Vísir - 12.10.1979, Side 7

Vísir - 12.10.1979, Side 7
Föstudagur 12. október 1979 I 7 Papierinik er aðal-óvinurinn „Stórskyttan Papierinik er sá leikmaöur Tékkanna sem reyndist oldiur langerfiöastur er viö lékum gegn Tékkunum i B-keppninni á Spáni i vor og má segja aö hann sé óvinur okkar nómer eitt” sagöi landsliösein- valdurinn 1 handknattleik Jóhann Landsleikur Islands og Tékkóslóvakiu sem fram fer á mánudagskvöldiö i Laugardals- höll er 18. viöureign þjóöanna i handknattleik. ísland hefur ekki hlotiö marga sigra í þessum leikj- um, en oft hefur oröiö jafntefli og enn oftar hafa Tékkarnir náö aö merja nauman sigur. Fjórum leikjum þjóöanna sem leiknir hafa veriö erlendis hefur lokiö meö jafntefli. úrslitin 1961 uröu 15:15, -19:19 áriö 1972 - 21:21 áriö 1973 og þegar liöin léku i vor Ingi Gunnarsson er hann ræddi um möguleika Islands í lands- leikjunum gegn Ttíikum sem fram fara i Laugardalshöliinni á mánudag og þriöjudag. „Takist okkur aö stööva Papierinik þá aukast sigurlikur okkar til mikilla muna og þvi veröur stefnt á Spáni skildu þau jöfn 12:12. Þjóöirnar hafa leikiö 10 lands- leiki hér á landi og hefur sigur unnist f tveimur þeirra en einum lokiö meö jafntefli. Sigurleikirnir voru háöir 1972 þegar ísiand sigraöi 14:13 og 1977 þegar úrslitin uröu 22:18 sem er besta útkoma íslands I landsleik í hand- knattleik gegn Tékkunum. Markatalan er okkur óhagstæö, 271:307, en vonandi tekst aö laga hana til i leikjunum á mánudag og þriöjudag. aö þvi aö taka föstum tökum á þessum snjalla leikmanni” bætti einvaldurinn viö. Heföu Tékkarnir ekki haft þessastórskyttulsinum rööum er þjóöirnar léku á Spáni i vor þá heföi lsland sigraö I viöureign- inni. Papierinik var allt I öllu I sóknarleik Tékkanna, skoraöi 8 af 12 mörkum liösins og gekk afar illa aö stööva þessa hávöxnu stórskyttu sem er i fremstu röö handknattleiksmanna heimsins I dag. Tékkarnir hafa þó yfir mörgum öörum snjöllum leikmönnum aö ráöa, og markveröir þeirra sem báöir eru risar aö vexti eru mjög góöir. ólafur Jónsson fyrirliöi íslenska landsliössins gegn Tðckunum sagöistvera bjartsýnn á hagstæö úrslit I leikjunum enda yæru menn.hér nú I óvenju góöri ætingu miöaö viö árstima. Forsala á leikina hefst viö Útvegsbankann i Austurstræti á mánudag k. 16, og i Laugardals- höll kl. 18.30 Þá hefur dómara- nefnd HSl beöiö blaöiö aö koma þvi á framfæri til landadómara aö sækja boösmiöa sina á leikina á skrifstofu HSl á sunnudag kl. 17-19. og mánudag kl. 19-20. gk-. 1 Enn eitt lafn- tefliö eða...? Erlendur Hermannsson úr Vikingi er sá leikmanna okkar, sem hvaö mestar framfarir hefur sýnt aö undanförnu, og væntanlega mæöir mik- iö á honum f landsleikjúnum gegn Tékkum eftir helgina. Arni' Indriöason. flrni er hættur Arni Indriöason. hand- knattleiksmaöur úr Vfkingi sem hefur undanfarh ár veriöfastur maöurf landsliöi tslands og fyririiöi liösins aö undanförnu mun ekki gefa kost'á sér i iandsliöiö fram- vegis. Þetta kom fram á blaöa- mannafundi hjá HSt nýiega þar sem rætt var um iands- leikina viö Tékka i næstu viku. Arni hefur leikiö alls 60 ieiki fyrir tsland, og i þeim skoraöi hann 54 mörk. Hins- vegar var varnarleikurinn ávallt sterkasta hliö Arna (og er enn) og hann var oft sá leikmaöur sem batt vörnina hvaö'best saman er mest á reyndi. gk-. Gollomdín aö vanda í vandræðum Roland Collombin, fyrrverandi heimsmeistari i alpagreinum á skiöum, var handtekinn fyrir nokkrum dögum er hann var aö aka bil I gegnum borgina Verbania á Noröur-ttalíu. Þótti lögreglunni ökumáti hans eitthvaö undarlegur, og þegar aö var gáö kom I ljós aö hann „haföi hellt einum of mikiö upp á sig”. Þegar fáriö var aö skoöa bílinn nánar fann lögreglan þaö út aö honum haföi veriö stoliö i NapoU nokkrum vikum áöur. Colloiriíin gat sannfært lögregluna um aö hann heföi ekki stoliö bHnum heldur keypt hann af manni I Sviss. Hann gat aftur á móti ekki sannfært hana um, aö hann heföi veriö allsgáöur viö aksturinn, og þarf þvi aö greiöa háa sekt og missir ökuleyfiö I nokkra mánuöi... -klp-. Lorfllnn hættlr! Englendingurinn Lord Killanin mun ekki gefa kost á sér sem formaöur Alþjóöa Clympiunefndarinnar. CIO, eftir Ólympiuleikana i Moskvu næsta sumar. Allt bendir til aö sá, sem taki viö af honum þar, veröi Willy Daume, sá er sá um og skipu- lagöi ólympluleikana i Miinchen I Vestur-Þýskalandi 1972 .... —klp— TOPPKL/EDD í Holleskov tweed-flauel eJ Strandgötu 31, Hafnarfirði Grindavik Sími53534 Póstsendum um allt land Ný vendiúlpa á ferðinni

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.