Vísir - 12.10.1979, Síða 14

Vísir - 12.10.1979, Síða 14
VZSIR Föstudagur 12. október 1979 sandkorn Óli Tynes skrifar Gaflararnir „Hvað er boðiö I þessa gömlu klukku? spuröi uppboöshaidarinn. „Þúsund krónur”, æpti Hafnfiröingurinn. „Býöur virkilega enginn betur? Þúsund krónur eru ósköp lftiö fyrir þennan kjör- grip”. „Fimmþúsund krónur”, æpti Hafnfiröingurinn. „Hvaö segir þiö hin? Þetta er finasta klukka”. „Tiuþúsund krónur”, æpti Hafnfiröingurinn. Uppboöshaldarinn sló honum klukkuna og hann sneri sér stoltur aö konu sinni: „Þaö fæst nú ekki mikiö fyrir þúsund krónur. En fyrir tiu- þúsund getum viö veriö viss um aö þetta er góöur gripur”. í Belfast A slöu fimm er skýrt frá skyndiferð sem Þjóð- viljinn býður lesendum slnum upp á til Irlands nú I mánuðinum. en þessl mynd var tekln I Belfast á N-lrlandi sl. laugardag af breskum hermanni í skotstöðu þar I borg. (Ljósm. -úþ) Belfast Þjóöviljinn var i gær meö frétt af skyndiferö sem hann efnir til, til trlands, nú i mánuöin- um. Veröur sérstakur þjóö- viljafararstjóri meö I feröinni. Og meö þessari frétt var mynd af móttökunefndinni, hermanni meö hrlöskotariffil. Óstaöfestar fréttir herma aö Þjóöviljinn hafi boöiö ráöherr- um Alþýöuflokksins ókeypis sæti. HægN? Þjóöviijinn og Tlminn æpa nú óskaplega um aö ihalds- stjórn sé aö fæöast I landinu. Halda þeir virkilega aö eftir þrettán mánuöi undir vinstri stjórn hafi fólk áhyggjur af þvl? Löggan Pési sótti um inngöngu I lög- regluna og var visaö inn til yfirlögregluþjónsins. „Svo þú vilt veröa lögreglu- þjónn”? Pési jánkaöi þvl. „Þú gerir þér grein fyrir aö lögregluþjónar mega ekki láta sér bregöa viö smámuni?” Pési jánkaöi þvl. Skyndilega þreif yfirlögregluþjónninn upp skammbyssu og skaut hattinn af höföinu á Pésa. Pési deplaöi ekki einu sinni augunum. „Þetta llkar mér”, sagöi yfirlöggan, „þú ert maöur eftir mlnu höföi. Hér er fimm- þúsundkall fyrir nýjum hatti”. „En hvaö meö buxurnar”, spuröi Pési. —ÓT. r Þaö vakti veröskuldaöa at- hygli á sinum tima þegar fá- mennur hópur áhugafólks, sem aöhylltist litt kreddufestu I trú- arefnum og enga sértrú, lagöi þaö á sig á „trúlitilli öld” eins og oft er sagt, aö reisa af eigin rammleik og aflafé kirkjuhús meö sambyggöu félagsheimili, sem Kirkjubær nefnist eins og kunnugter. Meira aö segja hefir þessi hópur jafnan staöiö vel undir þessari framkvæmd. En þó flestir viti aö þessi kirkjubygging er til ér mörgum áreiöanlega ókunnugt um þaö hve fjölbreytt starfsemi hefir fariö þar fram meö tengslum viö aörar menningar- og vel- feröarstofnanir enda ekki veriö haldiö á loft sem skyldi.hvaö þá aö nokkur auglýsingastarfsemi hafi veriö höfö I frammi. I sam- bandi viö 20 ára vigsluafmæli kirkjunnar á þessu ári og 30 ára safnaöarstarf er ekki úr vegi aö vlkja örfáum oröum aö þessu. I Kirkju og félagsheimili Óháöa safnaöarins, sem er hag- anlegt húsnæöi I nútimastll, teiknaö af Gunnari Hanssyni, hefir, auk reglubundins helgi- halds, frá upphafi vériö haldiö Nýtum kirkjuhúsnæðlð fyrir flelra en messur _ uppi félags- og menningarstarfi, | sem