. Nedomansky sem var og er einn besti ishockeymaöur heims, leikur meft atvinnu- mannaliöinu „Detroit Red Wings” og fær svimandi há- ar upphæftir fyrir þaö. Kanadamenn hafa mikinn áhuga á aö fá Nedomansky til áö leika meft kanadíska landsliftinu, en hann hefur aö sjálfsögöu ekki fengift þaft, þar sem hann er ekki kana- diskur rikisborgari. Nú á aft kippa þvi i liftinn, og yfirvöldin komin á staft meö öll sin gögn. Nedo- mansky hefur verift meft tékkneskt vegabréf til þessa, og telur sig tékkneskan rikis- borgara, þótt svo hann hafi stungift af tii aft komast i dollarana fýrir vestan... —klp— Úrslít I Firðinum Orslitaleikurinn i Reykja- nesmótinu i handknattleik veröur háftur um helgina, og er hann á milli „stórveld anna” úr Firöinum, Hauka og FH. Leikur liöanna hefst kl. 17 á sunnudag I iþróttahúsi Hafnarfjaröar, og er ekki aft efa aft þar verftur hart barist eins og ávallt þegar þessi lift eigast viö.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.