mér er ekki kunnugt um aö i aörar kirkjur hér á landi hafi [ opnaö dyr slnar fyrir, en ætti þó aö vera sómi i aö hýsa ef á þyrfti aö halda. Tvennt skal nefnt i þvi sambandi: t fyrsta lagi var Kirkjubær lánaöur Barnavinafélaginu ■ Sumargjöf I mörg ár og þar haldiö barnaheimiliö Austur- borg. Margir Reykvlkingar sem nú eru orönir fulltlöa, voru þarna börn og léku sér á kirkju- lóöinni. í ööru lagi nefni ég aö Kennaraháskóli lslands hefir fengiö afnot af öllu safnaöar- heimilinu til kennslu nokkra ■ undanfarna vetur, enda býr ■ skólinn viö þröngan húsakost, og I vetur hefir Kennaraháskól- inn einnig afnot af kirkjusalnum sjálfum til fyrirlestrahalds fyrir væntanlega kennarastétt lands- ins. Hygg ég aö slik notkun á kirkjusal sé næstum einsdæmi ® hér á landi og aö engin kirkju- bygging sé meira notuö eins og sakir standa þar sem fyrir- ■ lestrahaldiö er alla virka daga. IMér viröist safnaöarstjórnin hafa sýnt sjálfsagöa en þó of b........ sjaldgæfa víösýni, miöaö viö þaö sem tiökast, meö þvl aö lána kirkjusalinn til kennslu- starfa, en dregiö er fyrir kórinn I kirkjunni á meöan.Sýnist vel fara á þvi aö uppvaxandi kyn- slóö, og þá sérstaklega kenn- arastétt, mótist og menntist undir þaki kirkjunnar og minn- ist ég þess nú I þvi sambandi aö gagnfræöaskólinn á Siglufiröi var lengi til húsa á kirkjuloftinu þar. Ég hefi nú nefnt tvo þætti úr samstarfi óháöa safnaöarins viö aörar uppeldis- og menning- arstofnanir á liönum árum en minnist um leiö á fjölsóttan sunnudagaskóla, sem viö höfö- um I kirkjunni i mörg ár og einnig guösþjónustuhald Vest- mannaeyinga þar um skeiö, meöan þeir voru I „útlegöinni” hér I Reykjavík. Aö ekki sé nú talaö um þaö fjölþætta félags-og menningarstarf sem kvenfélag Óháöa safnaöarins hefir ætlö innt af hendi og árlegt tónleika- hald I kirkjunni af ýmsu tæi. Og margt fleira mætti rifja upp. Eitt er þaö aö Kirkja óháöa safnaöarins var meöal þeirra 11 bygginga i höfuöborginni, sem hlutu sérstaka viöurkenningu á 1100 ára afmæli Islandsbyggöar áriö 1974. Fólkiö, sem reisti þessa kirkju af fágætri bjart- sýni og ósérplægni fyrir 20 ár- um getur því glaöst yfir því aö hugsanir þess og handaverk hafa komiö I góöar þarfir æ siö- an o g aö byggingin hefir ekki aö- eins veriö notuö stööuglega sem guöshús heldur og sem félags-og menningarmiöstöö, sem ekki bar ógert aö láta þar sem öll sönn félagsleg og menningarleg verömæti ættu aö vera kristinni kirkju viökomandi. Ekkert lát er heldur á áhuga og starfi fólksins mins i Kirkju- bæ þótt starf kvenfélags kirkj- unnar beriávallt af og konurnar muni sanna þaö á morgun (sunnudag) eins og á öörum Kirkjudögum. Þær hafa kaffi á boöstólum meö rómuöu veislu- sniöi allan daginn aö lokinni messu og verja öllu andviröinu til kirkjustarfsins og llknarmála eins og ávallt áöur. Um leiö og ég óska þeim og öllum sóknar- börnum minum til hamingju meö daginn og þakka fórnar- Séra Emil Björnsson, prestur Óháöa safnaöarins, vekur I grein þessari athygli á þeim möguleikum, sem eru til nýtingar kirkjubygginga til annarra þarfa en guösþjónustu- halds og almennrar kirkjustarf- semi. Hann bendir I þvf sam- bandi á, aö safnaöarheimili ó- háöa safnaöarins hafi undanfar- in ár veriö notaö til kennslu á vegum Kennaraháskóla Islands og sjáifur kirkjusalurinn til fyr- irlestrahalds. lund þeirra og myndarskap heiti ég á hvern sem er og vill starf- inu vel, aö koma til okkar á kirkjudaginn, njóta þar góös og koma um leiö góöu til leiöar. Veriö öll velkominn I kirkju og Kirkjubæ sunnudaginn 14. októ- ber. Emil Björnsson prestur neöanmals SKÓLAFUNDUR MH MÖTMÆLIR SKEYTI „NEMENDARÁÐS” A skólafundi i Menntaskólanum I Hamrahliö var þvi harölega mótmæltaö meirihluti Nemenda- ráös skólans sendi skeyti þaö sem lesiö var upp i nafni Nemenda- ráös á útifundi herstööva- andstæöinga fyrir skömmu. í ályktun frá fundi kaupf élagsst jóra á Austurlandi sem haldinn var á Stöðvarfirði 5. október s I. er varað við þeim háskalega mis- skilningi sem fram kemur iáróðri vissra afla í þjóðfélaginu gegn bændum og afurðasölu- Umrætt skeyti var svohljóö- andi: „Sendum baráttukveöjur burt meö kúgunartæki auövaldsins island úr nato herinn burt lifi byltingin”. Eftir þvi sem Visir kemst næst félögum þeirra. Hvetur fundurinn hinn almenna neytanda til aö kynna sér sjálfur launamál bænda og afuröasölumálin i heild sinni, i staö þess aö mynda sér skoöanir eftir órökstuddum fullyröingum andstæöinga bænda og sam- vinnuhreyfingarinnar i landinu. Bent er á aö meö núverandi verölagningu landbúnaöar- afuröa nái bændur nú aöeins var haldinn fundur i Nemenda- ráöi Menntaskólans daginn fyrir fund herstöövaandstæöinea sem fram fór 29. september. Nem- endaráö mun hafa samþykkt aö senda skeyti meö slagoröunum „Island úr Nato — herinn burt”. þeim launum sem þeim ber eftir lögum og allt tal um óeölilega og dýra milliliöastarfsemi afuröasölufélaganna byggist á rangtúlkunum. Þá minnir fundurinn á þá miklu rýrnun sem oröiö hefur á afuröum bænda nú i haust vegna haröinda og óttast aö þetta, ásamt stórauknum oliu- og vaxtakostnaöi, leiöi til þess aö bændur geti ekki staöiö viö fjárskuldbindingar sinar.—HR. Þeir úr Nemendaráöi sem sáu um aö senda skeytiö breyttu oröalagi þess hins vegar og höföu þaö i samræmi viö eigin skoöanir. Samkvæmt lögum Nemenda- féiags Menntaskólans viö Hamrahlíö hefur skólafundur „æösta úrskuröarvald i öllum málum Nemendafélags M.H.” Á skólafundi i gær var eftirfarandi tillaga borin fram af þeim Bergþóru Grétarsdóttur, Hafsteini Helgasyni og Gunnar Þorsteinssyni: „Skólafundur, haldinn 10. október 1979 mótmælir þvi harö- lega aö meirihluti Nemendaráös skuli, I nafni Nemendaráös Menntaskólans viö Hamrahliö, senda baráttukveöjur til fundar herstöövaandstæöinga 29. september. Þannig sé nafn Nemendaráös misnotaö. Skólafundurinn lýsir jafnframt þeirri skoöun sinni, aö þaö sé ekki hlutverk Nemendaráös aö taka afstööu um pólitisk deilumál I landinu”. Þessi tillaga var samþykkt meö 66 atkvæöum gegn 29. —SG. Kaupfélagsstjórar á Auslurlandi: Vara vlð ðrððrl gegn bændum

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.